Alþýðublaðið - 12.08.1961, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.08.1961, Blaðsíða 1
 WMWWWWWWWWMWWWWWWWMV 42. árg.. — Laugardagur 12. ágúst 1961 — 177. tbl ÚR SILD ENN VEIÐIST síldin fyr ir austan og nokkuð er salt að ennþá. í síldinni hitt- ist fólk frá öilum lands- hornum og sýnir myndin, að iðulega fer vel á með því. Itögnvaldur Rógnvalds son, Akureyri, þrýstir að sér olómarós úr Hafnar- firði, Afavgréti Júlíusdótt- ur Atburðurjnn gerðist á Seyðisfirði fyrir nokkru — í einni hrotunni SAKAR' UPP- GJÖF FORSETI ÍSLANDS veitti hinn 1. þ. m. samkvæmt til- lögu dómsmálaróðherra, þrem færeyskum skipsfjórum, sem dæmdir voru hinn 12. júní s. 1. fyrir að hafa gerzt sekir um brot gegn fiskveiðilöggjöfinni, uþpgjöf saka. í Hinir færeysku skipstjórar 'höfðu hlotið sektardóma fyrir að- vera að handfæraveiðum ná'.'ægt Kolbeinsey hinn 9. jún.í s. 1., innan fitekveiðilög- sögu íslands, en með sam- Framhald á 14 síðu. Mál Mörcks og Jacohsen fyrir rétt SAKSÓKNARl danska rikisins Iu fur lagt fram á- kæruskjai á hendur Per Finn Jacobsen og Andres Hansen Mörck fyrir fjár- svik og fjárdrátt, en báðir liafa þeir verið í 15 mán- uði í fangelsi. Ákæruskjalið er mjög ýf irgripsmikið og er Jarob- sen m. a. sakaður um að hafa lánað félaginu DANA Enterprise, sem Mörck var forstjóri fyrir, peninga lög fræðilegra viðskiptavina sinna. Þannig mun Halldór Kiljan Laxness hafa tapað 42,000 kr. (dönskum), — Gunnar Gunnarsson 34,000 kr. og frú Inge Wallace Hansen, konsúlsfrú. sem nú cr látin, 99,000 kr. Dönsku blöðin kalla þetta dularfyllsta dómsmál áranna eftir st.vrjöldina, en dularfyllst þykir, að Jac- obsen lögfræðingur hefur ekkert hagnazt á þessum viðskiptum heldur þvert á móti. ílann mun hafa tapað 70,000 kr. úr eigin vasa, sem fóru í oliufyriræki það, er gleypti mest allt af peningunum. Réttarhöldin í málinu hefjast 22. ágúst og munu standa í mánaðar- tíma. wm&: ÞJÓÐVILJINN hefur krafizt þess, að gerður verði loftferðasanmin^ur við Sovétrfkin. Slíkur samningur mundi vafa laust þýða, að rússneska flugfélagið Aeroflot tæki upp flug milli Evrópu og íslands eða milli Evrópu og Ameríku um Island í beinni samkeppni við ís lenzku flugfélögin. Gæti orðið þungur róður fyrir félögin, sem ekki hafa ráð á nýjustu þrýstiloftflug vélum, að standa sam keppni við svo sterkt flug félag. íslendingar hafa hingað til leitazt við að hafa sem mest af siglingum og flugi til ann arra landa í eigin (höndum. Verður að gæta mestu varúð ar, þegar stofnað er til nýrra flugleiða eða samninga, að samningsaðilar ekki krefjist hlunninda á móti, sem gætu orðið okkur dýr. Augljóst er, að Sovétrákin hafa ekki hagsmuni af loft ferðasamnimgi við íslendinga, nema þau fái samkvæmt hon um rétt til að lenda á íslandi í föstum flugferðum til lands- ins eða um það milli anmarra landa. Hingað til hafa íslend- 'ngar slcppið tiltölulega vel að þessu leyti, þar sem aðeins eitt erient flugfélag hefur á- ætlumarferðir til íslands, og það strjálar. í>etta breytir ekki rétti flugvéla frá öllum þjóðum til að lenda á flugvöll um hér á landi, ef þær þurfa þess til að taka benzín eða af öðrum ástæðum án þess að taka hér farþega. Alþýðublaðiö hefur spurzt fyrir um það hjá Loftleiðum, hvort félagið hafi í hyggju að auka flugnet sitt og taka upp ferðir til nýrra lánda. Fékk blaðið þau svör, að svo væri ekki, Loftleiðir hefðu ekki að stöðu til þess, enda væri mik ið fyrirtæki að bætá við nýj- um löndum. Flugfélag íslands mun hevdur ekki hafa flugVéla kost eða aðra aðsböðu til slíkra áforma. , Landskeppnin hefst i dag Hafa Þjóðverjar 20 st. yfir í dag? * Iþróttasiöan er » > 10. síðan

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.