Alþýðublaðið - 02.09.1961, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 02.09.1961, Blaðsíða 3
Nasser hvetur til v/ðræðna BELGRAD. 1. sept. (NTB—Reuter). í setningarræðu sinni á fundi hlutlausu ríkjanna í Bel grad sagði Tito Júgóslavíufor- seti og lagði mikla áherzlu á, að fólksfjöldi þeirra 24 ríkja, sem fulltrúa senda til ráðstefn unnar, væri samanlagt 730 milljónir, og að þessar þjóðir stæðu fyrir samvizku mann- kynsins. Ríkin 24, sem fulltrúa senda til ráðstefnunnar eru frá Afríku, Asíu og Evrópu. Berl- ínar og Þýzkalandsvandamál- ið bar lítið á góma í dag'. Tito marskálkur sagði enn- fremur í ræðu sinni, að hlut- lausu ríkin væru alls ekki nein ríkjasamsteypa, en hins vegar hefðu þau sjálfstæða afstöðu- Hann sagð', að ráðstefnan mundi ekki gera samhljóða á- lyktar.ir í ö lum málum, að- eins nokkrum. Mest aðkallandi mál í heim- inum í dag bar lítt á góma í ræðu frummælenda. Nasser Egyptalandsforseti var eini ræðumaðurinr sem vék bein- línis að ákvörðun sovétstjórn arinnar um að hefja að nýju tilraunir með kjarnorkuvopn. Hann sagði, að hvað sem væri á bak við þessa ákvörðun sov- étstjórnarinnar væri aðalatr- iðið nú hvaða áhrif hún hefði á ástandið sem Krústjov for- sætisráðherra hefði skapað. Nasser hvatti mjög til þess að hætt yrði öllu vopnaskaki svo að ró skapizt og unnt verði að setjast að samningaborð- ipu. Siíkar viðræður yrðu að vera milli æðstu manna — og átti hann hér við Berlín. Nass er sagði, að ástandið væri najög uggvænlegt í heimin- um og að hann rambaði nú á barmi stríðs. Miklar ádeilur voru gerðar á Frakka fyrir tilraunir þeirra með atómsprengjur f Sahara.! Abboud Súdanforseti stakk upp á því í sinni ræðu, að öll Afríka yrði gerð að hlutlausu svæði í átökum stórveldanna, þar sem bannað væri að gera atómtilraunir, komið á afvopn un og herstöðvar lagðar nið- ur. | Fundurirn hefur samþykkt ( að ríkin skiptist á skoðunum1 um ástandið í alþjóðamálum, j frið og öryggi, og berjist s.amj eiginlerra gegn heimsvalda-1 stefnu.nri, nýlendustefnu, í | gamaili eða nýrri mynd. Ríkin virða fullveldi og fordæma af skipti af innanríkismálum. — Furdur'nn ' mun ræða kyn- þáttamisrétti og aparlheid, — mæiir með afvopnun, bann með tilraunum með kjama- vopn og eriendar herstöðvar og hlutverk SÞ. í fréttavfirlýsirgu er ný- lendukerfð harðlega for- dæmt og áherzla lögð á al- vöruna í alþjóðamálum. Með- al ræðumanna var Sukarno Indónesíuforseti, sem sagði m. a. að V-Berlín ætti að hafa frjálst sámbard við umheim- inn. Á hinn bóginn hélt Suk- arno því fram, að vesturveldin ættu að. viðurkenna austur- þýzku stjórnina íorseta í Brasilíu BRAZILÍA, 1. sept. (NTB/ REUTER) — Goulart, varafor seti Brazilíu, hefur vísað á bug þeirr'i málamiðlunartillögu, sem fram hefur komið, m. a, á fundi 7 fylkisstjóra í Ríó, að hann verði forseti jafnframt því sem völd forsetans verði mjög takmörkuð og að vöhl stjórnarinnar vcrði meiri en völd forsetans Þessu var haldið RÍKISSTJÓRNIN hefur selt