Alþýðublaðið - 13.09.1961, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 13.09.1961, Blaðsíða 15
hana til þess eins að fá að tala við ha,na‘‘ Með stollu hrosi: „Hún er falleg á að lí|a“ Rödd Roslyn: „Yiltu koma ihingað upp Iz?“ „Ég er að koma vina mín.“ Og ivið Guido, sem horfa upp að glugganum í þeirri von að s,já slúlkunni bregða fyrir: „Þú látt að vera örlát ur. Þú átt ekki að fara eftir úllitinu — 'hann er spánýr, skilnaðargjöf frá manninum 'hennar“. , „Eru þeir farnir að gefa skilnaðargjafir líka.“ „Því ekki það? Maðurinn minn hefur alltaf sent mér gula rós í potti á skilnaðar deginum OKICAR. Og í júlí eru nítján ár síðan.“ Hún er orðin vinaleg við hann tekur, um ihandlegg hans og hallar sér að andlili hans. „Að vísu greiddi ‘hann mér aldrei með lagið, en ég myndi aldrei rukka hann — ef maður vill það ekki sj'álfur, þá . . . “ Hún gengur að tröppunum. „Handleggsbrotnaðirðu í bílnum?“ „Ó, nei. Síðasti leigjand inn minn — við héld*mi upp á skilnaðinn hennar og ég .. ihagaði mér illa. Ég er svo þreytl-og leið á sjálfri mér!“ Hún virtist gráti næst og hverfur inn í húsið. Guido lítur. að glugganum, dregur fram blað og blýjant og geng ur umhverfis bílinn og réikn ár út skemmdirnar. Isabella flýtir sér inn í húsið og upp sligann og inn í herbergi. Þar er allt á ring ulreið; dragkistuskúffurnar öþnar; rúmið þakið bréfum, snyrtivörum, tímaritum og krullupinnum. Roslyn kallar innan úr skápnum: „Getum við farið afiur yf>- svörin, Iz?“ „Sjálfsagt elskan“. Isa bella gengur að speglinum og tekur fram lítinn pappírs smíða, sem stungið hefir ver ið í spegilumgjörðina. Hún sezt á rúmið, heldur gleraug um að augum sér. „Nú skul um við sjá. „Hagaði eigin maður yðar, herra Raymond Taber, sér grimmdarlega við yður?“ Það 'heyrist ekkert svar úr skápnum. ,,Elskan?“ Eflir augnablik. „Já — já“. Isabella. „Segðu bara já elskan“. Gullinhærð stúlka stekkur úl úr skápnum, rennir upp rennilásnum á kjól sínum og gengur að drakistunni, þar sem hún leilar að einhverju innan um óreiðu krukkna, (blaða og allskyns smámuna, meðan hún virðir fyrir sér hár sitt í speglinum. Hver einstakur hluti úilits hennar er ágætur en heildarsvipur- nin er lætingslegur; sem stendur kemst ekkert að nema útlit hénnar e,n augna bliki síðan snýr hún höfði.nu of hratt til 'hliðar til að hár greiðslan ihaldist í réltum skorðum og hún krýpur nið ur og skríður á fjórum fót •um til að leila undir rúm inu þó kjóll hennar sé ný fpressaður. En þó hún sé snögg í hreyfigum er viss teg und af ró í augnaráði hennar. Hún Mtur á Isaibellu. „Já.“ Hún lagfærir kjól sinn'fyr ir framan spegilinn og ein beilir sér um leið að svörun um. E:,ns og við slvo margt sem hún gerir svo marga hluti sem hún skoðar, svo marga alburði, sem hún lifir. er hluti af 'henni alltaf ein mana, eáns og lítið barn í nýjum íTíóla, furðu loslið ytfif' hvernig það komst þangað og leilandi ákaft að vingjarn legu andliti. Isabella les áfram: ,.Á hvern hátt sýndi hann grinid sína?“ „Hann . . Hvernig er þáð afiur?