Alþýðublaðið - 13.09.1961, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 13.09.1961, Blaðsíða 11
Frá Tæknibókasafni IMSÍ Frá 15. sept. verður safnið opið: Alla virka dag kl. 13—19 nema laugardaga kl. 13—15. Útlánstími er þrjár vikur. Bókaskrá látin í té beim er óska. Iðnaðarmálastofnun Islands. Alþrðublaðið vantar unglinga til að bera blaðið til áskrif enda við Ásvallagötu. Talið við afgreiðsluna, sími 14900. Lögtaksúrskurður Hér með úrskurðast lögtak fyrir ógreiddum trygg ingagjöldum til Tryggingastofnunar ríkisins, sem greiðast áttu í janúar og júní s. 1., framlögum sveitarsjóða til Tryggingastolfnunar ríkisins og at vinnuleysistryggingasj óðs á árinu 1961, söluskatti 3. og 4. ársfjórðungs 1960 og 1. og 2. ársfjórðungs 1961, svo og öllum ógreiddum þinggjöldum ársins 1961, tekjuskatti, eignarskatti, hundaskatti, sýslu vegasjóðsgjaldi, námsbókagjaldi, slysatrygginga iðgjaldi, atvinnuleysistryggingasjóðsiðgjaldi, kirkjugjaldi og kirkjugarðsgjaldi, sem gjaldfallin eru hér í umdæminu. Ennfremur bifreiðaskatti, skoðunargjaldi biifreiða og vátryggingagjaldi öku manna, en gjöld þessi féllu í gjalddaga 2. janúar s.l., svo og áföllnum og ógreiddum skemmtana- skatti, gjaldi af innlendum toll'vörutegundum, lesta- og vitagjaldi, skipulagsgjaldi af nýbygging um, skipaskoðunargjaldi, vélaeftirlitsgjaldi raf- stöðvagjaldi, svo og ógreiddum iðgjöldum og skrán ingargjöldum vegna lögskráðra sjómanna. Fer lögtakið fram að liðnum 8 dögum frá birt ingu þessa úrskurðar án frekari fyrirvara, ef ekki verða gerð skil fyrir þann tíma. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, Sýlumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu 8. sept. 1961. Björn Sveinbjörnsson settur. Forseta fagnað Framhald af 16. síðu. í sögu og þróun lvanaila og hefði fram'.ag- íslendinga verið ómetanlegt þjóðlífi Kanada For seti íslands svaraði á ensku og frönsku. Forsetahjónin búa í bústað landstjórans. JÓN MAGNÚSSON. Hér fer á eftir ræða sú er forseti íslinds flutu v’5 );om- una til Quebeck í fyrrakvöld. (Ræðan var flutt á ensku og frönsku.) Háttvirji herra landsstjóri og frú Vanier; Við hjónin fögnum því að stíga á kanadíska grund og þökkum innilega hið virðúlega heimboð. Við stöndum hér við hlið yðar víðáttumikla lands og hlökkum íil þeirrar langferðar, sem við eigum fyrir höndum. Það er álíka langt héðan til Van couver og tíl Reykjavikur, v ð komum frá. Hvílíki land- r(Tmi! Okkur er nokl.uð kunnugt um sögu og menning Kanada- nwnna. En sjon verður sógu rik ari Við þökccum þetta einsiaka tækifæri! Menning, h'.gsunarhiltur og stjörnskipun yðar fólks er r.á- skvld vorri eigin Og þó eigum við að sjálfsögfj.i skyldast við hina mörgu r.fkomendur íslend inga, sem r.ú eru kanadískir þegnar. Auk þess er það sjátít Norður-Atlantshafið, sem áður aðskildi, en nú sameinnr, og skapar oss v.ifalausi; L'áðum þjóð tmum áþekk öriog. A frönsku. Oss er einnig kunnugt um hinn ríka þátt, sem frönsk tunga og æitreni hefur áít í sögu Kg- nadamanna og þeirri menning, sem hér heíur bróazt og enn er í mótun og vexti En það skal hreinskilnislega játað, að þó ég geti lesið frönska á bók, þá hef ég ekki vald á talmálinu. í viss um skilningi missum við ,.mál- frelsið" í franiandi landi. Ég læt mér því nægja, að end urtaka þakklæti okkar fyrir heimboð hér við lun opnu hlið lands yðar og þjóð-tr! Um kvöldið flutti f:Tseti ís- lands einnig ræou í kvöldverð arboði landsstjóra Kanacla. Verohækkanir til iðnaðarins ÞJÓÐVILJINN sagði sl. föstudag, að iðnfyrirtæki hefðu fenjrið að hækka verð fram- leiðsluvara sinna mikið vegna kauphækkananna. Þetta er ekki rétt. Iðnf^'rirtæki hafa yfirleiít ekki fengið að hækka verð sín vegna kauphækkun anna, heldur eingöngu vegna hækkana á hráefnum og öðr- um tilkostnaði að vinnulaun- um fráíöldum. Þeirri höfuðreglu er fylgt við afgreiðslu á umsóknum iðnfyr- ir.