Alþýðublaðið - 12.08.1961, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 12.08.1961, Blaðsíða 16
42. árg. — Laugardagur 12. ágúst 1961 — 177. tbl. FISKVERÐ RÉTTARSÆTT í MÁLI MÚLLERS MAL ÞJOÐVERJANS Egon Múílar vrar afgreitt á Húsavík í gær tneð réttarsæ/t. Múller ge.kkst undir að greiða sektir, en lágmarkssekt í máli setn þessu, er 500 krónur. Þó var Þjóð- verjin/í Jálinn greiða nokkru hærri: uppbæð. SýsLirmað uri n n Jóhann Skapía.von, bannaði Þjóðverj- an um að fara aftur upp á Flat Nýtt kjöt í næstu VON er á nýju dilkakjöti í verzlanir síðari hluta næstu viku, sennilega á fimmtudag, i að þvú er Sveinn Tryggvason, framkvæmdastjóri Framleiðslu ráðs landbúnaðarins, tjáði Al- þýðublaðinu í gær. Surnarslátrun hefst um miöja næslu viku og verður reynt að fullnægja eftirspurn eflir nýju kjöti, eins og áður, en ekkert fryst. í fyrra byrjaði sumarslátrun fyrr en í ár. Þá fói'u 250 lestir kjöts á markað- inn fram að haustslátrun, sem hefst venjulega upp úr miðj- um sepíember. títið sem ekkert er nú til af kjöti £ bænum, aðeins einhverj- ir afgángar. i eyjardal. Byssurnar voru teknar af íhonum, enda hafði hann ekkji tbyissuleyfi. Mtill- er hafði ekki peninga til að greiða sektina, en fór til Ak ureyrar í gær, þar sem hann ætlaði að útvega nauðsynlega uppihæð. Egon dv'aldi á Húsavík í gær, og virtist hann mjög leiður yfir því sem skeð hafði. Hann og Finnur Guðmunds- teon, fuglafræSingur töluðu mikið saman, og eru allir samrrá d um, að Þjóðverjinn muni ekki á neinn hátt, hafa haft glæpsamleg verk í huga, er hann tók fálkaungana úr ihreiðrum sínum. Ekki er mögulegt að ná ungunum a(ftitr, þar eð til þess vantar sérstök verkfæri. Múller, sagði að bjöllurnar, sem 'han.n festi á ungana, myndu detta fljótlega af, enda lauslega festar við fætur fugl anna. Nú er því þessu „fálkaunga máli“ lokið, og mun Egon Múller 'hverfa aftur til heima lands síns innan tíðar. Það er ekki að vita Ihvenær 'hann heimsækir okkur aftur, en það er haft eftir honum, að hon um hafi líkað svo vel á Flat eyjardal, að hann óskaði þess ihelzt að búa þar um aldur og ævi. MYNDIN sýnir bifreið- irnar, seni lentu í árekstr- inum £ Norðurárdalnum. Eins og sjá má hafa skemmdir orðið miklar á farartækjunum. — Önnur bifreiðin er taliu að mestu ónýtl en hitt, sem meiru varðar er, aff slys urffu einn ig á fólki sbr. fréttina _ . . ig á fólki sbr. frétt á bls. 5. ■MWMMMWMWmMWIMMMl TOGSKIPIÐ Pé/ur Thor- steinson seldi í Englandi á mánudagin/z 55 lestir fyrir 3100 sterlingspund, sem er mjög léleg sala. Er markaður inn í Englandi enn mjög óör uggur, en vonazt er til að verðið hækk'i um 15. — 20. þ. m, þó að ekker/ sé unnt að byggja á því, að því er Sig- hvatur Bjarnason, útgerðar maður í Vestmannaeyjum, sagði Alþýðublað'i/iu í gær. Meta lagði af slað fhá Eyj- um til Eng’.auds í fyrradag ÞOKAÁ MIDUNU ÞOKA var á miðunum fyr- ir austan í gær og bátarnir fengu heldu lélegan afla. í gærkvöldi virtist þó heldur vera farið að rætast úr og fengu nokkrir