Alþýðublaðið - 14.06.1961, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 14.06.1961, Blaðsíða 10
Ritstjóri r n E i5 s s o ». twwwwwwwwwwwy Frá leik Víkings og Breiðabliks á mánudags- kvöld. Myndin er tekin rétt eftijr hornspyrnu á Kópavogsbúa og eftir mis tök í vörninni skoraði Vík ingur. Lengst til hægri á myndinni er Ármann J. Lárusson glímukóngur, en hann leikur í Iið'i Breiða- bliks. Ljósm, Sv. Þ. WWWWWWWMWWWW Landslið-Pressu- lið leika í kvöld í KVÖLD kl„ 8,30 leika lið ladnsliðsnefndar gegn liði íþrótfca- fréttamanna og fer leikurinn fram á Laugardalsvellinum. í blað- inu í gær var skýrt frá liði landsliðsnefndar, en þar sem það barst íþróttafréttamönnum se'int var, ekki hægt að velja pressuliðið fyrr cn í gærdag. Liðin sem leika í kvöld eru þannig skipuð: PRESSULEÐ: Heim'ir Guðjónsson, KR Jón Stefánsson, ÍBA Bjarni Felixsson, KR Hörður Felixsson, KR Ormar Skeggjason, Val Jón Leósson, ÍA 1 ¦ Skúli Ágústss., ÍBA Kári Árnason, ÍBA Björgv. Daníelss., Val Steingr., Björnss., ÍBA Guðj. Jónss', Fram Þórður Jónsson, f A Þórólfur Beck, KR Ingvar EIísson.ÍA Ellert Schram, KR Gunnar Felixsson, KR Sveinn Teitsson, f A Garðar Árnason, KR Rúnar Guðmannsson, Fram Helgi Jónsson, KR Árni Njálsson, Val Helgi Daníelsson, ÍA LANDSLIÐ: 3 bræður leika Bræðurnir Hörður, Gunnar og Bjarni Felixssynir leika allir á Laugardalsvellinum í kvöld. Tver þeir fyrstnefndu í pressuliðinu, en „litli" bróðir i landsliðinu íþróttafréttir í STUTTU MÁLI Austurríki sigraði Ungverja land í Búdapest á sunnudag- inn með 2—1. Jafnt var í hálf- Ieik 1 gegn 1. Áhorfendur voru 80 þús. og þetta er í fyrsta sinn síðan 1932, að Austurríki sigrar Ungverja í Ungverja- landi. _____________ Það verður S-Kórea, sem kemur til með að verja heiður Asíu í HM keppninni í Chile næsta sumar. Þeir sigruðu Jap an í Tokio með 2—0. í fyrri leiknum sem fór fram í Seoul vann Japan 2—1. iKingur BreiðabSi Norðmaðurinn Bang Ander- sem setur met í kúluvarpi í hverri keppni. í Porsgrunn um helgina varpaði hann 16,75 m. Þaði er 1 sm. betra en met Gunnars Husebys. Annar í keppninni varð Steinn Haugen 15,01 m. Hann sigraði í kringlu kasti með 50,83 m. kasti. HORÐ barátta var háð í Ií. deild á mánudagskvöldið milli Víkings og Bréiðabliks, Kópa- vogi. Lauk leiknum svo, að Vík- ingur bar sigur úr bítum, með 3 mðrkum gegn 2. Jafntefli var eftir fyrri hálfleik 2:2. En seint í siðari hálfleiknum skoraði Vík- irigur sigurmarkið úr. horn- spyrnu. Breiðabliksmenn eru dugleg- legir, hlaupa mikið og sækja fast á og gera harðar árásir, en kapp er oft meira en forsjá. — Stundum voru þeir í hnapp 3—4 liðsmenn og miklar eyðrir, bæði í sókn og vörn. Frumstæð sóknar á HSK-mótinu Héraðsmót Skarphéðins, að Þjórsártúni 10. og 11. júní 1961. Skráðir keppendur 100. Umf. Selfoss hlaut flest stig alls 52. : M i: i:: !í ;.. Þrístökk: metrar 1. Ól. Unnsteinss. Ölf 14,04 2. Árni Erlingss. Self 13,671 3. BjarniEinars. Gnúpv. 13,29 4. ReynirUnnsteins.Ölf. 12,59 Langstökk: 1. Ólafur Unnsteins. Ölf. 6,71 2. Matthías Ásgeirs. Ölf. 6,51 3. Árni Erlings., Self. 6,14 4. Sigurður Sveinss. Self. 6,09 Hástökk: 1. Ingólfur Bárðars. Self. 1,75 2. Bjarni Einars. Gnúpv. 1,65 3. Jóh. Gunnarss. Gnúpv. 1,65 (15 ára) 4. GunnarMarmunds. Db. 1,60 Stangarstókk: 1. Jóh. Sigm. Hrun. 3,00 2.1ng. Bárðar. S'elf. 2,90 3. Reynir Unnst. Ölf. 2,50 400 m. hlaup: 1. Olafur Unnsteins. Ölf. 57,2 2. Gunnar Karlsson, Ölf. 57,6 3. Hreinn Erlends. Bisk. 61,1 4. Aðalst. Steinþ. Gnúpv. 61,4 Frh. á 11. síðu. aðferð var einkennandi, lang- pyrnur fram og síðan hörku sprettir eins eða tveggja. Sam- leikur af skornum skammti. Breiðablik skoraði fyrst er stutt var liðið á leik Það gerði Friðbjörn Guðmundsson h, úth., sem var einn liðtækasti maður flokksins. Stuttu síðar jafna svo Víkingar, miðherjinn skoraði, liðlegUr, ungur piltur. Markið má skrifa á reikning mark^arð- arins, sem hikaði í úthlaupí sínu. Minnast skyldi hann þess næst, að hik er sama og tap. Aftur komst Breiðablik yfir fyrir atbeina h. úth., sem :;koraði enn. Loks jafna Víkingar rétt fyrir leikhlé. Seint í síðari hálfleik skora Víkingar svo sigurmarkið og tryggðu sér bæði stig leiksins. Það sem sýnt var af tilrann- um til knattspyrnuleiks, var af hálfu Víkings, en þar í liði eru ýmsir ungir og efnilegir piltar, svo sem miðherjinn, v. úth o. fl. Áberandi var hversu Víkir.gar vörpuðu vel inn, þegar aðsíaða. var til, jafngilda innvörp þeirra góðum hornspyrnum. — E. B. MMtWMIMWMWMW^WWWM Dallðs Long 19,70 m. Á móti í Los Angeles um helgina varpaði Dal- las Long kúlunni 19,70 m. Næstbezta kast hans var 19,62 m.!! Heimsmet Nieders er 20,06 m. 10 14- Juní 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.