Alþýðublaðið - 02.09.1961, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 02.09.1961, Blaðsíða 5
WmmWWMWWWWWWWWWWMWlHWWHWWWWWWWMWWWWWWW Frá sjóprófunum í Stykkishólmi i gær JiLEITAÐI A HUNA- FLÓAsTIL KVÖLDS Þessar myndir voru teknar í Stykkishólmi í gær. Efri myndin er frá réttarhöldunum, og sést skipstjórinn lengst til vinstri, Fulltrúi sýslu- mannsins, Haraldur Jón- asson, snýr bakinu við myndavélinni. — Neðri myndin er af hásetanum og vélstjóranum, og er hún var tekin, biðu þeir eftir því, að koma fyrir réttinn. Vélstjórinn er t. v. á myndinni. I HADEGISUTVARPINU í gær var lesin upp tilkynning frá Slysavarnafélaginu, þess efnis, að bátur væri að brenna á vestanverð'um Húnaflóa. Bát ar á þessum slóðum voru beðn ir að svipast um eftir bátnum. Kom fram í tilkynningunni, að neyðarkall frá bátnum hefði heyrzt á Siglufirði og í Brú í Hrútafirði. Skömmu seinna, eða um kl. 2 fór landheigisgæzlufiugvélin Rán á vettvang, og hóf leit að bátnum. Bátar munu einnig hafa leitað á Húnaflóa. Er kvöldfréttir voru lesnar kl hálf átta, var Rán enn að leita. Var þá sagt frá bátn- um, sem brann hjá Stykkis- hólmi, og lögðu menn þá sam an tvo og tvo, að þarna væri um sama bátinn að ræða. 'Var eitinni þá hætt. Landhelgis- gæzlunni hafði engin tilkynn- ing borizt um bátinn hiá Stykk ishólmi. og svo var ruglingur- in.n EQÍkill, að menn héldu að um Ivo báta væri að ræða. I Hrútafirði mun neyðar- kallið hafa heyrzt um kl. 12,30 í gær, — en á sama tíma var skipstjórinn á Ármanni að senda út neyðarköll. Hvernig þessi ruglingur hefur orðið, er ómögulegt að segja. Margir aðstandendur sjó- manna á síldarbátum, sem eru leiðinni heim, voru orðnir skelkaðir, þar sem ekkert frélt ist um nafn bátsins eða annað. Seinr.a í gærkvöldi, þsgar farið var að kanna málið, kom í ljós, að Siglufjarðarradio hafði ekkert heyrt, og að Brú var sagt, að aldrei hefði verið getið um Húnaflóa í sam- bandi við bátinn. Allur þessi misskilningur er furðulegur og óskiljanlegur, þar sem skipstjórinn á Ár- manni gaf upp staðarákvörðun og nafn bátsins er hann káll- að; í íalstöðina. Vill 140 jbús- und pund fyr- ir ,hertogann' LONDON, 1. sept. (NTB/ REUTER). — Óþekktur maður krafóist í dag um 15 millj, ísl. króna í lausnarfé fyrir hið fræga málverk Goya af hertoganum af Wellington, sem stolið vai; úr National Gallery í London, er talið er meðai verðmætustBi eigna safnsins Það var maður með unglegas. rödd, sem gaf til kynna að um sem krafðist lausarfjárins og affi menntaðan maiin væri að ræða, fréttasíofu Reuters væri millii gangumaðuí. Taiið er að þetta Iiafi verið s.v.ni maðurinn, senrn sendi nafntiiA hrél' i Fleet S.’ieet, og b ið um lausnarfé, scm rennu mur.di t»i góðgerðas1 stofnunar. Finim timum seinna Iiringdii síminn aftur, og sama röddin var í símanum. Hann vísaði tif bréfsins, sem Reuter hafði feng ið, sagði að góðgerðarstofnui?, mundi njóta góðs af lausnar fémi, og >að málverkimi yrði þvft aðeins skilað ef engirm þjófannsi yrði refsnð. „Þið hafið allin lesið bréfið, sem ég sendi í gæv þar sem ég fer. fram á um 14© þús. pund“, sagð röddin dulait’ fulla AlþýSublaðið — 2.. sept, 1!W1 ^ IMWMWMWWMMWWMMMW1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.