Alþýðublaðið - 12.08.1961, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 12.08.1961, Blaðsíða 15
'Samt sem áður létti mér við að vita að meðau við yrðum í Newquay yrði Peter í Skotlaudi og þegar við kæm um aftur Iheim yrði Liz allt af á æfingum. 7. Yið skemmtum okkuv >'61 á ferðalaginu þó veðrið vaeri slæmt_ Aðeins eitt eyðilagði skemmtunina fyrir m'ér, bréf, sem mamma fékk frá frú Keltone. „Tívernig lízt ykkur á þetta?“ sagði mamma. „Pet er er ákveðinn í að hætta við að fara til Oxford!“ „Tfvers veg,na?“ spurði pabbi og ég sat grafkyrr, löm uð af undrun yfir að hann skyldi hætta við að fara, jáfn mikið 0g hann hafði hlakkað til. „Við skulum sjá — hvað skrifar Hilda eiginlega “ Mamma leit yfir örkina. ' „Ég geri ráð fyrir að það kcmi ykkur á óvart að heyra að Peter hefur ákveðið að byrja að vinna á skrifstofu Frank Orpingtons þegar við komum frá Skotlandi“. Ég verð víst að taka það fram, að Frank Orpington var meðeigandi Richard Kel tone. „Peter segir,“ hélt mamma áfram lestrinum, „að hann læri- meira & skrifstofun,ni Ihjá JT'rank á þrem árum en hann myndi læra í Oxford og ef til vill er það rétt. Ég hefði vissulega saknað hans óstjórnlega og ég verð að jála að ég komst við þegar hann sagðist ekki afbera tilhugsun ina um að skilja mig eftir eina heima.“ „Humm!“ sagð pabbi van- trúaður og ég verð að játa að ég efaðist jafn mikið um göf- uglynd- Peters oa ha,nn. Það er ekki af því að Peter sé slæmur scnur, en mér fannst þessi skvndilega umhyggja hans fyrir móður sinni ekki sérlega sannfærandi. „Ef Hilda gleylpdr við þessu g'leypir hún við hverju sem er! Ef ég væri spurður —“ Pabbi hæt.t; við að segja það sem hafði verið komið-fram á tunguna og bætt svo við: „Okkur kemur þetta ekki við.“ 'Skyldi honum hafa komið það sama til hugar og mér____ að Peter hefði skipt um skoð un eftir að L’.z varð nágranni' hans? Við feomum til borgarinn- ar fáeinum dögum á undan frú Kellone og Peter. Robin átt; að Ihefjn vinnu hjá stóru tryggingarfélagi á mánudags mOrgun cg frumsýningin á „Bring on the girls“ var fimmtudag í sörnu viku. Það liggur í augum uppi að við sáum ekki mikið af Liz og föður hennar, þau voru alltaf á æfingum. En Tcvæmy hafði ekk: gleymt að han,n lof aði pabfo'a og mömmu að- göngumiðum jafnvel þó hann gæti ekki útvegað o'kk MELODY CHASE ur Robin miða. Það skildum við vel og við ákváðum .á- samt flteiri krökkum í göt- un,ni — við vorum tuttugu alls — að standa í biðröð til að fá miða. Ég bjóst háifyegis við að Liz léti Peter fá miða, en það skeði ekk; og hann var með í hópnum þegar við sti'lltum okkur upp útbúin mat cg hitabrúsum snemma morguns. Inngangurinn að miðasöl- unn; var í hliðargötu svo við sáum eikki ljósaauglýsinguha „Tommy Trout í Bring on 'he girls“, sem glitraði á fram lhið leikihússins, en ég var sannfærð um að þetta væri stórviðburður í lifi þeirra Liz. Við vorum flest kornung og þetta var í fyrsta skipti, sem við1 vorum á frumsýúihgu og við höfðum mjög gaman af að virða fyrir okkur stór mennin, sem voru viðstödd. Þegar hljómsveitin hóf að stilla hljóðfærin var ég-tauga æst og spennt fyrir hönd Liz cg Tommys 0g mér hefði þótt gaman að vita hvernig þeirra taugar voru þá stundina. Peter sat við hlið mér og uppgerðar kæti hans. og keðjureykingar sýndu að hann var ekk; síður taugaó- styrkur en ég. Þegar forleikn um var lokið hvásl'aði ég að honum: „Hljóm'listin er skemmtileg“ og hann leit þakk]iátlega til m'ín um leið og tjaldið var dregið frá. Dansmeyj arnar dönsuðu inn og það var auðvelt að reka augun í Liz, sem var mjög fálleg og virtist ekki vitund taugaóstyrk. Fimm mánútum sei,nna kom faðir 'hennar inn 0g eftir það end urómaði Máturinn um salinn. Ég get ekk; lýst því sem fram fór á sviðinu — það er alltaf erfitt að lýsa garnan- leik, en áhorfendur vcru yf- ir sig hrifnir þegar tjaldið loksins féll Ég man ekki. hve °ft þau voru