Alþýðublaðið - 12.08.1961, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 12.08.1961, Blaðsíða 10
Þjóðverjar á æfingu ÞÝZKA landsliðið fór austui yfir fjall í gær í boðí bæjarstjórnar Kvíkur Voru Þjóðverjarnir geysi- lega hrifnir af ferðinni. Síð an fóru þeir á létta æfingu á Melavellinum og er mj'nd in tekin að henni lokinni. Landskeppni hefst kl. 4 í dag: Hafa Þjóðverjarnir 20 st r eftir fyrri daginn? í DAG KLUKKAN 4 hefst keppni íslendinga og B-liðs Ausíur-Þjóðverja á Laugardals vellinum. Þetta er í annað sinn. sem þessir aðilar mætast í frjálsíþróttum, Þjóðverjar sigruðu í Shwerin í fyrra með 111 stigurn gegn 70. í þetta verða yfirburðirnir ekki eins miklir nú. Keppt verður í eftirtöldum átta greinum í dag: 110 m. grindahlaupi, 1500 m_ hlaupi, 3000 m. hindrunarhlaupi, 400 m. hlaupi, þrístökki, stangar- stökki, kúluvarpi og kringlu- kasti 'pinn er einnig búizt við jsigri Þjóðverja, en vonandx Álit Alþýðublaðsins um úr- slit greina er sem hér segir; Þjóðverjar vinna tvöfaldan sigur í grindahlaupinu, hljóta 8 stig gegn 3 stigum íslands, — við skulum vera bjartsýnni í 1500 m., Svavar sigrar lakari Þjóðverjann, sem á bezt 3:53,4 í sumar. 7:4 fyrir Þjóðverja, — samanlagt 15:7. í 3000 m. hindr- unarhlaupi verður keppt skemmlilega. Varla er hægt að búast við því, að Kristleifur sigri Dörner, sem á bezt 8:45,2 í sumar, en hann ætti að verða annar, Prilzel á bezt 9:09,0, 7:4 fyrir Þjóðverja, samanlagt 22:11. Það verður erfilt fyrir Grétar og Hörð í 400 m., en Þjóðverjarnir eiga 47,8 og 48,8, spáin er 8:3 fyrir Þjóðverja, — samanlagt 30:14. ★ SPÁUM SIGRI VILHJÁLMS OG VALBJÖRNS Stökkin eru greinar íslend- inga, við spáum sigri Vil- hjálms yfir a-þýzka meistaran um Rúckborn, sem stokkið hef ur 3 sm. lengra en 'Vilhjálmur í sumar, 6:5 fyrir ísland, sam anlagt 35:20. Ef meiðsli Val- björns taka sig ekki upp á hann að sigra Beyne, sem bezt á 4,40 m. í sumar, 6:5 fyrir ís- land, samanlagt 40:26. Kúluvarpararnir þýzku eru mun betri en okkar, hafa kast- að meter lengra, tvöfaldur þýzkur sigur, 8:3 fyrir Þjóð- verja, samanlagt 48:29. Kringlu kastið verður jafnara, Grieser sigrar, en Þorsteinn og Hall- grímur verða nr. 2 og 3, 6:5 fyrir Þjóðverja, samanlagt 54:34 eftir fyrri dag. Hvernig sem allt fer í dag má slá einu föstu, keppnin verður skemmtileg í mörgum greinum. Lögð verður áherzla á að mótið gangi vel, en eftir tímaseðli á það að standa yfir í tæplega eina og hálfa klukku stund. '1,0 12. ágúst 1961 — Atþýðublað'ið ÍA sigraði í snörpum KR-LIÐIÐ hefur und- anfarið ráðið yfir beztum sóknarkröftum íslenzkrar knattspyrnu. — En lyk- illinn að velgengni KR-sóknar innar hin sl. ár hefur fyrst og fremst verið einn maður, Þór- ólfur Beck, sem með þrotlaus um æfingum hefur náð fágætri leikni, svo að hann er nú fremstur allra íslenzkra knatt- spyrnumanna. Án hans rís framlína KR og liðið í heild ekki mikið yfir önnur lið. — Þetta sannaðist áþreifanlega í leiknum við Akurnesinga á fimmtudagskvöldið. Þar skorti KR-sÆ?hina að mestu alla reisn, iyfirsýn og skipulag frá því sem áður var, enda var Þór ólfur ekki með til að opna leið- ina að marki mótherjanna — Hann var í hóp áhorf- enda og fékk ekkert að gert, — en varð að láta sér lynda að sjá félag sitt bíða mik; inn ósigur fyrir Skagamönn- um. Hann gat ekki leikið með vegna meiðsla. Þetta var fyrri leikurinn í I deildarkeppninni milli þeSsara aðila. Innan skamms munu þeir svo hittast aftur og þá á Laugardalsvell- inum og reyna til þrautar með sér hvor skal sigra í íslands- mótinu og teljast Bezta knalt spyrnufélag íslands. Vænlam lega verður Þórólfur þá orðinu heill, svo KR-framlínan geli öðlast sitt fyrra gengi ; Hins vegar sýndu Skaga- menn það í þessum leik, að táp þeirra og baráttuvilji, lælur sér ekki allt í augum vaxa. FYRRI HÁLFLEIKUR 2:0. Það liðu ekki nema 10 mín- útur af hálfleiknum áður eri IA hafði skorað. Sá, sem raun- verulega átti heiðurinn af þessu fyrsta marki, var Þórð- ur Þórðarson, ein af höfuð- kempum Akurnesinga á knatt spyrnuvellinum fyrr og síðar. En hann lék nú með á sínum gamla stað, sem miðherji, — snarpur og viðbragðsfljólur, sem fyrrum. Fékk hann góða sendingu fram og skeiðaði með knöltinn viðstöðulaust, þó þrír varnarleikmenn, hver eft- ir annan, reyndu að hefta för hans, sendi hann síðan fyrir markið og þar náði Jóhannes Þórðarson honum og skaut honum viðsíöðulítið inn. En 15 mínútum síðar varð Þórður að yfirgefa völlinn vegna meiðsla, eftir návígi við Garðar, kom að vísu inn á aftur, en aðeins til að fara útaf enn, og þá fyrir fullt og allt í leiknum. — 'Var þetta mikið áfall fyrir Skaga- menn og töldu ýmsir, að nú myndi sköpum skift. Inn kom svo varamaður, Margeir Daníelsson, og dugði vel eftir ástæðum þó ungur sé. Skagamenn létu þetla ó- happ ekki á sig fá, en börðust af fullum krafli. Þeim tókst Framhald á tl.. síSu Silvester 60,65 m ! Frankfurt í gærkvöldi BANDARÍKJAmaðurinn Siívester setti nýtt heims- met í kringlukasti á móti hér í kvöld, kastaði kringl- unni 60,65 m. og er þann- ig fyrstur allra til að kasta lengra en 60 m. Gamla met ið átti Piatkowski, Póll., en þaS var 59,91 m. MMMMMMMMMMMMMMTO Þrey/tij. en ánægð'ir Akurnesingar. Ljósm. BB,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.