Alþýðublaðið - 02.09.1961, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.09.1961, Blaðsíða 1
 42. árg-. — Laugardagur 2, sept, 1961 — 165, tbl, Trygginga bætur eigs að hækka I UPPHAFI næsta þings verð | inganna vegna kaupliækkana ur lagt fram frumvarp um hækk j þe'irra og verðhækkana, sem átt aðar bætur almannatrygging ; hafa sér stað. anna, sagði Emil Jónsson félags ; málaráðherra, er Alþýðublaðið letlaði upplýsinga hjá hcnuni i gær um þessi mál„ Sagði Emil, að það væri ætlun ríkisstjórnar innar, að leiðrétta bætur trygg fórust CHICAGO, 1. sept. (NTB, REUTER, — Umfangsmikil rannsókn er hafin varðandi hrap farþegaflugvélar með 78 farþeg um skammt frá Chicago. Vélin var aðeins um 16 km„ frá Mid way flugvellinum í Chicago þegar hún hrapaði. Vélin. sem er -eign flugfélagsins Transtvorld Airlines var á leið frá Boston til San Francisco. Vitnin halda því ýmist fram, að sprenging hafi orðið áður, en flugvélin tók að hrapa eða á eftir. Sjónarvottur, kona, Framhalð á 11. síSu Tíminn sagði í gær í forustu grein, að gamla fó'kið mætti bera gengis'.ækkunir.a bóta laust. En Aiþýðublaðið getur fullvissað Tímann um það, að gamla fólkið mun fá leiðrétt ingu vegna þeivra verðhækkana, sem Sambandið og kommúnist ar hafa komið á undanfarið. Munu ellilaunin verða hækkuð svipað og laun ophiberra starfs, manna — Sjá grsin um al mannatryggingarnar á 2. síðu. Blaðið liefur hlerað: AÐ Framsóknarmenn í Noi-ðausturþihgi hug- leiði alvarlega að láta Jakob Frímannsson, kaupfélagsstjóra á Ak- ureyri, taka sæti Garð- ars heitins Halldórsson ar á alþingi í stað Ing- varg Gíslasonar, sem skipar það nú. ER VÉLBÁTURINN Ármann SH„ 165 var á leið til Stykkis hólms í gær, og átti slcammt eft'ir ófarið, kveiknaði skyndi lega eldur í vélarrúmi hans. Bát urinn var fljótlega alelda, og bjargaðist áhöfnin, þrír menn í gúmmíbát. Höfðu þeir þá rcnnt bátnum, að eyju er nefn ist Hnífsey, og komust þéir þá upp á hana. Litlu seinna var þeim bjargað í bát frá Stykkis hólmi. í hádegisútvarpinu í gær, var lesin upp tilkynning þess efnis, að bátur væri að brenna á Húna flóa. Bátar og gæzluflugvélin Rán leituðu þar í allan gærdag. Vegna einhvers hörmulegs mis skilnings, var tilkynning þessi röng, og hefur ugglaust átt við bát þann sem fyrr um getur. Blaðamaður og Ijósmyndari frá Alþýðublaðinu fóru fljúg andi í gær til Stykkishólms, o§ spjölluðu þar við skipbrots mennina. Þeir voru þrír eins og fyrr segir, skipstjórinn»Eggert Sigurmundsson, sem' jafnfranit var eigandi bátsins, Alfreð Lár usson, vélstjóri og Jón Þorleifs §onf háseti Sjópróf fóru strax fram í málinu og var skipstjórinn fyr ir réttinum á skrifstofu sýslu manns, er fréttamennirnir komu þangað. Að sögn hirina tvc-ggja, var það um klukkan 12 á há degi, að þeir urðu varir við eld inn. Var skipstjórinn þá við stýrið Kveiknaði eldurinn í vélarrúminu, og magnaðist mjög skjótlega. Skipstjórinn kallaði nokkrum sinnum neyðarkall í talstöðina eftir að kveiknaði í bátnum. Reyndu þeir fyrst að slökkva með litlum handslökkvitækjum, en það varð árangurs'itið. Brátt fór að verða erfití að vera um borð fyrir hita og reyk Renndu þeir þá bátnum í átt að Hnifsey, sem er lítil eyja skammt frá Stykkishófmi. Er báturinn kenndi grunns, fleygðu þeir út gúmm'bát og Framh. á 14. síðu. Ljósmyndari Alþýðu- blaðsins, Gísli Gestsson, flaug yfir Hnífsey á Breiðafirði um kl. 5 síð- degis í gær og tók mynd- ir af bátnum Ármanni brennandi í flæðarmál- inu. Á myndinni hér fyr- ir ofan sést báturinn al- elda. Myndin gefur hug- mynd um, hvernig bátn- um var rennt á land í Hnífsey. Mikinn reykj- arstrók lagði úr bátnum sem sjá má. Við erum með fleiri myndir innan í blaðinu. S^ii'sí MMWWUWMVWmHWMWM

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.