“ :■% „Hann var miskunnarlaus og tók aldrei hið minnsta til lit til persónulegs réttar m'íns n'é óska og það kom nokKr um sinnum fyrir að hann sýndi mér líkmlegt ofbeldj. „Gamla kona leit upp frá lestrinum. . „Hann var miskunnar laus . . “ Hún þagnar, á hyggjufull. „Ylatið ég Sð segja þetta? Af hveriu má ég ekki bara segja að hann hafi ekki ve/ið ÞAR? Ég á við að það var hægt að snerta hann en hann var þar samt ekki“ „Elsku barn ef það , væri skiinaðarsök væru ekki meira en ellefu gild hjóna bönd i Bandaríkjunum. Hafðu nú eftir mér . “ Þar heyrist í bílflamu. Isabella hleypur að gluggan um. Undir gluganum stend ur Guido, leggur frá sér blað ið og segir við hana: „Þeir ihringja af skrifstofunni og láta mig vita hvað þeir á- ætla að verðið verði“. Roslyn gengur að hlið Isa bellu og kallar niður: „Þess ar dældir eru ekki mér að kenna!“ Guido sér nú Roslyn í fyrsta sinn, enn hulda af glugganjim en þó sýnilega. Hann er undarlega feiminn og skömmustulegur vegna feimni sinnar. „Ég skal mæla með hæsta verði sem mér er unnt ung frú. Þér getið ekið honum núna, Ég er búinn að láta raf geymir í“. „Ég ætla aldrei að aka þessum bíl framar. Við tök um leigubíl“ „Ég rjkal aka ykkur í bíln um mínum, ef þið eruð að fara núna“ „Gott! Eftir tvær mínút ur! Klæddu þig Iz! Þú átt að vera vitnið mitt!“ Isabellg fyllist snögglega innileika og grípur um hönd 'Roslyn. „Þetta vérður í sjö lugasta og sj‘unda sinn, sem ég ber xitni í skilnaðarmáli. Tvær sjö-ur boða heppni elsk an!“ „Það vona ég Iz“ .. .. Roslyn brosir. en þó gælir enn ótta og skelfingar i aug um henpar. Gamla konan hraðar sér út úr Iherberginu og leysir belti sloppsins með heilbrigðu hendinni. 2. — Það er lítill garður hand ann göíunnar sem dómshús Romo stendur við.Stigar hans eru alsettir bekkjum og þar er grænleit stytta af manni, konu og barni, sem horfa í átt til dómshússins — fjöl skylda brautryðjanda til að minna íbúana á hinar miklu lestir, sem fóru hér um á leið sinni vestur. Þarna er gott að sitja þegar heitt er í veðri, skuggsæla trjánna er sjaldgæf í þessu ríki. Gamlir menn 'og mannleg reköld sitja 'hér og virða fyrir sér ó kunna fólkið, sem fram hjá gengur — slundum situr þar ungt fólk og /horfir á brúð kaupsmyndirnar. sem teknar voru á myndastofunni hinu meginn' götunnar, stundum breiða þeir, sem gera tilkall til lands hér úr kortum sín um Allt, sem skeður endar fyrr eða síðar fyrir rétti og í þessum garði geta málsaðil ar setið og lesið réttarskýrsl urnar meðan umferðin streymir fram hjá. Bíll Guidos nemur staðar. Hann stekkur út, gengur um hverfis bílinn til að opna dyrnar hinum megin og hjálp ar Isabellu út. „Svona nú“. „Þú ert indæll!“ Isa'bella kla'ppar á öxl hans. Roslyn er komin hálfa leið út úr bílnum, en han.n tekur samt í lhönd hennar og hjálpar ihenni miður. Hún heldur enn dauðahaldi um 'blaðið og gengur fram hjá honum. , Roslyn: „Þakka þér kær lega fyrir. Við verðum að hraða okkur“. Guido gengur í veg fyrir hana. „Eg vildi gjarnan fá að sýna þér landið umrverf is borgina ef þú ert ekki að |flýta þér auistur á bóginn- Það er fallegt landslag hérna“. Roslyn, sem hefur ekki hugann við annað en það, sem bíður hennar í húsinu sendir honum þakklát augna tillit. „Mér þætti mjög gam an að fara, en ég veit ekki hvað ég geri næst. Ég 'hef ekki hugsað um j.nnað hérna ©n ihvenær vikurnar sex væru liðnar“. Guido: „Má ég hringja til þín?