Alþýðublaðið - 14.06.1961, Side 15
vera á leið til Ástralíu og
livað skyldi hafa komið fyr
ir hann? Hvað haifði hann
hugsað sér að vinna þar?
Það hlaut að vera óhætt að
spyrja hann að því.
Peter ópnaði augun: „Er
þegar komiinn d!agur?“
„Já, það er langt síðan
ég vaknaði.“
,,Þá er fyrsti áfanginn að
ibákí,“ brosti hann. „Mér
finnst gamii heimurinn
vera að missa á mér tökin“.
Hann hló við, en hún fann
þrátt fyrir hlátur hans bit-
urðiinia í rödd hans.
Þau lentu í Róm árla
morguns' og nú sátu þau og
ræddu feimnislega saman á
leiðinni tiiL Istanbul. Hún á-
kvað að hætta á að spyrj a
hann hvað hiann hyggðst
ifyrir þegar til Ástralíu
kæmi.
Það leit ekiki út fyrir að
honum væri á móti skapi
að ræða um það. Hann
kvaðst vilfj'a vera uppi í
sveit, hann hataði borgar-
líf.
„En kiinnið þér eitthvað
til jarðyrkju?“
„Ó, já,“ hann brosti enn.
„Ég fór á búnaðairnámskeið
eftir að ég láuk skólanámi
til að geta aðstoðað föður
minn á búgarðinum. Seinna
tók ég próff í sauðfjárrækt-
un.“ Hann brcsti þurrlega.
„Pabbi missfci ibúgarðinn
sakir hárra skatta og lélegr
ar fj'ármálaaðstöðu í Frakk
landi. En þegar ég haffði
iokig námi vann ég á ein-
um búgarði hans. Ég hef
sérstakan áhuga fyrir sauð-
ffjárrækt og ég vomast til að
ifá stöðu sem ráðsmaður í
New South Walles. Mér er
■alveg sama hve illa það er
borgað — jaínvel þó ég fái
ahs e'kkert kauíp — ef ég
aðeins fæ að reyna mig.
Það gengur fæstum vel að
byrja Hffið á nýjan l'eik og
sennilega eru það skýjá-
biorgir eiinair, sem ég hef
byggt mér.“
IHún sagði honum frá eign
inni, sem ffrændi hennar
háffði látið eftir sig og að
þau Johinnie ættu búgarð-
inn í saysiningu eftir
dauða bróður bennar. Hann
sýndi milkinin úhuga og
spurði hana ýmissa spurn-
inga, sem henni getck erf-
iðiega að svara.
„Ég veit sauia sem ekiki
neitt um sauðfjárrækt í Ás
'tralíu — og eiginltega um
jarðyrlkju yfirleitt,“ sagði
hún. „Það er víst beimsku-
legt aff mér að fara, en ein
hver ckkar neyddist til þess
efftir að bróðir minn lézt.“
„Getur efcki féla.gi hans
séð um reksturinn?“
Hún l'eit undain. „Okkur
fannst ekki rétt að léggja
alla ábyrgðina á herðar
Johnnie Brownell,“ sagði
húin efltir smáþögn.
Hann hlaut að haffa heyrt
ó mæli hennar að eithvað
Var að, því hanin spurði:
„Haldið þér að honum sé
ekki treystandi?“
,,Það kemur mér ekki til
'hugar!“ Húin reiddist mikið.
„Mér finnst aðeins að ég
verði a-ð vita nákvæmlega
hvennig í c>lu liggur, þar
sem ég er fúltrúi fjölskyldu
minnar.“
,,Gat eklki einhver karl-
maður ffarið og litið á
þetta?“
Hún hristi höfuðið. ,,Faðir
minn dó skömmu eftir að
heimsstyrjöldinni laulk. Bróð
ir minn féil aff voðaskoti
fyrir tíu mánuðum síðan.“
,,'Eyrirgeffið mér — það er
Vís-t bezt að spyrja aldrei
nein.“
og lásu tímarit — eða þótt-
og lásutímarit — eða þótt-
u'st lesa. Þau reyndu að
þykjast kunningjar, en það
gekk ekki vel, því báðum
ffaninst að þau hefðu þekzt
lengi. Julie tfannst að
minnsta kosti eitthvert und
arlegt samhand milli þeirra.
Ég veit hvað það er að ótt-
ast eitfhváð.“
Þegar þau lentu í Dja-
karta fannst Julie undar-
legur æsiingur liggja í Mt
inu og starfsmenn flugvall-
arins vöruðu þau við að
ffar,a út aff flugvellinum og
bættu því við að vopnavið-
skipti heffðu verið í borg-
iinni þá um daginn.
