Alþýðublaðið - 13.09.1961, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 13.09.1961, Blaðsíða 5
snöggvást frá listaverkun um, og þessi varS árang- urinn: örlítið brot af SVIPMYND frá opnxm myndlistarsýningarinnar sl. laugardagskvöld. Ljós Herferð í um- ferðarmálum TJMFERÐARLÓGREGLAN mun nú á næstunni beita sér fyrir mikilli herferð gegn bifreiða- stjórum, sem leggja bifreiðum sínum ranglega. Hinn 15. þ m. hefst þessi herferð, og eftir þann tíma verður bifreiðastjór- um gefin aðvörum, en brot þeirra síðan kærð, ef ekki verð xir lát á. Einnig verður brýnt fyrir ökumönnum að nota stefnuljós rétt. og fyigzi meí hvernig bif reiðastjórar nota þau í ui'nferð- inni Ökumönnum, sem gerast brotlegir, verður afhont eftirfar ‘ Endi iilkynning: AÐ LEGGJA ÖKUTÆKÍ: Samkvæmt 51. gr. umferðar laga nr. 26, 1958 nxá ekki slöðva eða leggja ökutæki á þeim stað eða þannig, að hættu geti valdið fyrir aðra eða ónauðsynlegum töfum fyrir umterðina Leggja ber ökuíækinu við brún akbraut ar og samsíða henni, nema ann að sé sérstaklega ákveðið. í þéttbýli má eingöngu stöðva eða leggja ökutæki á vegi við vinstri brún akbrautar, þar sem tvíslefnuakstur er. Það eru vin samleg tilmæli iögreglunnar, að þér fylgið umferðarreglunum og stuðlið með því að greiðri og öruggari umferð og bættri um- ferðarmenningu Brot yðar að þessu sinni verður ekki kært. TJM STEFNULJÓSANOTKUN: Samkvæmt 52. gr. umferða/-- laga nr 26. 1958 er skylt að gefa merkj um breylta aksturs stefnu þegar þerf er á, +ii leið beiningxr fyrir aðra umferð. Merki þer.si t kal gefa með stefnu'jós i.í) á bifrr Stefnjij';r, eru mjög þýðmgar- mikii tanú lil þess aó greiða fyrir jmfer5 og draga úr sivsa hættu. hteínuljós kom,, því að eins að gagn; að þau séu rét.i- lega notuð. Vanræksla á noik- un gelur valdið slysi og röng stefnubending býður hættunni beinlínis hpim. Skylt er að gefa merki í tæka tíð um fyrirhug- aða stefaubreyiirigu og kemur þá einkum íil greina: a) Þegar beygt er á gatnamóu;m. )x) Þeg ar skipt er um akrein c) Þegar ekið er aí stað frá brúnakbraut ar. d) Þeg tr ekið er úl úr hring íorgi. Gæta br-r ,"'ss sérstaklega að hætta merkbibi') i.t gu:r. þegar þær e^ga ek'c l(-.’.yu við. Verzlunarhall- inn 244,3 milljónir SaMKVÆ '.ÍT bráðabirgðayfir- li't; Hagsí-mu islands hefur vftruskiptajö'íiHa'.uruni orðið ó- hagstæSur uni t'1,3 milljónir á íí nabilínu jur .iúlí þessa árs. A sama un,;. í fyrra var vöru- sk.piajöfnuðurji’ . óhagsiæður um 524,6 miiij. kr. í júlí si. nam hallinn 179.4 niilj., en t júní «1. árs nam nalliun 81,8 mi’.j i?r. Innflutningstala júlí þ árs er óvanalega há og eru þar ivær orsakir að verki: Annars vcgar leiddu verkfó.lm. í júní til þess að lítið var tcilafgreiit af inn futtum vorum í þeim mánuði, I en þeim mun meira i júliman- uði. Og hins vegar eru þær vör ur, sem lögum samkvæmt voru tollafgreiddar á eldra gengi fram að 12. ágúst l!)Cl, ialdar með innflutningi júlímánáðar, svo að ekki blandist saman inn flutningur á eldra gengi og nýju gengi Viðtæk rannsókn ■ II.... 11.. Wll 11.I ■!■■!■■■!■—■li ■ !