Alþýðublaðið - 10.06.1961, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 10.06.1961, Blaðsíða 11
M.s. „Gullfoss" tfer frá Reyikjavík kl. 12 á hádegi d dag, 10. jiúní, til Leitih. og Kaupman r.ahafnar. Farþegar eru beð'nir að koma til sikips kl_ 10.30. H.f. Eimskipafélag íslands Trjáplöntur - Blómplöntur Kj*ara!kaup: Birki frá kr. 3,00. Greni frá kr. 3,00, Ösp frá kr. 5,00. Víðir í skj'óib'elti frá kr, 2,00. Úxtval annarra trjlátegunda. Sumarblóm frá kr. 1,50. Stjúpur og beillis frá kr. 2,00. Aifsláttur ef keypt er í heilum kössum. AUUKA Gróðrarstöðin við Miiklatorg. Sími 22822 — 19775. Tilkynning Frá og með 1. júní 1961 Verður Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnsson hf, Reykjavík aðlaDumiboðsmenn, vöri,r á íslandi fyrir KRAFT- BLAKKER, KÆLIVÉLAR svo og alls kyns OLÍU- DRIFNAR VINDUR og annarri framleiðslu vorri. Enn fremur annast Vélaverkstæði Sig. Sveinbjöms öctn h.f. ali'a þjónustu í samhandi við framleiðslu vora. RAPP FABRIICKER A/S, OSLO gagiirýndi undifhúning henn Útihurðir Eigum teialkspónlagðar og plasteinamgraðar útihurði> á lager í stærðum 90X206 cm. — 81X206 cm. Verð kr. 2300,00 og 2500,00. Sölusfcattur 3% innifalitnn í verðinu. PRÓFUN: Hurðin höifð í vatni, geymd í þurrkskáp og vi|S istofuhita sitt á hvað. í vátni samtaC's 65 tíma. j Við stofuhita 102 tíma. í þurfkskáp 50° hiti 22 tíma. í Þrútnun óveruleg og ekkert lát á límingu. Útsölustaður í Reýkjlavík: | b yggingavörur h.f. Laugalvegi 178 — Reykjavík — Sími 35697. Kaupfélag Árnesinga Skrifstofustúlka Óskum eftir að ráða stúlku til starfa við farþega- békanír o. fl. í affgxeiðslu voriri, Lækjargötu 4, — Hér er um framtíðarstarf að ræða. Skriflegar umsóknir, er greini aldur, menntun cg tfyrri störf, skulu sendar afgreiðslu vorri, Lækj- largötu 4, eigi síðar en 14. þ. m. KOMMABLÖÐ í LYGAHAM HANDRITIN Framhald af 1. síðu. Alsing Andersen (jafnaðar- menn) kvaðst skilja atfstöðu víísi n datmþninannái, en harma V ögrandi heríferð gegn afhend- ingu handriitanna. Þó kvaðst hann áiíta að Kaupmanna- hafnarháEÍloóli mundi efcki ljá málaferlum lið. Ib Thyregiod (vinStri) lýsti yfir því, að í Vinstri flólkkn- ffylgt þessum meirihluta að onálum. HeClge Larsien (radikali flokkurinn) vísaði á bug um- mælum um otf milkinn asa. Alksel Larsiev (þjóðifl.) var meðmæltur atfhendingu, en ar. Rimstad ' (óháður) kraffðist þess, að spurningin um eign arnám yrði ákveðin fyrir hæstarétti. íhaldsþingmaðurinn Hann- de Budtz kvaðst vera einn þeirra sem sikilpit heíði um skoðun. Áður var ég andvíg eifhendángunni, sagði hún>, en þróun mál'a hetfur valdið því að ég hetf slkipt um skoðun. Þá munu íhaldslþingmlenn- irnir Ole Björn Kraít, Niels 'ssgjá ástæðuna fyrdr því þá, að þeir séu fylgjandi nor- rænni samvinnu. Þriðjia umræðan um hand- ritsmálið fer fram á laugar- dag. —HJULER. Sundmót Framhald af 10. síðu. þátttaka frekar lítil. Eins og á mótunum í vetur bar mest á Guðmundi Þ. Harðarsyni, sem er mjög efnilegur skriðsunds maður og Ólafi B. Ólafssyni og Margréti Óskarsdóttur frá ísa firði. Tveir ungir piltar frá ísafirði, Jóhannes Jónsson og Matthías Ragnarsson vöktu einnig athygli. 