Alþýðublaðið - 12.08.1961, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 12.08.1961, Blaðsíða 11
100 mörk HUNDRAÐ mörk hafa nú Terig. skoruð í I. deild í ár, en í fyrra vorú þau alls 146. Virð- ist markatalan í heild ætla að verða lægri f ár, því að aðeins 4 leikir eru eftir, sem varia hjóða upp á meira en 20 mörk eða svo. Á morgun, sunnudag, leika KR og ÍBH í Hafnarfirði og ÍÁ og ÍBA á Akureyri. Vinni KR- ingar og Akurnesingar verður síðari leikur þeirra, á Laugar- dalsvellinum 1 sept. hreinn úrslitaleikur mótsins. . Loks leika Valur og ÍBA á Akur- eyri 20. ágúst og bítast þar um 3. sætið. Val dugar jafntefli, en hins vegar eru ,,fræðilegir“ möguleikar á, að Akureyringar nái 2. sæti. Til þess þyrfti ÍA að tapa fyrir þeim og KR eða KR að tapa fyrir Hafnfirðinga og Akurnesingur aftur. Og allt getur skeð í knattspyrnu! Staðan er nú þannig: l.KR 8611 29:10 13 st. 2. í A 86 11 16:7 13 st. 3.Valur 9423 17:13 10 st. 4. ÍBA 84 13 23:21 9 st. 5. Fram 102 2 6 11:17 6 st. 6.ÍBH 9018 4:32 1 st. Akranes vann Framhald af 10. síðu. hvað eftir annað að setja mark KR í hættu. Þórður Jónsson átti t d. hörkuskot í slöng og annað, sem Heimir varði nauð- uglega. og rétt fyrir leikhlé, skoraði svo Ingvar Elísson ann að mark þeirra, eftir að Hörður Felixson hafði hreinlega misst af honum. í þessum hálfleik áttu KR- ingar aðeins eitt skot að marki, og hefði slíkt einhvern tíma þótt með ólíkindum. Þetta skot, sem var fremur laus, kom frá miðherjanum Gunnari Felix- syni. Boltinn stefndi í annað markhornið, niður við jörð, en lenti á stönginni — og hrökk út af. Auk þessa átti svo Garðar skot yfir úr auka- spyrnu. SÍÐARI HÁLFLEIKUR 1:1. Sókn KR í þessum hálfleik var miklu meiri, en í þeim fyrri, og lá oft mjög á mót- herjunum, en þeir vörðust af hörku. Á 3. mín. skoraði KR svo þetta eina mark sitt, — það kom úr laglegri fyrirsend ingu frá Ellert, sem Gunnar Felixson nýtti vel og skaut í stöngina innan verða svo að knötturinn hafaði óverjandi í markinu. Þá bjargar Hreiðar nokkru siðar á línu. Loks jafna svo Skagamenn, með því að Ingvar Elísson skallar úr langsendingu yfir Heimir, sem hlaupið hafði út. KH-sóknin harðnar, en allt kemur fyrir ekki, vörnin bilar hvergi og Helgi á mjög góðan leik í markinu, sinn bezta á sumrinu. Grípur knöttinn af öryggi úr hörku sköllum eða skotum, — slær yfir og frá, eftir því sem ástæða er til. Og leiknum lýk- ur, eins og fyrr segir, með slór felldum sigri Akurnesinga, — þrem mörkum gegn einu. Eftir að Þórður Þórðarson varð illu heilli að yfirgefa völl- nnn, daprast þeim Skaga- mönnum sóknin og fram- lína þeirra verður öll miklu lausari en áður, minna um samleik en meira um ein- vígistilburði, maður gegn manni, sem skapar aukna hörku á kostnað samleiksins og leikninnar. Hinn mikli sókn arþungi KR þjappaði megin- lið Akurnesinga saman til varnar, en ef þeir svo skyndi- lega brutust fram, og það gerðu þeir alloft, komst allt á ringul- reið í KR-vörninni, sem er heldur veik fyrir, en þar var meslur baráttumaðurinn Bjarni Felixson, sem átti góð- an leik. Upp úr einu slíku skyndiáhlaupi náðu þeir að jafna í síðari hálfleiknum, eins og fyrr segir. Af hinum yngri mönnum £ liði Akurnesnga vöktu athygli, bakvörðurinn Björn Finsen og þó sérstak- lega miðframvörðurinn Gunn- ar Gunnarsson, sem átti mjög góðan leik. Dómari var Jörundur Þor- steinsson. Áhorfendur voru margir, bæði af Akranesi og úr Reykjavík. EB rJltcl íjolÍ 5o Út^L (k^. JlíibJc twiOMlSLQO-' V75U1775ý RiðrgarSur taugaveg 59. Alla konar karlmannafatnaB ■r. — Afgreiðom föt eftb máll eða eftir nflmerj Btl Eínttnm fyrirwara Elltíma I49M Vöruafgreibsla millilandaflugs félagsins hefur flutt frá Hverfisgötu 56 í LÆKJARGÖTU 2 (Nýja Bíó). Vöruafgreiðsla innanlandsflugsins verðuop hinsvegar áfram staðsett að HVERFISGÖTU 56. Flugféfag íslands. STARF Starf húsvarðar Flensborgarskóla í Hafnar firði auglýsist hér með laust til umsóknar. Laun samkvæmt launasamþykkt Hafnartfjarð arkaupstaðar. Umsóknarfrestur til 31. ágúst 1961. í Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. Stefán Gunnlaugsscn. Húseigendur Nýir og gamlir miðstöðv arkatlar á tækifærisverði. Smíðum svalar og etiga handrið. Viðgerðir og upp setning á olíukynditækjum, heimilistækjum og margs kouar vélaviðgerðir. Ýmiss konar nýsmíði. Látið fagmenn annast verk ið. Vélsmiðjan SIRKILL. Hringbraut 121 í húsi Vikur- félagsins, áður Flókagötu 6. Símar 24912 og 34449 ÞÓRSMERKURLÝSINGIN er nauðsyn hverjum Þórsmerkurfara —BmHi1' 'itfliH.'iy.kigiÆB&IIVWBgEBBMBMBnBBBBMBBB—BSWBIPMI|lll ■ I II' maa—aifilWiilllM ■ I. m« 11 lllllll !!!■——B—M—EBZ^—gaaBBHE—n—BW—— A-Þýzkaland B-lið - ísland keppni í frjálsum íþróttum hefst á Laugardalsvelli kl. 4 í dag. Keppt verður í 110 m. grindahlaupi, kúlu varpi, þrístökki, stangastökki1, 1500 m. hlaupi, 3000 m. hindrunarhlaupi, kringlukasti og 400 m. hlaupi. neykvíkingum hefur ekki áður gefizt kostur á að sjá slíka afréksmenn í frjálsum íþróttum. . . Frjalsiþrottasamband Islands. p ’ ■ “ h ■ M • W • 1 :■ -'u-í : 8 Sí .'Vý/ i;, ‘é'k'-F b: Alþýðublaðið — 12, ágúst 1961

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.