■ III í spíra-málinu Skaug talar við EEC Brússel, 12. sept. NTB-AFP. Skaug, vei^lunarmála- ráðherra Noregs, átti í dag viðræður við Walter Hallstein, formann fram- kvæmdanefndar Efna- bandalagsins. Síðar í dag ræddi hann við Spaak, ut anríkisráðherra Belga. — Skaug kom til Brússel frá Haag, þar sem hann átti viðræður við hollensku stjórnina. Tilkynning hef ur ekki verið gefin út um viðræðurnar við Hall- stein, en góðar heimildir telja, að hugsanleg tengsl Noregs við sameig- inlega markaðinn hafi verið rædd. mWWHWWWMMHWWW RANNSÓKN í spíramálinu er nú í fullum gangi.. Hinir handteknu eru enn í varð- haldi, og hafa verið yfirheyrð ir. Ekkert nýtt hefur komið í IjóG við þær yfirheyrslur. Eins og sagt var frá í fréttum í gær, fannst flaska með vín- anda heima hjá öðrum mann inum og er inniliald hennar í í'annsókn hjá Atvinnudeild háskólans. Hefur maðurinn haldið því fram við yfirheyrslurnar, að | hann hafi fundið þessa flösku,! með vökvanum, sem á henni var. Væntanlega fæst úrskurð ur á morgun um efnisinni- hald þessa vínanda. í fyrradag voru yfirheyrð- ir tveir menn.hjá bæjarfóget- anum í Keflavík, en ekkert nýtt kom fram við þær yfir- heyrslur. Einnig munu nokkr ir menn hafa verið teknir fyrir í gær hjá sama emb- ætti, en árangurslaust. íslenzk.a lögreglan á Kefia- víkurflugvelli, hefur nú lagt drög fyrir að bandaríska lög- reglan þar, láti fara fram ná kvæma rannsókn á því, hve mikið hefur horfið. Að þeirri rannsókn lokinni verður kunn ugt um hve yfirgripsmikið málið er- Þá verður látin fara fram rannsókn á því, hvort um fleirj veikindatilfelli sé að ræða, sem geta slafað af neyzlu spíra þessa. í Keflavík gengur það nú manna á meðal, að nokkuð margir leigubílstjórar hafi haft þennan óþverra til sölu í allt sumar. Keflvíkingar eru almennt mjög leiðir yfir máli1 þessu, sérstaklega vegna þess að stutt var síðan að annað vínsölumál var tekið þar fyrir. >wwwwwww%wwwwwwww Borgarstjór- inn bar lof á okkur I RÆÐU, sem borgarstjór inn í Aberdcen héit fyrir skemmstu, lýsti hann yfir, að þótt brezk-ísienzka fisk veiðideilan hefði komið hart niður á borginni hans, þá „dáisi ég að smáþjóð, scm þorir að berjast fyrir rétti sínum, eins og ís- lendingar gerðu þegar þeir færðu út fakmörk fiskveiði Iandhelginnar“. Borgarstjórinn viðhafði þessi orð, þegar hann bauð 18 íslenzka kennara vel- komna til Aberdeen. J»eir fóru til Brellands tii þess að kynnast nýjungum í sambandi við cnsku- keiuislu. WWMMWWWMWWWWWÍ inu var viðstaddur. Hann beindi myndavélinni sem gestahópnum, sem var við opnunina.. V-Þjóðverjar fram- lengja herþjónustu (NTB/REUTER). Vestur-þýzka BERLÍN og LONDON, 12. sept. stjórnin hefur ákveðið að frar.i lengdur skuli herþjómistutími 6000 hermanna um þrjá mán- uði. Er hér um að ræða sjálf- boðaliða, sem áttu að losna úr herþjómistu á tímabilinu .lO. september til 1. janúar. Sam- kvæmt vestur-þýzkum lögum má framlengja herþjónustu- tíma, ef nauðsyn krefiir. Fjórix austrr-þýzkir lögreglu menn flúðu í dag tii Vestur- Berlínar Höfðu þeir verið sendir til að gera við gaddavírs girðingutia, eu klipptu hana í þess stað í sundur og brugðu scr veslur yfir. Þeir gáfu sig siðon fram viö vesíur-þýzku lögregl una. í Nýju Delhi sagði Nehru for sætisráðherra í dag, að ekki væru neinor óyfirstíganlegar hindranir í vegi fyrir því.-ací leysa spurninguna um frjájsa umferð t:l Berlínar. Var hg.nn. i að gefa þingmönnum skýrslu á 1 einkafundi um ferð sína +il Be!. jgrad og Moskva. Hann lagðj- (• > 1 herzlu á, að þýí'.ku ríkin væru tvö, og lausn n Þýzkalandsmál inu væri ckki ’að finna ncma : sambandi v’ió samning uir. al- gjöra afvop’.iun Talsmaður Bandaríkjasljórna.e lagði áherz’a á það í d: ;?, aö Bandaríkiu ga;tu ekki verict samþykk þvi, ae Sovéiríkin :át austurþýzkum yfirvöldum á-» byrgð sína í Berlin. Var tal;mat‘ urinn að ræða nútu frá sendi-- herra Rússa í Bevlín, þar serr sagði, að allir útiendingar, sen’. vildu fara inn i Austur-Berlin eða Aus'ur-Þvz“a'.«nd, verði acJ Já lii þess leyíi snslur-þýzkra jfirvalda Alþýðuhlaðið — 13. sep.t. lfiPt §

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.