Juiie kvaddi herr.a Sing-
hani. Þetta var hans heima
land cg honum hlaut að
vera mikið í mun að
sleppa. En hann hengslað-
ist við að fara og Joks varð
hann þeim Peter samtferða
éftir landganginum. Þau
gengu öll þrjú efltir flug-
vellinum, hún var í miðj-
uinni, en skyndiltega greip
Singhani um handltegg
hennar og hélt henni fyrir
framan sig eins og hann
væri aið reyna að nota hana
fyrir skjöld. En svo til á
frú hvers vegna ég hlakk-
aði ekki til heimkomuninar.“
„Hefði Peter eikki komið
okkur til hjá'lpar, værum
við varia bæði á lífi,“ sagði
Julie alvarleg.
„Ég er herra Mendel m'jög
þalkklátur,“ sagði Singhani.
„Get ég aðstoðað ykkur eitt
hvað? En þið verðið e'kki
lengi hér.“
Julie titraði. Það gladdi
hana að viðstaðan í Ind'ún-
esíu var skammvinn.
Það var bundið um sár
Peters á sjúkrastofunni og
hanin kom þaðan skömmu
seinna brosandi út að eyrum
og tjáði þeim að þetta hetfði
aðeins verið smáskeina.
Herra ’Singhani þakkaði
þeim afftur, kvaddi og hvaiif.
Það gladdi Julie að hann
ffór. Henni fannst húin ekki
geta aifborið að vera kurteis
og elskuleg við hainin. Hún
gat ekiki g.leymt framkcmu
Mo/s/e Greig:
ástarinnar
lœniiiiiiiimninniniiHssiDiiDunniiiiiniOTiiiiiiiiiiiiniiiiinnininLTiiDninniLTinnniininiiiiiininiiiiinnnuniinnmiiiuuiuii
fyrir, að endanleg kauphækk-
un verði allmiklu meiri. ,
Emil sagði, að vafalaust
hefðu samningar kaupfélag-
anna nyrðra um 12—14% kaup
hækkanir og jafnvel meira haft
nokkur áhrif á afstöðu laun-
þega til miðlunartillögu sátta-
semjara. Segja mætti því að
kaupfélögin og SÍS hefðu ráðið
mestu um það, að miðlunartjl-
lagan náði ekki fram að ganga.
'Væri það furðulegt, að 'Sam-
bandið og kaupfélögin gengju
þannig á undan um að koma af
stað nýrri verðbólgu, þar eð
undanfarin ár hefðu þau kvart
að sáran yfir lágri álagningu.
Væri og komið á daginn nú að
frystihús kaupfélaganna á
Norðurlandi og Austurlandi
hefðu lækkað fiskverðið um
10% og hótuðu lokun frystihús
anna ef sú verðlækkun næði
ekki fram að ganga.
Emil sagði, að afkoma KEA
á Akureyri hefði vissulega
ekki verið slík undanfarin ár,
að það kaupfélag gæti borið þá
kauphækkun, sem það hefur
samið um. Sl. ár nam reksturs
afgangur KEA 1.4 millj. kr. En
launagreiðslur námu það ár
34.5 millj. kr. Nú hefði KEA
samið um 13% kauphækkun.
Útgjöld vegna launagreiðslna
mundu því aukast um 4,5
millj. kr. Hvar ætlar KEA að
taka þá fjármuni? Augljóst er,
sagði Emil, að KEA skákar í því
skjólinu að fá að hækka vöru-
verð. Og þannig er pólitík Fram
sóknar og Sambandsins í sam
bandi við kaupdeilurnar. Hún
stefnir vitandi vits að því að
koma á nýrri verðbólguþróun.
Flugfferðin reyndist mjög
þreytandi þegar fyrsti ljóm-
inn hvarf. Það var aðeins
höffð slkömm viðdvol á á-
fangastöðum svo sem Kara-
chi, Calcutta og Bangkok
og þeim var ekki leyft að
fara út af flugvellinum. Þau
Peter drukku stunduim sam
an toatflfi, en álíka c‘ft fór
hann einn út. í eitt af þeim
slkiptum tók herra Siinghani
hana tali. Hann sat hinum
megin við gangbrautina.
Hún frétti að hann væri in
dónesiskur og hefði ferðazt
mikið um England og E.v-
rópu. „Eg á áhrifaríka vini,
stjórmmállámenn hvarvetina
um heiminn,“ sagði hann
við hana. „Mjög áhrifa-
mikla menn. Eg er mikill
stjiórnmálamaður í mmu
landi. Ég hef minn eigin
'flokk. Ég fer hekn og segi
ffrá því sem ég hef séð í
Engliandi og Evrópu.“
Húin var kurteis, en
henni leizt alls ekki á mann
inn. Augnaráð hans var
.flötktaindi og öll framkoma
hans sýindi að ha.n n óttað-
ist eitthvað.