Tryggva Ófeigssyni, útgerðar- manni, togarann Keili, sem Ásfjall h.f- gerði út frá Hafn- arfirði. Þrjú tilboð voru gerð í tog- arann, en það hæsta, 2.1 millj. króna, var frá Tryggva Ófeigs syni. fram bak við tjöldin á þjóðþingi Brazilíu í dag. Fylkissíjórarnir, sem héldu fund í Rió de Janeir.o liafa fall izt á að furseíinn verði valda lílfiill og síjórn Bvazilu liefur rætt við Goulart um skilyrði þess að hann verðl forseti ef stjórnarskránni verði breytt. Goular.t er nú staddur í Monte video, höfuðborg Uruguay, en þaðan korn hnnn frá New Yorlc. Vika rr nú Jiðin síðan Janio Quadros sagði óvænt af sér for setastörfum í Rio dn Janeiro eru menn nú almennt vonbetri um að ]ausn finnist á deilunni, tilkynnir Reuter -kki sízt vegna þess fð herinn f»llst á að senda fulltrú á fund fvlkisstjóranna. '■'Ix:. . ;•■ •■ v./.. sjá dagbék Hver er maðurinn? Berlín 1. sept. (NTB). RÚSSNESKA geimfaranum Hermanni Titöv var fagnað á kafleffa við komuna á flugvell inum i Austur^Berlín. Hann verður í fjögurra daga heim sókn í Austur—Berlín. Af vest rænni hálfu er sú skoðun látin x ijós, að heimsókn Titovs sé hreint áróðuvsbragð, sem sanna eigi stuðning sovétsíjórnarinnar við austurr-liyzku stjórnina. Áður var tilkynnt, að leiðtoga alþýzku mótmælendakirkjunn ar, Kurt Schaarf, hefði verið vís að burt úr Austur Berlín. Schárf var kjörinn formaður kirkjuráðs mótmælendatrúaðra í febrúar s. 1 og tók við því embætti af Dibelius biskipi. í frétt austuir-þýzku frétta stofunnar segir, að Schárf hafi verið gefinn kostur á að snúa aftur til vesrur-Berlínar. En Schárf hafi neitað að nota önn ur skilríki en vestur-þyzk, og gengi það í berhögg við sam þykktina frá 15 ágúst. sem kveð ur á um það, að allir Austur Þióðverjar beri austur—þýzk skilríki. Enn fremur, segir austur- þýzka fréttast., hefur Schárf fært heim sanninn um það, að hann er andvígur lokun borgar markanna og í skeytum til aust Ur-þýzku ríkisstjórnarinnar og Þegar Titov major steig út úr flugvélinni á Schönfeldflug vellinum umkringdu blaðaljós myndarar hann og langur tími leið unz Ulbricht gat kynnt hann fyrir öðrum háttsettum Austur—Þýzkum embættismönn um, sem mættir voru á flug vellinum til að fagna honum. í ræðu sinni kvaðst Ulbricht fagna hinum frækna syni Rúss lands og sagði, að á sviði geim vísinda hefðu kommúnisminn sýnt yfirburði sína yfir kapitalis manum. Hann sagði,, að sam 1 ur-þyzku rikisstiornarmnar uS keppnin væri hág á fieiri svig | borgarstjórans í us ur er l um> Qg að þar yrðu fleiri sigr jhefur hann dregi aul11 °§rU^ I ar unnir í svarræðu á rúss I araflanna. Auk c ar re u | nesku þakj^gj xitov austur- jHeinrich nokkrurn 1UU er ’ þýzku stjórninni, austur-hvzka sem er búsettur í er m> en kojmmmistaflokknum og austur hefur skrifstofur í es ur ^iþýzj^ þjóðinni fyrir heimhoð lín, verið meinað að fara yfir j jg j fylgd með Titov var kona svæðismörkin ! hans. Alþýðublaðið — 2.. sept, 1961 J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.