kö'lluð fram, en Tommy varð að halda ræðu °g það gerði hann svo glað- lega og iþó svo eðlilega 0g hjartanlega, að áhorfendur voru yf;r sig- hrifnir. Þar sem Liz var aðeins ein af dansmeyjunum, vakti hún ekki sérsta,ka athygli, en ég viss; að Peter 0g Rcibin og fáeinir aðrir drengir höfðu sent henni konfekt og blóm að tjaldabaki. Þegar faðir hennar hé'lt ræðuna, sá ég að hún virtist eilítið taugaóstyrk, en þegar hann þakkaði öllum vinum s'.mtm meðal á'horfend'a fyrir móttökurnar. send; hún okk- ur fingurkoss. Ég held að bæði Robin og Peter hafi orðið fyrir von- brigðum yfir að vera ekki boðni í hófið eftir frumsýn- ingu, en hafi allir leika/arn- ir átt að bjóða vinum og vandamönnum, hefði Albert HaQl ekki verið nægilega stórt. Þeggr við komum heim, fréttum við að pab'bi og mamma Ihefðu verið jafn hrifin af sýningunni dg við, þó pabbi segði að ekki væri gott að segja um hvað gagn rýnendurnir segðu. En ég þurfti ekki að bíða eftir blaða umsögnunum, því klu'kkan sjö um morguninn hringdi Liz til mín. „Ég veit að það er aHtöf snemimt,“ sagði hún afsak- andi, „en ég varð að fa að vita hverni'g þú skemmtir þér.“ Svar mitt gladdi hana vást, því hún 'hélt áfram: „Og svo var stórveizla á eftir. Við komum ekk; /heim fyrr en sex. 'Guð einn veit 'hvað „greifynjan“ við hliðina á okkur heldur. Ég býst við að við fáum kvörtunaihréf frá í Ferðaháppdrætti Félags ungra jafnaðarmanna í Reykjavík eru vinningarnir fjórar glæsilegar ferðir innanlands og utan. Ferðast verður á hestum, með skipum og flugvélum. Verðmæti vinninga er sam- táls um 20 þús. krónur. Ðregið 15.; ágúst. Kaupið hólti 1. Þeir sem háfa fengið miða senda heim eru beðnir að greiða bá sem fvrst á flokkskrifsstofunni í AlbÝðuhúsinu. 1 ðillll 1 '•■••* ÍQSiátófe:: ' 1 /f&f&ÍQý- ...ýi frak Frh. af 7. síðu. er á um 40 feta dýpi. Eyj- urnar eru tvær en eru tengd ar saman með brú. Stöðin á að geta afgreitt um 8000 tonn af olíu á klukkustund. Auk afgreiðslusiöðvarinnar verða þarna skrifstofur, flugvöllur fyrir þyrilvængj- ur og rúmgott húsnæði fyr- ir 70 starfsmenn, Fjölkyldum starfsmianna verður ekki leyft að búa á eyjunni vegn i mikils hita og raks loftslags, sem veldur því að þavna cr að staðaldri tyrkneskt gufubal undir berum himni. Starfsrnenn- irnir eiga hins vegar aðeins að starfa viku í senn, en hvíJ.a sig í landi á milli. Risastöð þessi var byggð í Englandi, í New Castle- on-Tyne, en dregin þaðan gegnum Suesskurðjnn til Persaflóa. Ég sagði hen,ni að blöðin væru ekki komin tiil okkar og spurði hvort gagnrýnin vær; góð. „Stórkostleg, elskan! Við fengum fyrslu útg'áfuna áð- ur e,n veizlunni var lokið. henni, en hvað gerir það til? Hefurðu slð hvað blöðin skrifa um okkur?“ I I I Minningarorð Framhald af 2. síðu. værð hans var ávöxtur vel sam ræmdrar skapgerðar og nærar- ar fegurðartilfinningar. — Ég ætla, að það hafi verið á áttræðisafmæli hans, að til hans var kveðin þessi vísa: j Enn þá skín brosið þitti bjaijta yfir blóskóg þinns hógværa málsq og ennþá er ungt þitt hjarta og opinn þinn hugur og frjáls. Gamalt spakmæli segir: „Þeir, sem guðirnir elska.deyja ungir“. Varla getur meiri öf- ugmæli, ef þetta er skilið bók- staflega En ef átt er við, að þeir, sem guðirnir elska, deyi ungir í anda, þá er spakmælið rétt. Kristján naut þeirrar náé ar guðanna að vera ungur i anda til hinstu stundar. Þó að hann vantaði rúmlega 2 mán- uðj upp á að verða 86 ára, er hann dó, hafði hann varðveitt hugarfar og hjartalag, er bar öll einkenni göfugrar æsku. Ég kveð þennan vin minn með söknuði, og svo munu fleiri gera. Honum fylgja mikj ar þakkir yfir landamærin. Gretar Fells. Hlustaðu bara á fyrirsagnirn ar!“ Ég heyrði blaðaskrjáf. „SIGUR TOMMY TROTJT!“ „GAMANLEIKARI TEKUR LONDON MEÐ ÁHLAUPI.“ ..STÓRSIGUR í FRIVOLI- TY.“ Er þetta ekk; fínt?“ Alþýðublaðið — 12. ágúst 1961

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.