Alþýðublaðið - 13.09.1961, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.09.1961, Blaðsíða 4
 : NORTH POtt :;/v"';.v. LL Í » /' ! Wltl&ShlMI: ]~J',&í§fc|ÆiJ "'tK', J'í-'<‘'',' 1p"i'> at&iNG mtsm WiiWBMwwsa«*•*>« ijPÍp&íiP ■'./ ‘w‘v ’ ',- .. iistl ■ • -. •: ' - ®|si»3®§g | §®^| VmMM . ">S^ ■, «'.•■' - • m'u ......y^t,, wa.íii'n.'Lí;;^ ■•.ril. B|R1NG STRAIT MWMMMMMIMMMMUIUUW RÚSSAR hljóta að sjá eftir því að hafa selt Banda- ríkjunum Alaska árið 1867 fyrir aðeins 2 Vá millj, pund. Stuttu síðar fannst gull í Alaska. í dag er Alaska einn mik- ilvægasti hlekkurinn í varn arkcrfi frjálsra þjóða. Á strönd Alaska við Berings- sundið hefur verið komið upp ratsjárstöðvum, her- fiugvöllum og herstöðvum. 30 DEWLine stöðvar eru vel á verði gegn óvæntri á- rás. Beringssundið er örmjótt. Sundið aðskiiur heimsveld- in tvö — Bandaríkin og Rússland — og þar sem stytzt er á milli Alaska og Síberíu er aðeins 44 mílur, en sundið er aðeing fært skipum á tímabilinu apríl tl október. Á miðju sundinu eru tvær eyjar, önnur rússnesk, hin bandarísk. Milli þeirra eru aðeins Iiðlega 4 km. — í barnaskólanum á rúss- nesku eyjunn cr mynd af Karli Marx, en í barnaskól- annm á bandarísku eyjunni er mynd af Abraham Lin- coln. Myndin er úr bænum Wales, síðasta viðkomustað skipsins „North Star“ við Beringssund. MMMMMMIMMMMMMMMIM Allir komu þeir aftur á laugardag FYRIR nokkru fóru fram Téttarhöld í Kanton.höfuðborg vKwantungshéraðs í Kína. Þessi réttarhöld vörpuðu skýru ljósi á undarlegt fyrirbæri, sem nú er að finna í hinu kommúnist- uíska Kína. Fimm menn voru „sakaðir fyrir smygl og fengu þungan dóm í sjálfu sér er •ekkert óvenjulegt, að menn .séu dæmdir fyrir smygl, en hér var um all undarlega tegund af .smygli að ræða, ekki smygl á •.gulli, gimsteinum eða eitur- lyfjum, heldur dagblöðum — dDtrúlegt en satt, dæmd fyrir -smygl á dagblöðum. Það, sem «er enn furðulegra, er það, að =hér var ekki um „kapítalistísk“ • dagblöð að ræða, flutt inn utan lands frá, íheldjur kínversk 'ikommúnisísk dagblöð, frá öðr- nm héruðum. Flutniingur ■blaða milii héraða er nú bann- -aður nema með sérstökum leyf ■um. Fyrir tveim árum var ákveð ið í Peking, að mönnum skyldi bannað að taka með sér blöð frá einu héraði til annars, — Jafnframt yrðu þeir áskrifend- ur, sem fengu blöð frá öðrum héruðum en sínu eigin að skuld binda sig til að geyma vel blöð sín og endursenda þau svo eft- ir mánaðartíma til útgefand- ans. Brot á þessum lögum varða lögreglurannsókn. Tilgangur þessara laga er augljós Hið rauða Kína býr enn við fæðingarhríðir hins kommúnistíska skipulags og sambandið milli íbúan’na og embættismanna flokksins er ekki alltaf sem nánast og bezt og ýmiskonar mistök koma ó- hjákvæmilega fram í blöðum héraðanna En meðan einstakl- ingarnir geta aðeins lesið eitt eða tvö blöð frá eigin héraði, þá fá þeir ekki ástæðu til að halda að illa gangi nema í þeirra eigin héraði, og allt hljóti að vera ií lagi í öðrum héruðum. Fái lesendur hins vegar tækifæri til að lesa blöð frá fjarlægum héruðum, þá mun honum verða ljóst að ým- iskonar mistök og erfiðleikar heyra ekki til undantekninga, heldur eru almennar og algeng ar. Eins og allir vita bragðast forboðnir ávextir bezt, og rétt arhöldin í Kanton sýndu, að hundruð manna i Kína hafi ekki annan starfa en þann að smygla dagblöðum milli hér- aða, og að bak-i þessu smygli stendur vel skipulagður félags skapur Lögin hafa haft þau á- hrif, að fólk er nú mun sólgn ara en áður í að lesa dagblöð j frá öðrum héruðum Þær frétt j ir, sem leyna átti, les fólk nú, j einmitt af því að það er bann- að helmingi fleiri íbúar en áð- ur og með tvöföldum ákafa. ÞJÓÐLEIKHÚSSTJÓRI ræddi við blaðamenn í fyrra- dag og skýrði frá því að æf- ingar hefðu byrjað 22. ágúst á Strompleik Kiljans og er það lieldur fyrr en venjulega. Nú eru tvö leikrit í æfingu. Hjtt er „Allrir komu þeir aftur“, amerískur gamanleikur, eftir Ira Levi, byggður á skáldsögu eftir Mac Hyman, og verður hann frumsýndur á laugardag- inn. MAC HYMAN Sagan er eftir ungan rithöf- und, sem var í hernum í Koreu og skrifaði hann hana þegar hann kom heim, eða 1954, —• Kvikmynd var gerö eftir bok- inni og seinna breytti Ira Levi henni í leikrit, Aðalpersónan er nokkurskon ar amerískur Svæk. Bessi Bjarnason fer með hlutverk hans, en önnur hlutvcrk eru í höndum Róberts Arnfinnsson- ar, Rúriks Haraldssonar, Jó- hanns Pálssonar, Vals Gíslason ar og Jóns Sigurbjörnssonar. Leikritið gerist á bílastöð, í flugvél, bragga og veitingaliúsi og er í tveimur þáttum. Skipasmíðar Framhald af 13. síðu. um. Hollendingar hafa einnig verið ósparir við að tileinka sér nýja tækni og vinnuaðferð- ir. Starfsmaður hjá Götaverken skipasmíðastöðinni kvað löng- um afgreiðslufresti mega mest kenna um minnkandi skipa- smíðar útlendinga hjá Bretum_ í Svíþjóð og Þýzkalandi og Hollandi eru byggð skip á 6 til 10 mánuðum, sem Bretar eru að dunda við í nærri tvö ár. 4 13. sepi. 1961 Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.