Alþýðublaðið - 12.08.1961, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 12.08.1961, Blaðsíða 14
laugardagur gLYSAVARÐSTOFAN er op- |n -►aitenf'^óijarhringinn. — tÆekíiavörður fyrir vitjanir er á sama stað kl. 8—18. Bæjarbókasafn Kevkjavíkur, sími 12308. ASalsaínið Þir^g . holtsstræti 29A. Útlán kt. 2—>10 alla virka daga nema laugardaga kl. 1—4. Lckað á sunnudögum. Lesstofan er opin kl. 10—10 alla virka daga nema laugardaga kl. . 10—4. Lokuð sunnudaga. Útibú Hólmgarði 34. Útlá.a alia virka daga nema laug- ardaga, kl. 5—7. íltibú Iíofsvallagötu 16: Útláu alla .virka daga, nema laugar- daga kl. 5,30—7,30. Thor Thors ambassador verð- .fur til viðtals í utanríkisráðu .neytinu þriðjudaginn 15. . ágúst kl. 4—6 e. h. S-taðarfell: Enn geta nokkr- . ar námsmeyjar fengið skóla ivist í húsmæðraskólanum að Staðarfelli á komandi háusti Umsóknir þurfa að hafa borizt fyrir 15 sep. til forstöðukonunnar, frú Krist ínar Guðmundsdóttur, Hlið- arvegi 12, Kópavogi, sími 23387, sem veitir atla frek- ari vitneskju um skólastarf- ið. Stúlknr! Okkur hefur bor- izt bréf frá 15 ára sænskri stúlku, sem langar að kom- ast í bréfaskipti við ís- lenzka jafnöldru sína. Á- hugamál: íþróttir, bækur, frímerki og nútíma tónlist. fíkrifið á ensku eoa sænsku til: Ingirid Nilson, Bo.x 66, Charlottenb^rg Sverige. Bókasafn Dagsbrúnar að Freyjugötu 27 er opif eem hér segir: Föstudaga kl. 8—10, laugardaga kl. 4—7 o» tunnudaga k' 4—7. Tæknibókasafn ÍMSt: Útlán kl. 1—f e. h mánudaga ti' föstudaga og kl. 1—3 e. h laugardaga Lesstofa safns. ins er opin á vanalegum skrifstofutíma og útláns- tíma. Frá Mæðrastyrksnefnd: Kon ur, sem óska eftir að fá sum ardvöl fyrir sig og börn sín í sumar á heimili Mæðra styrksnefndar, Hlaðgerðar koti í Mosfellssveit, tali við skrifstofuna sem fyrst. Skrifstofan er opin alla virka claga nema laugar daga frá kl. 2 til 4, sími 14349. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl 1 30 *il 3.30 Flugféíag íslands h.f.: Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasg. og Kmh kl. 08.30 í dag. Væntanleg aft- ur til Rvk kl. 22,30 í kvöld. Flugvélin fer til Glasg. og K mh kl. 08,00 í fyrramálið Skýfaxi fer til Oslo og Kmh ki. 10.00 í dag. Væntanleg aftur til Rvk kl. 18,00 á morgun. — Innan- landsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferð- ir), Egilssaða, Húsavíkur, ísa fjarðar, Sauðárkróks, Skóga- sands og Vesimannaeyja (2 ferðir). — Á morgun er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Eagurhólsmýrar, Hornafjarðar, ísafjarðar og Vestmannaeyja. Loftleiðir h.f.: Laugard. 12 ágúst er Þor- finnur karlsefni væntanlegur frá Hamborg, Kmh og Gauta- borg kl. 22,00 Fer til New York kl. 23,30. Styrktarfélag vangefinna: — Minningarspjöld félagsin* fást á eftirtöldum stöðum I Reykjavík: Bókabúð Æsk- unnar, Bókabúð Braga Bryr jólfssonar MESSUR Hallgrímskrkja: Messað kl. 11 Séra Jakob Jónsson. Laugarneskirkja: Messað kl. 11 f h. Séra Garðar Svav- arsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11 f.h Séra Jón Auðuns. Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl 10. Bessastaðir: Messa kl. 2. Séra Garðar Þorsteins son. Elliheimilið: Guðsþjónusta kl 2. Séra Bjarni Jónssou vígslubiskup annast. Heimil ispresturinn. Laugardagur 12. ágúst: 12,55 Óskalög sjúklinga 14,30 í umferðinni. — 14,40 Laugar- dagslögin 18,30 Lög leikin á ým- is hljoðfæri. — 20,00 Tónleikar. 20,30 Leikrit: — ,,Sara“, eftir G. Daviot. — Leik- stjóri og þýðandi: Erlingur Gíslason. 21,00 Tónleikar. — 21,30 Upplestur: „Líkkistu- smiðurinn“, smásaga eftir A) exander Púsjkm þýdd af Þór arni Guðnasym (Indriði Waage leikari). 22,10 Dans- lög 24,00 Dagskrárlok. ÍHÉR ER nokkurs konar £ sjósleði, — algjórlega 1; nýr af nálinni. „Sjósleð- ;! inn“ er ætlaður til fíutn- !> inga á fólki, og búizt er við, að sleði af þessari gerð !; verði tekinn í notkun í ;! brezka heimsveldinu í lok !! næsta árs. í»ar eð líklega ;[ verður bið á því, að „sjó- !