bátar sæmileg köst. Bátar/úr eru nú flestir KONA, sem ekki vill láta nafns síns getið, lét nýlega af- henda Krabbameinsfélagi Rvík- ur 100 þúsund króna peninga- gjöf. Félagiff þakkar af alhug þessa höfffinglegu gjöf, sem ekki sinn líka í sögu félagsins. Eldur í bragga ELDUR kom upp i bragga í Camp-Knox í gær. Skemmdir urðu miklar af völdum eldsins. Slökkviliðið var kvatt á vett- vang kl. 15 í gærdag að bragga í Camp Knox Er að var komið stóð eldur út um eldhúsglugga og forstofudyr. Var undinn bráð- ur bugur að því að ka/fa eldinn og tókst það á ótrúlega stuttum tíma eða stundarfjórðungi. Ekki var slökkviliðinu að fullu kunnugt um tjómð af völd um eldsins í bragganum, — en það var talið mikið. Um eldsupptök var ekki held- ur kunnugt, — en það mál er í rannsókn uni 60—70 mílur út af Gle/t- íngi, en nokkrir cru e/m þá út af Gerpi. í gærkvöldi höfðu þrír bát- ar tilkynnt síldarleitinni á Seyðisfirði um afla sinn. Dofri var með 400 mál, Akrabcrg með 200 og EldJborg með um 700. Þá hafðj Halldór Jónsson fengið sæmilegan afla. Fleiri bátar voru að kasta seint í gærkvöldi. Fá skip voru að veiðum fyrr en seint í gærkvöldi þeg ar heldur virtist vera farið að rætast úr, sem fyrr segir. Þau munu væntanlega hafa kaslað þótt myrkur værj skollið á Vegna þokunnar hafði leitar- flugvéun ekki leitað síldar í gær. Á iSeyðisfirði eru síldar flutningarskipin sífellt að koma og fara. Tvö flutninga- skip komu til Seyðisfjarðar í fyrradag og í gærkvöldi voru tvö á förum norður til Siglu- fjarðar cg Eyjafjarðar. Á Siglufirði var von á einu flutningaskipinu með um 4. Fratnhald á 14. síðu. með 45 lestir. Verið var að lesta í Steingiiíni trölla í gær og mun 'hann fara utan í kvöld. Þjóðhátíðin setti strik í reikninginn, því að segjá má, að vika færi þar forgörð um fyrir útgerðina. Reytin'gsafli er (hjá 'Eyja bátum, heldur minni þá en undanfarið, sérstakilega hjá togskipunum. Fólki hefur enn fækkað í frystiihúsunum í Eyjum, þar sem margt hefur beðið þjóð- hátíðárinnar, en fer að því búnu í sumarleyfi til „megin landsins“, sa'gði Sighvatur. Ýmsir hafa líka verið orðn- ir þreyttir, því að yfirleitt ihefur verið unnið til 10—12 á kvöldin og íram eftir á laug ardögum síðdegis, en ek'ki um helgar. Hafa frystilhúsin ekki tekið við afla úr bátum, sem koma inn síðar en f. h. á föstudögum lil að unnt hafi verið að ljúka vinnu í frysti 'húsunum fyrir helgina. Verið er að lesta í einn hát, sem fer tjl Danmerkur, en tveir höfðu áður farið og seflt þar fyrir fast verð. Má segja að um tilraun hafi verið að ræða 0g verður reynt að ná samningum um meiri sölur á dönskum markaði næsta sum ar, sagði Siglhvatur Bjarnasoii' að lokum. Flugslysið í Noregi Oslo, 11, ágúst. (NTB). LÍK þeirra, sem fórust, er brezk flugvél rakst á fjall í Noregi : gær, voru í dag flutt lil Stafanger. Alls fórust 34 manns, flest skólabörn. Ekki hefur enn tekizt aff þekkja lík allra,' ffcr.í létust. MMMMMÍMVMWtMMMMV

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.