Alþýðublaðið - 02.09.1961, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 02.09.1961, Blaðsíða 14
laugardagur ILYSAVARÐSTOFAN er op- In allan sólarhringinn. — Læknavörður fyrir vitjanir er á sama stað kl. 8—18. Skipaútgerð ríkisins: lekla fer frá Krist iansand í kvöld til Færeyja og R- víkur. Esja fer frá Akureyri í dag á vestur- leið. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum kl 22,00 í kvöld til Rvk. Þyrill fór frá Rvk í gær til Akureyrar og Rauf- arhafnar. Skjaldbreið fór frá Rvk í gær vestur um land til Akureyrar Herðubreið er á Vestfjörðum á suðurieið. Eimskipafélag íslands h f.: Brúarfoss fer frá Dublin 11.9. til New York. Dettifoss fór frá Vestmannaeyjum 31. 8. til New York. Fjallfoss fer frá Keflavík kl. 20,00 í kvöld 1.9. til Stykkishólms og það- an vestur og norður um land til Rotterdam og Hamborgar. Goðafoss fór frá Fáskrúðsf. 30.8. til Hull Og Grimsby. — Gullfoss fer frá Rvk kl. 17,00 á morgun 2 9 til Leith og K- mh. Lagarfoss kom til Rvík 1.9. frá Hull. Reykjafoss fór frá Rotterdam 30.8. til Rvk. Selfoss fór frá New York 25. 8. væntanlegur til Rvk kl. 23,30 í kvöld 1.9. Tröllafoss kom til Rvk 18 8. frá Hamb. Tungufoss fer frá Siglufirði 2.9. Jil Gravarna, Lysekil og Gaufaborgar. MESSUR Elliheim'ilið: Guðsþjónusta kl. 10 árd. Heimilisprestur- inn Háteigsprestakall: Messa í há tíðasal Sjómannaskólans kl. 11 fh Séra Jón Þorvarðs- son. Óháði söfnuðurinn: Messa kl 2 e h. Séra Sveinn Víkingur Hallgrímskirkja: Messa kl 11 f. h. Séra Jakob Jónsson Laugarneskirkja: Messa kl 11 f. h. Séra Garðar Þor- steinsson Frikirkjan í Hafnarfirði: — Messa kl. 10,30. Séra Krist- inn Stefánsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11. — Séra Þorbergur Kristjáns- son frá Bolungarvík, mess ar. Minningarspjöld Heilsuhælissjóðs Náttúru lækningafélags íslands fást 1 Hafnarfirði hjá Jóm Sigur- geirssyni, Hverfisgötu 13B sími 50433 HVER er maðurinn? Hpnn er enginn annar en hinn fjarstýrði Sovétleppur Kastró einræðisherra Kúbu. : Í.Æ Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Hrímfaxi fer til Glasg og Kmh kl. 08,00 í dag. Væntan- leg aftur til R- víkur kl 22,30 í kvöld. Flug- vélin fer til Glasg. og Kmh kl 08,00 í fyrramálið. Ský- faxi fer til Oslo, Kmh og Hamborgar kl. 10,00 í dag. Væntanleg aftur til Rvk kl. 18,00 á morgun. — Innan- alndsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferð- ir), Egilsstaða, Húsavíkur, ísafjarðar, Sauðárkróks, — Skógasands og Vestmanna- eyja (2 ferðir). — Á morgun er áætlað að fljúga til Akur eyrar (2 ferðir), Fagurhóls- mýrar, Hornafjarðar, ísafjarð ar og Vestmannaeyja. Loftleiðir h.f.: Laugard 2. sept. er Þor- finnur karlsefni væntanlegur frá Hamborg, Kmh og Gauta borg kl. 22,00. Fer til New York kl 23,30. Lis^asafn Einars Jónssonar: Frá og með 1. september verður safnið opið sunSu- daga og miðvikudaga kl. 1.30 til 3 30 Þjóðminjasafn'ið: er opið frá og með 1. september á sunnudögum, þriðjudógum, fimmtudögum og laugar- dögum frá kl 13.30 til 16. uistasafn Einars Jónssonar fr opið daglega frá kl. 1.30 il 3.30. Laugardagur 2. september: 12,55 Óskalög sjúklinga (Bryn dís Sigurjónsd.) 14,30 í umferð- inni (Gestur Þor grímsson). 14,40 Laugardagslög- in. 18,30 Tóm- stundaþáttur barna og ungl- inga (Jón Páls- son) 20,00 Tón leikar: Forleik- ur af óperunni „Parsi£ai“ eft- ir Wagner. 20,20 Upplestur: ,,Addisabeba“ smásaga eftir Jökul Jakobsson (Gísli Hall- dórsson leikari). 20,45 Laug ardagstónleikar. 21,20 Leikrit „Róðrarferð á Signu“ eftir Morvan Lebesque, í þýðingu Hjartar Halldórssonar. Leik- stjóri: Indriði Waage. 22,10 Danslög 24,00 Dagskrárlok. Síðasta hóp-1 ferð .