100 m. skriðsund karla: Guðm. Gíslason ÍR 57,3 Guðm. Sig. ÍBK 1:00,9 Þorst. Ingólfsson ÍR 1:01,8 100 m. bringusund karla: Hörður B. Finnss. ÍR 1:14,9 Einar Kristinss. ÍR 1:14.9 Sig. Sig. ÍA 1:16,7 Guðm. Sam. ÍA 1:16,7 200 m. baksund karla; Guðm. Gíslason ÍR 2:25,5 Guðm. Sam. ÍA 2:53.3 100 m. baksund kvenna: Ágústa Þorst. Á 1:21,5 Margrét Óskarsd. V. 1:34.7 200 m. bringusund kvenna: Hrafnh. Guðm. ÍR 3:03,1 Kolbrún Guðm. ÍR 3:40,2 3x50 m. þrísund kvenna: Sveit Ármanns 2:00,3 Sveit ÍBK 2:09,5 4x100 fjórsund karla; Sveit ÍR 4:44.2 Blönduð sveit 4:54,3 UNGLINGASUNDIN : 100 m. skriðsund drengja: Guðm. Þ. Harðars. Æ 1:03,9 Jóh. Jensson, V. 1:07,2 Guðberg Kristinss. Æ 1:14,1 50 m. bringusund telpna: Margrét Óskarsd. 'V. 42.5 Stefanfa Guðjónsd. ÍBK 43.9 Sigrún Jóhannsd. ÍA 44.5 100 m. bringusund drengja: Ól. B. Ólafsson Á 1:19,9 Benedikt Valtýss. ÍA 1:26,8 Matthías Ragnarss. H. 1:32.2 3x50 m. þrísund drengja: Sveit Ármanns 1:47,5 Ægir 1:49,5 Jón Arnason Frh. af 7. síðu. asta og skemmtilegasta ra^ðan á þeim hátíðum Hann var einlægor umbóta- maður og verklýðssinn', í þeirra orða bezta skilningi. Hann var og einn fremsti baráttumaður Góðtemplara reglunnar. Hann var rökfastur í ræðunni og mál- snjall. Nú eru tuttugu og þrír af ferm ingarbræðrum mínum látnir, og var Jón Árnason hinn síðasti þeirra. Bið ég hann því að bera þeim kæra kveðju mína, á hvaða stjörnu sem hann hittir þá, ,,en ég kem á eftir — kann ske í kvöld“, Farðu í friði. Ágúst Jósefsson. Framhald af 4. síðu. blöðunum, Oft gæti manni skilizt, að það væri hinn myrti, en ekki morðinginn, sem hegna ætti. Eins og í Aaustur-Þýzka- landi er Eichniannmáliö not að í Sovétríkjunum til æð- islegra árása á Giobke og „hið vestur-þýzka fasista- ríki“, en jafnframt er liald ið uppi áróðri gegn zíon- ismanum og ísrael. í grein í „Novoje Vr,emja“ er því þannig haldið fram, að leið togar samtaka zíonista hafi setið »ð samningum við naz istaleiðtoga eins og Sehell- enberg, Himmler og Iíalt- enbrunner í þeim tiigangi að hjálpa nazistum til að út- rýma gyðingum, Það voru viðræðurnar í Ungverja- landi um að skipta á milljón gyðinga og 10.000 \örubíl- um, sem þanng eru túlkaðar í hinu rússneska blaði. Á svipaðan hátt hefur „Mesjdunarodna Shisn** haldið því fram, að heims- samtök zíonista hafi „loí- að Himmler að hætta hinum and-þýzka áróðri sinum og hjálpa honum að leysa gyft ingavandamálið“. I>á segip blaðið, að f jölmargir Ieiðtog ar zíonista séu hræddir við Eiehmann-réttarhöldin og uppljóstranir þe'irra og heltk ur því fram, að Ben Gurion hafi lofað Adcnauer, að rétt arhöldin muni ekki fást við „hina raunverulegu nazista- afbrotamenn" í Vestur- Þýzkalandi, heldur aðeins við Eichmann einan. Þá er því einnig hald'ið frarn í rúss nesku pressunni, að Israel hafi ekki rétt til að höfða málið gegn Eichmann, og yi irlýsingum vestur-þýzkra ráðamanna um nauðsvn þess að hin þýzka þjóð horf- ist í augu við fortiðina cr lýst sem „lævísum brögð- um“ um væri meirilhlutinn hlymnt ur atflhiendingunnd, en að hainn Ravn og T'hestrup grieiða at- og Hélge Beterslen gælu e'kki I kvæði með aflhendingunini og Alþýðublaðið — 10. júní 1961

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.