Alþýðublaðið - 02.09.1961, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 02.09.1961, Blaðsíða 16
 ] sjóður togarasjómanna, eina j milljón króna. Næsta boð var ] frá Stofnlánadeild sjávarútvegs ins, tvær milljónir og 350 þús und. þriðja boðið var svo frá ríkissjóði 2,5 milljónir krcra. Þorsteinn Þorskabítur kom til Sykktishólm 23. janúar 1958 Hann var keyptur af Guð mundi Jörundssyni, útgerðar manni, og hét þá Jörundur. Hann kostaði 6.9 milljónir tii búinn á veiðar. Hlutafélag var stofnað um togarann og heitir það Þórólf ur mostrarskegg. Aðalhluthafi er Stykkishólmshreppur, sem á yfir 50 % hlutafjársins. Aðrir eigendur eru Hafnarsjóður, Kaupfélag Stykkishólms og Sig urður Ágústsson, ialþingismað ur. Þorsteinn þorskabítur hefur legið í höfn í Englandi síðan i desember í vetur, en bar átti hann að fara í 12 ára flokkunar viðgerð og fá nýja vél. Árið 1958 færði togarinn til Stykkishólms 46% þess afla sem þar barst á land og 1949 47% Almennur borgarafundur var haldinn hér 25. ágúst síðast liðinn. Þar var samþykkt til laga um að skora á ríkisstjórn ina um að hlutast til um, að togarinn færi ekki héðan. Á. Á. WMWWM'HMtWWWWMW Kjarnorkutil- raun Rússa í N-Asíu WASHINGTON. Rússar hafa gert til- raun með kjarnorkuvopn í gufuhvolfinu, yfir Mið- Asiu, tilkynnti Hvíta hús ið á föstudagskvöld. Ameríska fréttastofan Associated Press segir, að tilraunhi hafi verið gerð hjá bænum Semipaltinsk í Mið—Asíu. Kjarnorku- sprengjan, sem tilraun var gerð með, var sprengd í gufuhvolfinu og var af miðlungsstærð. •MMMMMWWMmWHIMHi UM sextán hundruð reykvísk börn hlýddu skyldukalli í gær — í fyrsta skipti á ævinni! — Þetta voru sjö ára borg- arar höfuðsíaðarins að svara kahi skólaklukk- unnar í alfyrsta skipti. Alj>ýðublaðið var við- statt athöfnina í Mið- bæjarskólaiium- Hér er sýnishorn af því sem þar fór fram: móðirin hefur leitt drenginn sinn fyrstu sporýn j^kyldubraut- inni — að borði skrán- ingarmannsins. IWMMMWMMWWWWMW Yfír- vinna hækkar VEGNA blaðaummæla þess efnis, að ríkisstarfsmönnum verði eigi greidd launabót á yf tfrvinnu vill fjármálaráðuneytið s4aka fram, að undanfarð hefur verið í athugun, á hverjar greiðslur, auk fastra tauna, I3;8-% kaupuppbótin ætti að fcoina. Er hér um að ræða ýmis kon ar greiðslur, svo sem fyrir yfir vinnu, nætur og helgidagsvinnu Kvonefnda umsamda aukavmnu, ^•Hífndastörf og önnur þvílík aukastörf, Þótt athugun á þessu sé enn ækki lokið, hefur þegar verið ákveðið að kaupuppbótin verði greidd frá 1. júlí s 1. á yfir vinnu, nætur- og helgidags vinnu, og verður hún greidd á «æstu- dögum, um leið og út -Beikningi er lokið. USSNESK STYKKISHÓLMI 1 sept. UPPBOÐ á togaranum Þor steini þorskabít hófst hér á skrifstofu Hinriks Jónssonar, sýslumanns, klukkan 5 í dag. Togarinn var sleginn ríkissjóði fyrir 2.5 milljónir króng. Fyrsta boðið gerði Lífeyris HER- DUSA SOVÉTSTJÓRNIN tilkynnti í vikunni, að óbreyttir her- menn og undirliðsforingjar, sem áttu að Ijúka herþjónustu sinni um þessar mundir, skuli dúsa áfram í liernum, þar til friðarsamningar við Þýzka- Jand hafa verið undirritaðir. í frétt frá Henry Shapiro, frétta ritara UPI, segir, að ákvörðun þessi stafi af því hve örfáir menn séu í þeim árgöngum, sem nú eigi að kalla til her- þjónustu. Halda menn því fram í Moskva, að Sovétríkin hafi nú á allra síðustu árum orðið fyrir barðinu á þeim ”demógrafísku“ óförum, sem síðarj heimsstyrjöldin var fyr- ir þau. Á stríðsárur,um voru 25 milljónir manna kallaðar til herþjónustu og voru burtu frá fjölskyldum sínum þau fimm ár; sem stríðið stóð. Afleiðing arnar voru þær, að viðkoman á árunum 1940 til 1945 var hin lægsta í sögu Sovétríkjanna, jafnframt því isem barnadauði jókst geysilega vegna her- náms, hungurs og sjúkdóma. Manntalið í Sovétríkjunum 1960 sýndi,%að þar í landi voru 20 milljónum fleiri konur en karlar, er stafar af því að fleiri karlar en konur létust á stríðs árunum Á árunum 1949—1951 sáust hinar ”demógrafisku“ ófarir í barnaskólunum. • Á mörgum; stöðum var erfitt að fylla stof urnar í skólunum. 1959—1961 var þetta tómarúm komið upp í æðri skólana og háskólana. Það e^r svo til engin samkeppni um pláss í æðri menntastofn- unum, svo til allir komast að- Hinn venjulegi herskyldu- aldur í Sovétríkjunum er 18 ára. Þegar sovéskir unglingar fylla 18 ár, geta þeir valið um 3 ár í hernum, 4 í flughern- um eða 5 í flotanum. Menn í Moskva halda því fram, að ef þessum smá ár- göngum yrði sleppt úr her- þjónustu, er venjulegum her- þjóruslutíma. lyki, þýddi það, að ókleift yrði að halda her- stýrk Sovétríkjanna á því há- stigi, sem talið er nauðsyn- légt. Hvort sem þýzkur friðar- samningur verður gerður eða ekki, munu Sovétríkin neyðast til að lengja herskyldutímann fyrir nýliða sína, þar til yngri og fjöimennari árgangar verða kallaðir í herinn, til þess að viðhalda hinni geysilegn striðs vél sinni, segja sérfræðingar í Moskva. Anna Strauss væntanleg UNGFRÚ Anna Lord Strauss, sem er formaður „The comm ittee of correspondence‘; í Bandaríkjunum, kemur j heim sókn til íslands nú um helgina. Hún er þekkt fyrir störf sín í sambandi viö félagsmál kvenna i hcimalandj sínu. Hér mun ungfrú Strauss hitta og ræða við konur, sem eru framarlega í samtökum kvenna 4,3 milljóna trygging sett tyrir skaða- bótum SEYÐISFIRÐI 1. sept. LOKIÐ er hér réttarliöldun um vegna árekstursins á milli bátanna Seleyjar og Sjövik, sem fór, þannig að Sjövik sökk á skömmum tíma. Umboðsmaður tryggingarfé lags Seleyjar setti 4.3 milljóna tryggingu ef eigendur Sjövik myndu höfða skaðabótamál. Einnig var um það samið, að ef til þess kæmi yrði málið rekið fyrr sjórétti Reykjavíkur. G. B

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.