Útsýnar' HÓPFERÐ ferðafélagsins Útsýn um Mið-Evrópu er ný lokið og hefst síðasta ferð Út- sýnar 8. sept. nk. 22 daga ferð um ítalíu og Bláströnd Frakk lands. í síðustu hópferðinni verður fyrst flogið til London og höfð eins dags viðdvöl, síðan haldið tii ítalíu, en september er tal ir.n bezti ferðamannamánuður inn þar. Frá Milano er haldið til Feneyja og vötn N—ítalíu skoðuð, Lago Maggiors, Lago di Camo, þá er höfð viðdvöi við Gardavatn. Frá Feneyjum er síðan haldið til Flórers og Rómar, þar sem g:st verður 5 nætur og loks suður til Na- poli, Amaifi, Sorrento, Cap- ri. Á norðurleiðinni er stanzað í baðstaðnum Viareggio Pisa, gist í Ger.úa og loks ekið eftir ítölsku og frönsku Riviera, um San Remo, Mont Carlo og Nizza. Frá Nizza er haldið heim- leiðis 29. september, og munu síðustu forvöð að tryggja sér miða. Bátur alelda Framh. af 1. srðu. stukku um borð í hann Var bát urinn þá farinn að loga stafna á milli. Nú víkur sögunri til lands. Skömmu eftir að eldur var far inn að loga upp úr bátnum, urðu bændur á bæjum í ná- grenni Stykkishólms varir við hverr.ig komið var. Hringdu þeir þá og létu vita um bátinn og v^r þegar sendur bátur á vettvang. Tók hann mennir.a, sem þá voru komnir upp á Hnífsey, og biðu þar. Enginn þeirra hafð; brennzt, en -ahir voru þeir lerkaðir af reyk og erfiði við að reyna að slökkva eldinn. Það mun hafa liðið klukku stund frá því að eldsins varð vart, og þar til mennirnir yf irgáfu bátinn. Eirs og fyrr segir, hófust sjópróf í málinu strax í gær, er mennirnir komu til Stykkishólms. Ekki er kunnugt um upptök eids- ir.s. en skipverjarnir töldu líklegast, að kviknað hefði í út frá rafmagni. Vélbáturinn Ármann er smíðaður árið 1947, og er einn af hirum svokölluðu Lands- smiðjubátum. Hann var á hand færaveiðum í sumar, en var á leið til Stykkishólms frá Rvík til að fara þar í slipp. Er fréttamenn Alþýðublaðs- ins fiugu yfir bátinn um kl. 6 í gær, lá hann á hliðinni í fjör unni við eyr,a og logaði allur. Allt var brunnið ofan af hon- um, stýrishúsið og þilfarið og loguðu eldar eftir honum endi lörgum að innan. Það er óþarfi að taka það fram að hann er gersamlega ónýtur —ár—. HUNGRIÐ Framhald ast. Um aldamótin 1900 var mannfjöldinn orðinn 1,500 milljónir, og á 60 árum þar frá ihafði mann- fjöldinn enn tvöfaldast, var orðinn 3000 milljónir. Með því að fólksaukningin verði 50 milljónir á ári, næstu árin, munu ekki líða nema 35 ár unz mannfjöldinn hefur enn aukizt um helming, og allar líkur benda til þess, að 6000—7000 milljónir muni búa á jörðinni árið 2000. I raun og veru er hungrið fylginautur fátæktar- innar, þar sem er fátækt er líka hungur. Með því að slá því föstu að fátækt sé aðalorsök hungursins, verður það um leið ljóst, að til þess að geta bar- izt gegn hungrinu með árangri verðum við að segja fátæktinni stríð á hendur. Margir eru svartsýnir á getu vanþróuðu landanna til að vaxa yfir núver I andi kjör sín. Þeir benda á erfitt veðurfar, lítil auðævi í jörð, auðnir og sanda. Þeir benda á hina öru fólksfjölgun á landi, sem þegar er alltof þétt býlt, þeir benda á vandkvæði á því að safna þeim þjóðarauði, sem nauðsynlegur er, fátæklegar út flutningsafurðir og iitla von um aðrar betri og ; hæfari. En allar þessar ábendingar falla ómerkar ef við hugleiðum hvernig ástandið var hér í Evrópu fyrir 200 árum, áður en hún hófst úr fátækt til velmegunar og áhrifa og sú spurning rís: var Ev~ rópa betur stödd árið 1750 ‘heldur en mörg van- þróuðu ’ríkin eru í dag. Menntunarskortur, sjúkdómar og skuldabasi samfara úreltri þjóðfélagsbyggingu hafa haldið þjóðum hinna vannærðu landa í ókæmi og sljóum eins dags þönkum og hafa komið í veg fyrir þá framtakssemi sem skapar vaxandi þjóð. Enginn neitar því að það verkefni verður örð ugt að brjótast í gegn um þennan hring fátæktar, næringarskorts og lítilla afkasta — en það er hægt, og það verður að gerast, á því velta örlög alls mannkynsins. Samvinnuskólinn Bifröst Inntökupróf í Samvinnuskólann verða haldin í Menntaskólanum Reykjavík dagana 19. — 22. sept. Þátttakendur mæti til skrásetning ar í Bifröst — fræðsludeild, Sambandshúsinu mánudaginn 18. september. Skólastjóri. Áskriftarsíminn er 14901 14 2. sept. 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.