Alþýðublaðið - 12.08.1961, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 12.08.1961, Blaðsíða 13
LOND SYNA f LEIPZIG HAUSTKAUPSTEFNAN í Leiipzig verður haldin dagana 3.—10. sep/emher, Um 45 lönd hafa tilkyn/it þátttöku sína í kaupstefnunni, en Is- land cr ekki með að þessu si/mi. Sýningarflöturinn verð- ur að þessu srnni urn 115 þús- und fermetrar, en stærsta ÞEIR DÆMA UM LJÓÐIN UM MIÐJAN maí s. I. efndi háskólaráð til samkeppni um há- tíðaljóð í tilefni 50 ára afmælis Háskóla íslands. Skilafrestur rann út 1. ágúst s. 1. AIls bárust 9 ljóð. ■Háskólaráð hefur fyrir nokkru skipað í dómnefnd til að meta Ijóðin prófessorana, dr Guðna Jónsson, dr. Siguro Nordal og dr Steingrím J. Þorsteinsson og enn fremur dr. Pál ísólfsson tón- skáld. hluta sý/iingarsvæðisi/is no/ar A-Þýzkala/id., Nokkrir íslenzkir kaup- sýslumenn munu fara á kaup stefnuna og meðan á sýning- unni stendur hefur íslenzka vöruskiptafélagið opnað skrif stofu í Leitpzig. Vöruskipta- heimild íslands við A-Þjóð verja mun nú vera rúmar 5 milljónij. dala. A síðustu haust-vörusýn- inguna í Leipzig komu um 600 þúsund kaupsýslumenn víðsvegar að úr heiminum. Haust-sýningarnar eru alltaf .nokkuð smærri í formi en vor sýningarnar, en þá sýna m. a. mörg stærstú iðnfyrirtækin fram'leiðslu sína, cg er vor- sýningin miklu tilkomumeiri. Margar nýjungar verða á þessari sýningu, sérstaklega í fclönduðum genvi- og ullarefn um. Tízkusýningar verða frá sjö þjóðum, og fara þær frarn daglega. Mikil sérsýning verð- ur á alls konar ferðatækjum, viðlegur og feþróttaútlbúnaði. Bandaríkin verða með stóra sýningu, svo og mörg Yestur- Evrcpuríkin. Frakkland verð- ur með næst-stærstu sýning- una af Yestur-fEvrópuríkjun- um, og einnig er V-Þýzkaland með stóra sýningu. SF'lugfefðir tá isýninguna 'verffa daglega frá Kaup- mannahöfn, en umfcoð hér heima fyrir sýningunni, hef- ur Kaupstefnan í Reykj-avík. WWWWWtMWWWWWWWW . BORGIÐ FUJ MIÐANA ÞEIR, sem hafa fengið senda miða í Ferðahapp drætti Félags ungra Jafn- aðarmanna ' Reykjavík eru beðnir að ganga sem fyrst við á flokksskrif- stofunum í Alþýðuhúsinu og greiða þá eða senda andvirði þeirra þangað. Dregið verður 15. ágúst. SKRIFSTOFURNAR VERÐA OPNAR TIL KL. 5 í DAG. ltMWWMW%M%WUWVmv GANGLERI I nýjum búningi GANGLERI, tímarit Gúðspeki félags íslands, er komið út í nýjum búningi eða .endurholdg- aður“, eins og segir í formálsorð um ritstjórans, Grétars Fells. — ■auk inngangsorða. Sigvraldl Hjálmarsson skrifar um Hug- ræna reglusemi, Fyrirmæli fræð aranna og Sagnir um Atlantis. Erlendur Ilaraldsson ritar um Hefur ritið verið stækkað um Nútíma sálfræði og dulræn fyr- þriðjung, og er nú ætlunin, að irbrigði og enufremuv eru grein gera það að meira alhliða tíma- ar eftir Gunnar Dal. Svein Vík- riti um dulræn efni, sálarfræði, ing, Sverri Bjarnason, Eirík Sig yoga, guðspeki og andleg mál urðsson og Þorstein Jónsson frá Úlfsstöðum, auk nokkurra þýddra greina, er m. a fjalla almennt. • Hefur útlit blaðsins breytzt mjög og er hið vandaðasta að öllum frágangi. Ráðinn hefur verið framkvæmdastjóri að Ganglera, Benedikt Þormóðsson. 