Alþýðublaðið - 13.09.1961, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 13.09.1961, Blaðsíða 16
V ■ 11 *.v~'.'-ájS* } a^eeÉBfjjMBjteíÍHæí^^ % -v,';-”-'; ■•■■ .. - ■ : : .;• ■;■.'• : / ®wi;i 'Wfw: .ÉiÉÉltt :• A 70 mílum úr sælunni MYNDIRNAR S.vn.x eina að- ferð til að brjótist út úr sæl unni lijá kommum í Austur- Berlín: að sefcjfHl upp í bíl inn sinn o? aka gegnum girð ingarnar — og treysfca því að sleppa liíanói frá fyrirtæk- inu. Þessum tókst bragðið. Hann er 23 dra. Hánn ók á 70 mílna hrað.i gegnum tálm anir kommúnista við Brand- enburghlið. Vélbyssuskot ,,ai þýðulögreglannaí“ hæfðu hann ekki. Hann valdi rign- ingardag; vissi að það mundi tefja fyrir vórðunum, að í slíku veðri bera þejr skot- vopnin undir regnslám sín- um — Myndirnar eru teknar rétt eftir flóttann. 152 íullorðnum kindum og 140 lömbum var slátrað í Borgarnesi sl. föstudag vegna burramæði. Var þetta fé frá Skörðum í Miðdölum. — Við -fíffæraskoðun kom í ljós, að um 12 prc. af fullorðnu fé frá Skörðum liafði tekið veikina. lAþýðublaðinu barst í gær Yfirmenn semja á GÆRMORGUN náðust samn 4ngar um kaup og kjör yfir- manna á farskipum. Fengu skips menn á strandferðaskipum 27 % fbeina kauphækkun, en skips- menu á millilandaskipum fengu 11% auk 16% kaupliækkunar vegna gengislækkunarinnar. Samningarnir gilda frá 1. ágúst á ár t>l júlí 1963. frétt um mál þelta frá Til- r.aunastöðinni á Keldum; Snemma á sl- vori fannst mæðiveik kind í Skörðum í sumar einangruð í girðingu í heimalandi. Þegar líða tók á sumarið bar á sjúklegum ein- kennum í ánum, svo sem van þrifum og mæði, og sum lömb in virtust óeðblega rýr og ve- sæl. Fyrsta veika kindin, sem fannst í vor var að dauða kom in úr þurramæði. Hún hét Rjúpa, var 7 vetra gömul, — undan fjárskipta á úr Au.- Barðastr.s., og hafði alltaf gen.gið norðanlil á Haukadal- All.ar líkur benda til þess, að Rjúpa hafi smitast fyrir um það bil 4 árum, en eins og kunnugt er, fannst mikil þurra mæðisýking á árunum 1957 og ’59. Aðrar kindur í Skörðum, sem nú í haust reyndust að- framkomnar, höfðu verið hýst ar síðustu 3 veturna í sömu stíu og Rjúpa. Það virðist vera augljóst, að þessi kind hefur náð að smit- ■ast af veika fénu í Haukadal og síðustu 2—3 veturna hafi svo smitið verið að búa um sig í Skarðsfénu. Að svo stöddu verður ekk- ert fullyrt um það hve þurra mæðisýking er mikil eða út- breidd í fé á þessum slóðum. En reynt mun verða að kanna heilbrigðisástand fjárins í Döl um og í öllu Mýrahólfinu — eins fljótt og tök eru á. Nokkrar kindur frá Skörð- um hafa enn ekki náðst, en munu verða einangr.aðar jafn- óðum og þær koma fram. BLAÐIÐ BT í Kaupmai'na- liöfn birtir frétt þess efnis, að gröf Eiríks rauða sé að öllum líkindum fundin við Bratta- hlíð á Grænlandi. Þá segir enn fremur að danska þjóðminja- safnið hafi brugðið hart við og muni senda Jörgen Meld- graad magister með fyrstu ferð til Grænlands til að at- huga fundinn. Þá segir, að það sé hald manna að fornle'ijifundur þessi sé frá árinu eitt þúsund, þótt þjc|'rrí’njas«4in,iði darsfca viii enn ekki um það atriði. Alþýðublaðið snéri sér tií þjóðminjasafnsins hér út af þessar' frétt, og sagði Gísli Gestsson, að þeir þar hefðu ekki heyrt neitt um þenr.an fund. Hann sagði, að Bratla- hlíð hefði verið rannsökuð all vel fyrir stríð og þá hefð' fundizt þar gamall skáli og kirkja. Hann kvaðst kannast við nafnið Meldgaard, en an'i ars væri V'beck kunnastur danskra marna fyrir rannsókn ir a Grænlandi um þessar mundir. Rannsóknir hafa verið mest ar í Eystribyggð, á Herjólfs- nesi, Görðum og Braltahlíð. Mörg önnur aðsetur hafa ver ið ranr.sökuð og skýrslur birtar um fundi, þó ekki alla. Gísli sagði, að rannsóknir þessar hefðu farið prýðilega úr hendi Alþýðublaðið spurði Gísla hvað hæft væri í þeim orð- rómi, að menn yrðu sendir frá þjóðminjasafninu liér t'I rannsókna á Grænlandi næsta sumar. Hann sagðist ekki hafa heyrt á það minnst og tcldi það heldur ólíklegt, þar sem hér á landi biðu mikil vcrkefni og Danir hefðu bæði meira fé og fleira fólki á að skipa t'i fornleifarannsókna. Fraiahald á 14. síðu. i FORSETA FAGNAÐ KANADA QUEBEC, 11 sept. FORSETAIIJÓNIN komu til Québec klukkustundu eftir á- ætlun. Landsstjóri og forsætis- ráðherra Quebecf<v'kis tóltu á móti þeim á flugvellinum. IíeiS ursvörður v.ir á flugvelhnum, þjóðsöngvar íslauds og Kanada voru leiknir og 2L skoíi skotið til heiðurs forseta íslands. Landsstjórinn í Kanada flutti ræðu og sagði að sæfarar hefðu íundið bæði Ivanada og ísland. Hann sagði enn frcmur, að ís- lending&r hefðu átt inikinn þátt Framhald á 11. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.