> sleðar,“ tíðkist í íslands- ;[ siglingum, nægir kannski j! til bráðabirgða a-T upplýsa, j; að fyrirbrigðið er skozkt. j! IMMMtMMIMHMMMMMMM* BOLTZ talar um ,hausaveiöar' Berlín, 11 ágúst. (NTB). ÞINGIÐ í Austur-Þyzkalandi samþykkti í dag í einu hljóði, að veita ríkisstjórninni umboð til þess að gera nauðsynlegar ráð stafanir til þess að gera friðar- samning við aðildarríki Varsjár bandalagsins. Einnig var sam- þykkt yfirlýsing, sem flutt var af Lothar Bolz, utanrikisráð- herra um þær ráðstafanir, sem stjórnin hyggst gera til þess að koma í veg fyrir frekarj mann- rán og hausaveiðar, eins og kom izt er að orði, er Vestur-þýzk yfirvöld og vesturveldin stunda í Berlín. Bolz utanríkisréðherra sagði í dag, að aðildarriki Varsjár- bandalagsins mundu koma sam- an í haust og garig-i frá friðar- samningi við Þýzkaland Kvað hann munu vera átt við Þýzka- land allt, en e£ vesturveldin vildu ekkj vera með, mundi gengið frá friðarsamningi við Austur-Þýzkalaud Hann sagði, að vel mætti vera, aö í þann samning yrðu sett sérsók ákvæði —sem tryggðu réttirrdi Berlínar — en austur-býzk yfirvóld mundu ráða yfir samgönguleið- um þangað. SÍLDIN Framhald af 16. síðu. 700 m'ál síldar, sem fer í i bræðslu. Á Siglufirði hefur i verið dauft í langa,n tíma, og flotinn er nú állur fyrir aust an. Ekkert veiðist fyrir norð an, en veður er samt gott þar. í gærkvöldi voru margir 'bátar að kasta um 85—90 míl ur suðaustur af La.nganesi. Þetta voru feæði íslenzkir og norskir bátar. Þá voru nokkr :r biátar um 50 mílur austur af Gerpisflaki, að því er síldar leitin á Raufarfhöfn tjáði b’að inu í gærkvöld]. Þótt þoka hefði verið fvrr um daginn virtist eitthvað vera að greið ast úr undir myrkur. B'átarn-, ir veiddu yfirleitt sáralítið í gærdag. Nokkrir bátar til kvnntu síldarlditinni ;af],a sinn cg var hann um 500 mál hjá þeim flestum. Sakaruppgjöf Framb af 1. síðu. komulagi um aðstöðu Færey- | inga til ha,ndfæraivéiða við ís land, sem staðfest var hinn 1. ágúst var heimilað að Fær eyingar mættu stunda hand- færaveiðar við Kolbeinsey inn að 4 mílum frá eynni. Rólegt kvöld TILTÖLULEGA fáir gestir voru í Kjallaranum (hinum eina sanna kjallara — kjallara lýg- reglunnar) í nótt Vissulega voru þar nokkrir flækingar eða fasta gestir, — en lögreglutnenn sögðu i gærkvöldi, af óvenjuró ríkti þar neðra, — einkum og sér í íagi, ef tekið væri tillit til þess, að í gærkvöldi v;ar föstuclags- kvöld. Efnahagur Framhald af 4. síðu. svo samræmdar í einni mikillí „Punta del Este-yfirlýsingu“, sem birt verður við lok ráð- stefnunnar 16. ágúst. Vitað er, að eitt helzta vandamálið er óá nægja latnesku Ameríku með hinn ótrausta markað hráefna. Það er vafasamur hagnaður að áætlunum til langs tíma, ef ekkert er gert til að styrkja verðlag á hráefnum, sem er helzta útflutningsverðmæti um ræddra ríkja. Bandaríkjamenn hafa hins vegar gefið í skyn, að þeir séu fúsir til að koma til móts við latnesku ríkin í þessu efni. Þetta er í fyrsta sinn, sem Bandaríkjamenn hafa tjáð sig fúsa til þess og er ekki veigalítið atriði, þegar þess er gætt, að Bandaríkjamenn kaupa um 44% af útflutningn um — Þá er rétt að geta þess, að ýmis Evrópuríki og bæði efnahagsbandalögin eiga á- heyrnarfulltrúa á ráðstefnunni, þar eð búizt er við nokkurri gagnrýni þeirra landa latnesku Ameríku, er framleiða mat- væli, á innflutningsstefnu EEC og EFTA. Samningur um styrkingu verðlags mundi hafa geysilega þýðingu, en það er líka ýmis- legt annað, sem gera þarf, eins og t. 'd öruggt starf að því að gera framleiðsluna marg- breyttari, aukning viðskipta milli ríkjamna, sem nú eru sára lítil, og aukin iðnvæðing. Frarn tíð þessa heimshluta byggist því að verulegu leyti á því hvernig þessi ráðstefna fer. Ef kommúnismi Casros á Kúbu tekst vel, er hætt við að aðrir fylgi á eftir, einkum ef ekki er um neitt annað fýsilegt plan að ræða, Þegar á þetta er lit ið, skilst manni betur hvers vegna Kennedy Bandaríkjafor seti telur þessa ráðstefnu hina veigamestu, sem haldin hefur verið síðan hann tók við völd- um. Auglvsinqasíminn 14906 12. ágúst 1961 — Alþýðublað*ð

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.