Alþýðublaðið - 02.09.1961, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 02.09.1961, Blaðsíða 11
Vörubílstjórafélagið ÞRÓTTUR Þessa árs merki á bifreiðir félagsmarma verða i afíhent á stöðinni til 16 þ. m. Atlhugið að þeir sem ekki hafa merkt bifreið ir sínar með hinu nýja merki fyrir 16. sept. n. k. njóta ekki lengur réttinda sem fullgild ir félagsmenn og er samningsaðilum Þróttar eftir það óheimilt að taka þá til vinnu. ^ Stjórnin. Auglýsing utn Eausar lögregluþjónsstöður í Reykjavík. Nokkrar lögregluþjónsstöður í Reykjavík eru lausar til umsóknar. Umsóknir skulu ritaðar á þar til gerð eyðu blöð, er fást í skrifstofu minni og hjá lögreglu stjórum úti á landi. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 1. sept. 1961. Sigurjón Sigurðsson. Seltjarnarnes 'Hér með tilkynnist þeim, sem hlut eiga að máli, að hundahald er bannað innan lögsagnarumdæmis S elt j arnarneshrepps. Bftir 15. september n.k. verða hundar fjarlægð ir, ef þeir finnast innan hreppsins. Eigendum þeirra verður eigi send frekari viðvörun. 29. ágúst 1961. Heilbrigðisnefnd Seltjarnarneshrepps. / fjarveru minni um óákveðinn tíma, starfrækir Haraldur Dungal tannlæknir, Tannlækningastofu mína. Björn Br. Björnsson, tannlæknir. Sveinamet í 300 m. hlðupi SVEINAMEISTARAl'T.T Reykjavíkur fór fram í grer. Eitt sveínamet var sett Skafti Þorgrímsson setti met í 300 m. hlaupi á 39.0,v Nánar um mótið á morgun. 78 fórust Frh. af 1. síðu. skýrði &á því, að hun hafi skyndilega heyrt mikinn gný og síðan sprengingu, sem var svo mikil, að sllt húsið lék á , reiðskjálfi Flugslys þetta er eitt af fjölda mörgum, sem dun ið hafa yfir í Bandaríkjunum á þessu ári. Meðal þeirra sem fórust — voru nokkrar fjölskyldur, þar á meðal ein sex manna fjöl skylda og ein sjö manna fjöi skylda Óttazt var að Norðmað ur nokkur væri meðal farþega. Enginn komst lífs af úr slysinu. Ttyggingarnar Framhald af 2. síðu. | ávextir, aldinsulta og aldin- laukar, niðursoðið grænmeti, kryddvörur, allar fatnaðarvör- ur og þar á meðal vinnuföt. Með 200—300% tolli eru vasa úr og armbandsúr- Hæsti toll- urinn er á snyrtivörum eða 311%. Eins og sjá má af þessari upp talningu eru meðal þessara vara margar bráðnauðsynlegar vörur. En það er einmitt þessi skattlagning sem skipt hefur vörunum í nauðsynjavörur og ’Muxusvörur.“ Þyrfti vissu- lega að endurskoða þessa skattlagningu og mun ríkis- stjórnin nú hafa það mál til athugunar og ætlunin vera sú að lækka tolla á ýmsum þess- ara hátollav.ara. Biðjið um plötuskróna Hljómplötuklúbbur Álþýðublaðsins MALLORCA Skemmtileg og ódýr Sunnuferð til Mallorca 8. septemher. Dvalist verður á Mallorca í tvær vikur og verður íslenzkur leiðsögumaður með hópnum allan tím-' ann. Ferðaskrifstofan SUNNA hefir mesta reynslu allra íslenzkra ferðaskrifstofa í Suðurlandaferð- um og er því fær um að veita yður beztu fyrir-’ greiðslu sem völ er á. Við þekkjum löndin, því er bezt að ferðast mecí' okkur. Feröaskrifstofan SUNNAT Hverfisgötu 4, sími 16400. -TT7 M.s. „Gullfoss" fer frá Reýkjavík kl. 5 s. d. í dag til Leith og Kaup- mannahafnar. Farþegar komi til skips kl. 3,30. H.f. Eimskipaféfag íslaitdi Alþýðublaðið vantar unglinga til að bera blaið til áskrif- enda í þessum hverfum: Tjarnargötu Stórholti Talið við afgreiðsluna, sími 14900. Alþýðublaðið — 2. eept, 1961 f f

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.