1 Efni þessa heftis, sem er 1. hefti 35 árg., er fjölbreytt. Grétar Fells ritar um Dul- speki og dómvísi, Lífsviðhorf guðspekinnar og Anda Indlands, 21,5 milijénir Iðnlánasjóðs SENDIRÁÐ Bandaiúkjanna greiddi Framkvæmdabanka ís la/ids hinn 4. þ. m. kr„ 21,500, 000, sem er hlu/’i af láni, er Bandaríkjastjóm ver/ir Is- landi af fé því, er liún eignast hér á landi veg//a sölu land- bú/iaðaraturða samkvæmt Árni Stefánsson Árni Stefáns- son hæsta- rétfarlögm. ÁRNI STEFÁNSSON, lögfræð ingur, hefur nýlega öðlazt rétt- indi sem hæstaréttarlögmaður. Lauk hann prófmálum sínum fyr ir Hæstarétti laust áður en rétt- arfrí hófst. Árni Stefánsson er fæddur 25 des. 1921 að Miðhúsum í Norður-ísafjarðarsýslu, sonur hjónanna Stefáns bónda Pálsson ar í Hnífsdal og Jónfríðar Elías- dóttur. Stúdent frá Meuntaskói anum á Akureyri 1945 og cand. juris. frá Háskóla íslands 18. maí 1949 Við lögfræðistörf í Reykjavík, fyrst eftir próf, en fulltrúi hjá Lárusi Jóhannes- syni, hrl., frá því í nóvember sama ár. Kvæntur er Árni Hólm laugu Halldórsdóttur frá Hvera gerði. Byggingafél. verka- manna hefur byggt rúmlega 350 íbúöir AÐALFUNDUR Byggingafél. í Rauðarárholtið, áður en ráð- verkamanna í Rvk var haldinn 9. ágúst 1961. Formaður félags- ins, Tómas Vigfússon flutti skýrslu stjórnarinnar, og skrif- stofustjóri þess Sigurður Krist- insson las reikninga og skýrði þá. M. a kom fram í skýrslu stjórnarinnar, að í maí s. 1. hefði mundsson verið lokið byggingu 10 flokks , sem er 32 íbúðir við Stigahlíð. En nú stendur yfír bygging 11. flokks, sem einnig er 32 íbúðir, og þegar því er lokið, hefur fé- lagið byggt alls 390 íbúðir. Svæði það. er félagið féklt út- hlutað við Stigahlíð. er nú full- byggt. Félagið hefur nú sótt um lóðir fyrir fjöibýlishús við Ból- staðafclíð. Þá kom fram tillaga, um að skora á bæjarstjórn Rvíkur, að haldið verði fast við fyrirfram- gerða áætlun um lögn hitaveitu izt verður í hitaveituframkvæmd ir í nýrri bæjarhverfum. í stjórn félagsins voru end- urkjörnir: Magnús Þorsteinsson, Alfreð Guðmundsson, Bjarni Stefánsson og Jóhann Eiríksson. Formaður er Tómas Vigfússon og endurskoðandi Jón Guð- Leiðréfting í FRÁSÖGN Alþýðublaðsins af starfi hinna norsku hagfræð- inga, sem vinna að Fimm ára framkvæmdaáæt'un fyrir ísland, var skýrt frá nöfnuni þeirra ís- lendinga sem skipa nefnd til samstarfs við hina norsku sér- fræðinga. Þar féll niður nafn Sigtryggs Klemenzsonar ráðu- neytisstjóra, og er hann beðinn velvirðlngat á því. um yoga. Fleira efni er og í rit- inu. Guðspekifélagið er allfjöl- mennt hérlendis, með um 500 manns innan sinna vébada — Félagið heldur uppi un.fagsmik- illi fundastarfsemi allan vetur- inn, m. a. eru almennir fræðslu- fyrirlestrar á hverju föstudags- kvöldi í húsi félagsins Ingólfs- stræti 22, svo að eitthvað sé nefnt. 