Alþýðublaðið - 02.09.1961, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 02.09.1961, Blaðsíða 10
Bikarkeppni ÞA® hefur veriff bent nokk uff oft á þaff í sumar, bæff Metaregn í sundi undanfarið Ritstjóri: ÖRN EIÐSSON PÓLLAND sigraði Tékkósló- ! Takíu í sundi nýlega og fór! keppnin fram í Krakau. Úrslitin urðu 75:61 í karlagreinum og 57:52 í kvennagre'inum. Beztu afrek: 100 m. skriðsund Aluch- ana, P, 58.7, 200 baksund: Kreck, T, 2:25 3. Konur: 100 m. sl| iðsund, Gedro, T, 1:06,4 (met), 200 m. bringusund Klem inska, P, 3:02,6. 4x100 m. skr'ið MÍ / frjáls- íþrótfum lýkur um helgina SÍÐUSTU greinar Meistara móts íslands í frjálsíþróttum fara fram um helgina. Keppt ' verður í tugþraut og enx kepp endur alls 7, einnig verður dceppt í 4x800 m boðhlaupi og 10 km. hlaupi. Keppt verður einnig í auka grein, fimmtarþraut kvenna og taka tvær stúlkur þátt í henni. Keppnin í dag fer fram á laug ardalsvellinum og hefst kl. 14,30. sund Tékk., 5:07,1, l’ólland, 5:08,2 hvorttveggja met. ÍTALSKA sundmeistaramót- ið fór fram í rarin iyrir nokkru. Helztu úrslit urðu: 100 m. skrið sund: Dell Savia 57,9; 200 m. -Dennerlein, 2-06,1 (met); 400 m. skríðsund: Dennerlein 4:32,0 (met); 1500 m. skriðsund: Or- lando, 18:43,7 (unglingamct); 100 m. baksund: Schollmeier l:05j3; 200 m. baksund: Rora, 2:24,9 (met); 100 m. flugsund: Fassati, 1:03,4 (unglingamct); 200 m flugsund: Dcnnerlein, 2:19,9; 100 m. bringusund: Con- trada, 1:15,0; 200 m. bringu- sund: Contrada, 2:43,9. KONCR: 100 m. skríðsund: Saini, 1:05,0; 400 m skriðsund: Saini, 5-12,8 (met); 100 m. baksund: Segrada, 1:17,8; 100 m. flugsund: Saini, 1:15,2 (met); 100 m. bringusund: Marcellini, 1:23,9; 200 m. bringu sund: Marcellini, 2:58,5. NOKKUR met voru sett á al- þjóðlegu sundmóti í Búdapest. 200 m- baksundi Csikany, U, 2:19,9 (met), 100 m flugsund, Kurídza, Júg., 1:02,1 (met); — Piacenti, Frakkl., jafnaði metið i 100 m. baksund'i kvenna: 1:11,5 og setti met í 200 m.: 2:36,7. íslands- og IKeykjavíkur meistarar Víkings í 5. fl ÍBK-Þróttur i dag + í DAG fer ur 2. umferðar KSÍ og eigast við og Þróttur B. Fer, lekurínn á Njarðvíkurvelli og hefst 16,00. Dregið hefur verið um leiki 3 umferðar og leika saman ís- firðingar og Fram B og Þróttur A gegn Keflvíkingum eða Þrótti B Ekki er ákveðið um leikdaga eða leikstaði Úrslitaleikur 2. flokks á sunnudag Um sldustu helgi léku Vest- mannaeyingav og Þróttur til úr- slita í landsmóti II. flokks. Eftir jafnan og spennandi leik skildu liðin jöfn, 2:2, og leika því að nýju. Fer síðari úrslxtaleikur þeirra fram á Melavellinum á sunnudag og hefst kl 14,00. Er svo mikill áhugi fyrir ieiknum í Vestmannaeyjum að síðari hálfleik verður útvarpað þang- að Valbjörn tekur þátt I tugþrautinni í dag. 10 2. sept. 1961 — Alþýðublaðið Figuerola, Kúbu, er nú á ferðalagi í Ungverjalandi og sigraði í 100 m. hlaupi á 10,3. Haffner hefur sett júgó- slefneskt met í 300 m„ hindr- unarhlaupi — 8:45,6. ýir KENDIA hefur sett pólskt met i 400 m. skriðsundi, tími: 4:36,1 mín. á það í sumar, bæði og manna á meðal að frjálsiþróttír séu í mihlum öldudal nú. Frjálsí- þróttamenn okkar geri íítið annað en tapa fyrir erlend- um keppinautum, það sé munnr nú eðia áður fyrr, þeg ar við sígTuðum í lands- keppni vð aðrar þjóðir og hlutum Evrópu- og Norður landjamelstara o. s. frv. Ehki er því að neita að meira bar. á okkar mönnum á erlendum vettvangi fyrir 10 árum en í dag og slíkt er ekhert merkilegt og kemur margt til. Á árunum eftir stríð fengum við erlenda þjálfara, sem kynntu fyrir íþróttamönnum okkar mik- ilvægi þjálfunar allt árið í kring. Framfarir urðu skjótar og við eignuðumst afreksmenn á Evrópu- og jafnvel heimsmælikvarða - Þjóðir Evrópu voru i rúst eftir stríðið, en við höfðum lifað eins og blóm í eggi. Þeir íþróttamenn okkar, sem mestur frægðarljómi stóð um, hættu nú keppni hver af öðrum og illa gekk að fylla í skörðin, en þjóð ir Evrópu og sérstaklega austantjalds, lögðu meiri og meiri áherzlu á að korna sér upp afreksmönnum og stjórnendur landanna voru ósínkir á fé í iþróttirnar. Iljá okkur og reyndar fleiri þjóðum berst íþróttahreyf- ingin í bökkum fjárhags- lega, það skortir sérmennt aða þjálfara og þó að þcir væru til hefðu félögin eða sérsambönðin ekki fé til að greiða þe'irn sómasarnlegt kaup. OG SVO KREFST AL MENNINGUR ÞESS, AÐ í- ÞRÓTTAMENN OKKAR, SEM VERÐA AÐ VÍNNA FULLAN VINNUDAG, NÁI JAFNGÓOUM AFREKÚM OG AFREKSMENN STÓR- ÞJÓÐANNA, SEM EKKI ÞURFA AÐ VINNA, EN GETA HELGAÐ SIG í- ÞRÓTTUNUM EINGÖNGU MEÐ MÝGRÚT AF ÞJÁLF- URUM í KRINGUM SÍG OG FYRSTA FLOKKS AÐ STÖÐU. Við viljum undir strika það að furðulegt cr hvað okkar afreksmenn hafa náð langt þegar borið er saman við aðstöðu þá, sem íþróttamenn stórþjóð anna hafa. Um afrek frjálsíþrótta manna okkar í ár er það að segja, að „breiddin“ lieíur sjaldan veríð meiri, meðal 10 beztu í hinum einstoku greinum jafngóð og víða betri en áður, og þegar tek ið er meðaltal 20 beztu er ástandið enn betra. Ennþá ánægjulegra er þó, að marg ir efnilegir unglingar liafa komið fram í ár, sein hægt er að tengja við miklar von ir. En meðan frjálsiþrótta menn okkar fá ekki betri að stöffu til æfinga innanbúss en þeir hafa nú og flestar þjóðir Evrópu hafa, cr ekki hægt að krefjast þess, að þeir beri sigurorð af öðrum þjóðum í landskeppni og’ hljótí Evrópumeistara, — hvað þá meira. — ö

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.