“ „Eg veit ekki hvar ég verð, en gerðu það bara“. Rioslyn leggur aftur á stað og veifar til hans. „Þakka þér enn einu sinni fyrir“ Isaibella klappar á hand legg hans. „Ég heili Isabella Steers“. Guldo stendur kyrr og horf í lagi Isabella. Þú mátt koma með ef þú vilt“. , „Þetla er fallega boðið! Ó, þið þessir karlmenn í Reno!“ Hún hlær líka og gengur á eftir Roslyn. Guido stenlur kyrr Og horf ir á eftir þe:m þar sem þær ganga yfir slét ina sem liggur yfir grasflötina fyrir framan dómshúsio. Karl menn, sem sitja á bekkjum 'í garðinum horfa á Roslyn, þegar hún gengur fram hjá; þeir taka dagblöðin frá and litinu til að viiða 'hana fyr ir sér. , Unga konan í dopótta kjólnum með barnið í faðmi sér tekur í höndina á lögfræð ingi á tröppum dómshússins. Þau skilja. Konen gengur fram hjá Roslyn. Roslyn og' Isaibella nálgast t röppurnar. Roslyn æfir sig á orðunum, sem standa á blaðinu Hún er mun áhyggjufyllri nú. „Ég get ekki munað það, það var ekki svona“. Isabella hlær. „Þú tekur allt svo hátíðiega vina mín! Segðu þá3 bara; það þarf ekki endilega að vera satt. Þetta er ekki geirauna keppni aðeins réttarsalur“. Þær leggja af stað upp tröppur dómshússins og þeg ar Roslyn lítur upp eflir að hafa lesið blaðið, nemur hún staðar. Maður gengur nið- ur tröppurnar í áilina til hennar. Hann er vel vaxinn, hár. á að gizka þrjátfu og átta ára, með mjúkan strá halt og skrautlegt bindi. Hann er alltaf að leilast við að ná sambandi við umheim inn, en sambandið er ekki gott. Hann fer hjá sér núna, þar sem hann Iþarf að fara bónarveg; honum hefur geng ið vel lí lífinu og að biðja annan er ógnun við virðingu hans. Hann býst hálfvegis við sú staðreynd, að hann sé bingað kominn nægi til áð sýna konu hans hve sek hún sé. En hann er fús t.J að fýr irgefa henni og levf„ henni að iilbiðja sig á ný- Hann er Ráymond Táber. eiginmað ur hennar. Bonum tekst að brosa, feimnislegu brosi, sem ber Vott um særðar tií finninga hans eins oq hann væri að játa á sig smávegis yfirsjón. „Ég er nýkominn úr flug vélinni. Ég er þó ekki orð inn of seinn?“ Roslyn lííur á hahn, vax andn ótti vegna örvggis sj'álfrar hennar veldur jbögn hennar. Hann gengur nær hen.ni. „Eikki Raymond. Gerðu það fyrir mig. Ég vil ekki hlusta á þig“. Gremja sést í andliti hans. „Leyfðu mér að tala við þig í fimm mínútur. Ef'ir tvö ár er ekki til öf mikils ætlast að biðja um fimm . . .“ ..Þú færð mig ekki ov' nú viltu mig, iþað er það sem að Pengur. Gerðu það fyrir mig. Ég er ekki að ásáka big. Ég hef aldrei áskað þig. Ég irúi bara ekki á þetta leugur“. „Hún stígur fram hjá hon um og hann tekur um hand legg hennar. „Elskan, ég skil. að . . Alþýðublaðið — 13. sepl. 1961 JJJ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.