ækja um breytingu á verð lagningu framleiðsluvara þeirra að heimila verðlagsstjóra að af- greiða umbeðnar hækkanir að því marki, sem hækkanir á hrá efnum til framleiðslunnar og annar tiikos*naður, að vinnu- launum frátöldum, gefa til efni til. Verðhrekkanir vegna kanphrekkana skulu hins veg ar ekki levfðar, nema að fengnu samþykki verðlags- nefndar, og þá að undangeng Lögfræði Framhald !af 13, síðu. Þessi ógildingaráslæða bygg- ist á viljaskorti loforðsgj. 6. Til fyllingar öðrum ógild ingarástæðum setja lögin svo feilda reglu: „Löggerningur, sem ella myndi talinn gildur, getur sá maður, er við honum tók, ekki borið fyrir sig, ef það yrði talið óheiðarlegt vegna atvika, sem fyrir hendi voru, þegar löggerningurinn. kom til vitundar hans, og ætla má, að hann hafi haft vitneskju um“. Hér verður það skýringar atriði hverju sinr.i, hvenær álitið er, að óheiðarlegt sé að bera slíkan gerning fyrir sig. Dæmi má nefna, að A selur B víxil á nafnverði, enda þótt hann viti, að greiðandinn er algerlega greiðsluvana maður. Einnig loforð, sem ölvaður maður hefur gefið. Reglur þær, sem hér að fram an hafa verið greindar, eiga sér allar stoð í lagaákvæðum. Auk þess getur ógilding lög- gernings þyggzt á brostnum forsendum. Það viðfangsefni er allfiókið úrlausnar, en því verður gerð skil síðar. inni athugun á afkomu við- komandi fyrirtækis. í samræmj við þetta hefur verðlagsskrifstofan heimiiað verðhækkanir á framleiðslu- vörum málningárverksmiðjanna og sælgætisverksmiðjan na. svo og á framleiðsluvörum Vífil. fells h.f og byggðust þeir úr skurðir eingöngu á hækkun hráefna og annars íilkostnaðar, öðrum en vinnulaunum. Kau.p- hækkanirnar verða þessi fyrir tæki sjálf að taka á sig. Þær einu undantekningar, sem gerðar hafa verið til þessa frá þeirri megmreglu að iðn- fyrirjæki skuli sjálf bera kaup hækkanirnar eru eftirfarandi: Raftækjaverksmiðjan h f., Hafnarfirði, hefur fengið heim ild til þess að hækka verð s>h um 6% á ísskápum og um 10— 11% á öðrum frarttíeiðsiuvör- um. Hækkanir á virmuiaunaljð verksmiðjunnar munu hafa orð ið tæp 15% vegna kauphækk- ananna á sl. suntri. Athugun á rekslursafkomu fyrirtækisins benj til, að það gæti ekki teh: ið sjálft á sig kaupliækkanirnar að neinu leyti, og heimiiaði verðlagsnefnd fyrirtækinu þá þær verðhækkanir, sem að ofan getur. Ofnasmiðjan h f. fékk hækk- anir á framleiðs’uvörum sínum um 9%. Framlögð gögn fyrir- tækisins bentu til þess, að fyr- ir,ækið þyrfti að hækka verð sín um 7—7!-é % til þess að geta mætt hækkuðum tilkostnaði, öðrum en vinnulaunum, en 3,7% til viðbóiar tii þess að mæta hækkuðum vinnulaunum Með hliðsjón af rekstursaf- komu fyrirtækisins var niður staðan sú, að tal’ð var fært að láta það sjálft bera helming kauphækkananna. íbúð Stúlka óskar eftir 1—2ja her ibergja ibúð friá 1. okt. nk. Helzt í Austuibænum. Uppl. í síma 19965 efiir klukkan 5. frá Happdræffi Verkalýcismála- J nefndar Alþýðuflokksins “ Allir þeir, sem hafa fengið senda happdrættismiða frá Verkaiýðsmálanefnd Alþýðuflokksin,s eru vinsamlega minntir á að gera skil hið allra fyrsta, á skrifstofu Alþýðuflokksins, Hverfisgötu 8—10. DregiS 16- september. — Drætti EKIC8 frestað. Verkalýðsmálanefnd Alþýðnflokksins. AlþýSublaðið — 13. sept. 1961 J J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.