En hívað gat hann óttast
á ferð með bPezikri flugvél?
Hún sagði Peter frá áliti
siinu á þeSsum manni.
„Mér fimnst það alls ekki
ólliklegt. Indónesía er vítis-
hringur samsæra óg blóð-
baða nú á timuirn. Vesling-
urinin hatar sieninilega til-
hugsunina um heimkomuna.
sama augnabliki henti Pet-
er sér fram fyrir hana og
slemgdi henni niður. Sing-
hani og Peter hentu sér
einnig niður — en efkki
tfyrr en kúla hafði lent í
haindlegg PeterS.
Þetta sikfeði svo snöggt að
Julife var eikki unnt að trúa
að það h'efði í raun og veru
skeð. Eina sekúndu hafði
'Singhaini tekið um handlegg
hennar og þá næstu haffði
Peter hent henni harð-
neskjulega til jarðar. Hún
titnaiði frá hvirffli tili ilja.
En hún heyrði skothvellinn
og sá blóðið streyma úr
jakkaemii Peters.
Það varð uppi fóur og fit
á tflugvefllinum. Flugmenn
og starffsmenn vallarins
Iþyrlpituts að þeim. Herra
Singhani iþrýsti hendur
þeirra og þakkaði þeim hff-
gjöfina. Bn henni var ekki
mögulegt að gleyma oð
hann hatfði reynt að n'ota
hana tfyrir slkjöM. Hann
hlaut að hatfa grunað eitt-
hvað.
„Þfetta er líf stjómmál'a-
mannsins," sagði hann. „Nú
s'kiljið þér víst, kæra ung-
4
hans né því að sennilega
hefði hún Verið látin nú ef
Peter hefði ekki komið til
sfcjalanna.
Hún reyndi að þakka hon
um þegar þau voru setzt inn
í flugvélina.
„Vitleysa,“ sagði hann.
„Ég sá að einhver í mann-
þrönginni beindi byssu að
Singhani. Þetta i^keði allt
sVo snöggt, að ég hafði ekki
tíma til að hugsa. Þér skul-
uð ekki ímynda yður að ég
sé einVver hetja — ég hag-
aði mér aðeins eins og
hver annar maður heffði
gert í mínum sporum. Ekki
gat ég flátið sfcjóta yður
niður fyrir augunum á mér.
Og sennilega helfðu þeir
ekki Skotið yður hieldur
Þeir hetfðu hætt við að
skjóta þegar þeir sáu þenn
an Vesælia Indónesíubúa
nota yður fyrir skjöld.“
Ræöa
Emils
Framhald af i. síðu.
gerði ráð fyrir. Þáð hefði því
verið von til þess að sú kaup
hækkun kæmi verkafólkinu að
haldi. En því miður var þessi
miðlunartillaga felld og útlit
Emil sagði, að atvinnurekst-
urinn í landinu mundi ekki geta
tekið á sig svo miklar kaúp-
hækkanir sem nú hefði verið
samið um — ef sú kauphækk-
un yrði almenn. Útgerðin staáði
höllum fæti og afkoma ann-
arra fyrirtækja væri ekki slík,
að þau gætu borið kauphækk-
unina. Emil sagði, að atvinnu-
rekendur hefðu komið til ríkis-
stjórnarinnar hvað eftir annað
og viljað fá yfirlýsingar um
það, að þeir fengju að hækka
vöruverð, ef þeir semdu um
kauphækkanir. En ríkisstjórnin
hefði engar slíkar yfirlýsingar
viljað gefa. Stefna stjórnarinn-
ar hefði verið sú, að leyfa ekki
verðhækkanir af völdum kaup
hækkana. Augljóst væri því að
ef samið yrði um 10—14% al-
mennar kauphækkanir í land-
inu mundi atvinnureksturinn
í landinu stöðvast að meira eða
minna leyti eða þá að gera yrði
nýjar ráðstafanir til þess að
tryggja rekstur hans. Þannig er
ástandið, sagði Emil, nú er
Framsóknarflokkurinn hefur í
bandalagi við kommúnista kom
ið af stað nýrri kauphækkunar
öldu í því skyni að skapa nýja
verðbólguþróun.
Er Emil hafði lokið máli sínu
flutti Jón Sgurðsson einnig
framsöguræðu. Síðan hófust
frjálsar umræður. Þessir höfðu
talað er blaðið fór í prentun:
Eggert G. Þorsteinsson, Gylfi
Þ. Gíslason og Erlendur Vil-
hjálmsson.
Alþýðublaðið — 14. júní 1961 15