13 stúkur eru starfandi viðs vegar um land. þar af 4 í Reykja vík Deildarforseti er Sigvaldi Hjálmarsson, ritstjóri. Public Law 480. Upphæð þessi verður endurlánuð Iðnlána- sjóði, sem er í vörzlu Iðnaðar- banka Ísla/íds h.f. og verður varið tij framkvæmda í ið/i- aði. , Frá stofnun pramkvæmda- banka ísi.ands 1953 hefur Ex- port-Import Bank of Washing '.on fyr:r hönd Bandaríkja stjórnar veitt Framkvæmda- bankanum alls 8 lán að upp- hæð samtals 20,8 milljónir dollara, er haf,a jafngilt 470,8 milljónum króna, en jafngilda á hinu nýja gengi 880 milljón um kró.na (2 láni.n eru i ís'lenzk um krónum). Lán þess; hefur Framkvæmdicfcankinn tekið að ós'k ríkisstjórnarinnar hverju sinni Að tilhlutan ríkisstjórnar- innar hefur l'ánsfénu verið ráð st-afað á eftirfarandi hátt: Pæktunarsjóður ikr. 49,5 milljónir, FiskveiðasjóðUr kr. 30.0 milljónir, Raforkusjóður 61,3 milljónir Sementsverk- smiðja 50,1 mifljónir, Efra- Sog 150.1 milliónir, Rafmagns veitur rákisins 27,2 milljónir, Hitaveita Reykjavíkur 25,0 mi’ljónir, „Sunnlendingur" út BLAÐINU hefur borizt ágúst- tölublað Sunnlendings, sem kjör dæmaráð Alþýðuflokksins gefur út. Ritstjóri Sunnlendings er Unnar Stefánsson. Að venju er margt fróðlegt og skemmtilegt efni í Sunnlend- ingi. Brandarafólk, sem lætur það fjúka, nefnist ein greinin, Hvað sagði sérfræðingur laun- þegasamtakanna nefnist önnur, Magnús Magnússon símstöðvar- stjóri skrifar um merkilega að- ferð til saltvinuslu úr sjó og Páll Þorbjarnarson um aflaleysið á vetrarvertíðinni og orsakir þess Fleira efni er í blaðinu, sem prýtt er myndum. Ýmsar fréttir eru sagðar af Suðurlandi og for- síða blaðsins er helguð þjóðhafíð inni í Vestmannaeyjum. Hannes á horninu. Framhald af 2. síðu. að sér. Það verða þeir að gera, annars kemur syndm yfir þá sjálfa. Ekkert er hörmulegra en. að sjá barn si-t’t í svaðmu Og barn getur týnt sjálfu sér fyrir fullt og allt í einni Hallorrns- staðaferð. Úr slíkri fero getur það komið brenglað og brotið. Rafmagnsveita R'svikjaivíkur 5,5 milljónir, Keflsvíkurvegur 10,0 milljó.n- j ir, Jðnlánasióður 21,5 milljón-1 ir. Ýmsir aðbar 1,3 mi'lljónir, . Ófrógengið og óráðstafað 39,3 VIÐ EIGUM að draga úr milliónir. Samtals kr. 470,8 skemmtanalífinu Við eigum að milljónir. leggja niður verzlunarmamia- í þsssum upphæðum er að helgina. Mánudagurinn á að sjálfsögðu ekki Marshallað- vera vinnudagur. Það á að stoðin, né heldur lán eða fram fækka frídögum — og fjölga lög, sem ríkið hefur sjálft vinnudögum verið aðili að. J Hannes á horninu. Alþýðublað'ið — 12. ágúst 1961

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.