Alþýðublaðið - 13.09.1961, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 13.09.1961, Blaðsíða 8
Mwsa Það eru fáir garðar í Reykjavík eins gróður- sælir og gamli kirkjugarð urinn við Suðurgötu. I .skjó’i við há tré vex þar fjölbreyttur gróður, sem fiöldi manna og kvenna hefur gróðursett til að fegra grafreit látins ætt- ingja eða vinar. Allur þessi gróður þarfn ast mikillar urohirðu, og á hverju sumri starfa í garð inum margar ungar stúlk ur, sem. sjá um að alit sé hreint og snyrtilegt. Nú þegar sumarið er að Kða og þessari sumarvinnu stúlkn anna fer senn að ijúka, aatt okkur í hug ,að ski'eppa suður í kirkju garð og spjalla við þær. Við hittum þrjár ungar og fallegar stúikur, sem voru að fara í kaffi, þegar við komum. 'Við fylgd- umst með þeim, og kom- umst að því, að þær hétu Guðlaug, Þuríður og Anna. Káffítímann notuðu þær til að fara út í verzl- un, sem er skammt frá gaxðinum, og þar drukku þær gosdrykki, og borðuðu súkkulaðikex msð. V'ð spurðum þær fyrst hvernig þeim líkaði starf- ið. „Okkur líkar það vel“, var svarið. ,,Og hvað ætlið þlð að gera í vetur? spurðum við- „Ekkert“, svaraði ein þeirra. „Ekkert", spurðum við .urdrandi. Ja, sko, við förum bara í skóla“. Síðan spurðum við þær hvernig vinnutímanum væri háttað, og þær sögðu okkur, að þær ynnu frá k ukkan 8 til 5, og hefðu V2 tím.a í mat. „Taktu það fram, þetta með matartimann“, sögðu þær. ,Það er svo púka- Iegt“ V’nna þeirra er fólgin í því, að hreins.a leiðin, göt- urrar, og sjá um að ailt sé hreint og þokkalegt. Hver sem vill getur komið í k'rkjugarðinn, og fengið þær gegn „vægri“ greiðslu, tii að hreinsa og sjá um grafreiti. Þegar við gengum í burtu frá verzlur.inni, hittum v:ð eina „gæjann“ í garðlnum. Það var ungur piltur, sem nýlur þess heið urs, að vera e.ini ur.gi kari maðurinn sem starfar í garðinum. 'Við gengum tmimmmmmunmmmnimi «-***m-**m -m—1> nwriiywMWii«w,iHi,fciMi 11 • með honum ásamt stúlkun um, þargað sem hann var að taka gröf. Við vorum komin út í ákafar pólitiskar umræð- ur, þegar við komum að gröfinni. Þá komumst við að því, að ein stúlkan var ákveðinn kommúristi, en strákurinn gallharðurHeim deílingur. Hinar stúlkurn ar höfðu enga pólitíska skoðun, Þegar strákurinn var byrjaður a spurðum við hs djúpt hann þj grafa. „Eg þarf að gr£ í axlarhæð“, sagð Það fer nú e hvað maðurinn sem grefur“, sl stúlkan inn í. Hvernig sem á ’ ur, þá þótti okl unga piltsins h( g 13. sepi. 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.