Alþýðublaðið - 13.09.1961, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 13.09.1961, Blaðsíða 10
THórsager 16,94 m. Sænska b-liðið sigraSi a-Iið Dana í frjálsíþróttum um helgina með 117 stigum gegn 95. Það var mun meiri munur en búizt var við fyrir- fram. Thorsager setti nýtt danskt met í kúluvarpi — Ritstjóri: ÖRN EIÐSSON Dre jamót HSH sl. helgi DRENGJAMÓT Héraðssam- j bantls Snæfelis- og Ilnappadals j sýsíu fór. fram að Skildi í Helga fellssveit s. I_ sunnudag. Þátt- taka var góð í mótinu og árang pr yfirleitt allgóður. Þórður Indriðason keppts sem gcstur í þrístökkinu og stökk 14,33 m., sem er næstbezti árangur íslend ings á árinu. Helztu úrslit: 4 100 m. hlaup: Hrólfur Jóhannesson, St , 12,1 Guðbjartur Gunnarss., ÍM, 12,4 Sigurður Kristjánsson St, 12,5 Eggert Steinþórssón, Snf, 12,8 í 800 m hlaup: Jóhann Þorsteinsson, Þ, 2:18,5 Ragnar Jónsson, St, 2:19,0 Gísli Þórðarson, St, 2:28,3 Lúðvík Jakobsson, Gr, 2:26,2 Hástökk: pjgurþór Hjörleifsson ÍM, 1,60 Eyþór Lárentsíusson Snf, 1,55 Sigurður Hjör'eifsson ÍM, 1,50 puðm Sigurmonsson, St, 1,50 ’ Langslökk: Hrólfur Jóhannesson. St, 6,30 E.yþór Lárentsínusson, Sr.f, C 03 Sigurður Kristjánsso'i St, 5,99 Guðbj. Gunnarsson, ÍM 5,91 Stangarstökk: Guðm Sigurmonsson, St, 3 00 Sigurður Kristjánsson Si, 2,80 Þorst. Björgvinsson, Snf, 2.70 Ellert Kristinsson, Snf. 2,60 Þrístökk: Eyþór Lárentsíusson, Snf, 13,19 Hrólfur Jóhannesson, St, 12,61 Sigurþór Hjörleifssoii, Í.M, 12,34 Ragnar Jónsson, St, 12,30 Gestur: Þórður Indriðason,Þ. 1^,33 Kúluvarp: Sigurþór Hjörleifsson. JM. 14 80 Bæringur Guðmunrlss Snf. 13.64 Guðm. Alfreðsson T. 12 65 ÍÞorst Björgvinsson, Snf 12.22 Kringlukast: Sigurþór Hjörleifsson. ÍM 41.30 Bæring Guðmundss., Snf, 40 36 Sigurður Kristjánssou. St, 35,01 Friðgeir Karlsson, T. 34,32 Spjótkast: Sgurður Þ Jónsson, St, 50,40 Agnar Oisen, Snf, 41,22 Eyþór Lárentsíusson. Snf 42,10 Kristleifur Indriðason T, 34,16 4x100 m. boðhlaup: Umf Staðarsveitar, 51,8 Umf Snæfell, 52,5 íþróttafél. Mikl., 53,4 Umf Snæfell B, 55,6 Stig: Umf. Staðasveitar (St.5, 43 Umf' SnæfcII, (Snf.), 31 íþróttafél. Mikl. (ÍM), 25 Umf. Þrö'stur, (Þ), 5 Umf. Trausti (T), 4 Umf Grundarfj. (G), 2 — 16,34 m. Silvesfer kastar kringlunni HÉR sézt Jay Silvester í keppni, bann er tvímæla- laust bezti krlnglukastari, sem uppi er i hciminum, kastaði íyrstur allra lengra en 60 ru og hel’ur mi náð því ótrúlcga afreki að kasta hvorki meira né minna en 64,07 m. B-lið Austurríkis sigraði b-Iið Sovétríkjanna í Vín á laugardaginn með 2:1. Ungverjar sígruðu A-Þýzka land á sunnudaginn með 3:2 (1:0) og eru þarmeð öruggir um að fara í úrsUtakeppni heimsmeistarakeppninnar í Chile næsta ár. SILVES Námskeiö í Judo hefst á ✓ vegum Armanns á morgun NÝLEGA er kominn heim frá Englandi, einn af þjálfur- um félagsins, Sigurður H. Jó- hannsson, þjálfari judo-deildar Ármanns. Sigurður sótti æfing ar í einum frægasta judoskóla á vesturlöndum The Budokwai í London The Budokwai er stofnað 1918 af Japana, Gunji Koizumi 7. dan. Hann er nú heiðursfor- seti skólans. The Budokwai hef Örn Steinsen eikur í London ÞAÐ er nú ákveðið, að' Örn Steinsen, KR leikur hægri út- herja í landsieik íslands gegn Englendingum á laugardag | ur jafnan verið leiðandi skóli í judo á vesturlöndum og það- an hafa komið nokkrir mestu judokappar heimsins Allir þjálfarar The Budokwai eru japanskir og Englendingar, sem lært hafa í Japan og tekið próf þar. Sigurður tók próf hjá skólan um, sem á japönsku heitir Ikkyu, og er næsta próf fyrir neðan dan, sem er meistarastig. Sigurður mun nú kenna hjá Glímufélaginu Ármanni í vet- ur og hefst námskeið núna fimmtudaginn 14. þ m., sem stendur tij mánaðamóta, sept. okt, en þá hefst vetrarstarf fé- lagsins Má gera ráð fyrir mik illi þátttöku, því að judo aflar sér sífellt meiri vinsælda á vesturöndum og er iðkað af ungum sem gömlum, konum og körlum um allan heim. Og, eins og allir vita, sem fylgjast með íþróttafréttum, verður keppt í judo á næstu Oympíu- leikum. En önnur spennandi keppni er í nánd: Heimsmeist- arakeppni í judo sem verður ■háð í París í nóvember í haust. bandarikjamaðurinn Jay Silvester setti frábært og næsta ótrúleg heimsmet í kringlukasti á móti í Los Angel- es um helgina. Hann kastaði kringlunni 64,07 m., sem er rúm um fjórum metrum Iengra en staðfest met Piatkowskis. Sil- vpser hefur að vísu tvívegis kastað yfir 60 m., en þau afrek hafa ekki verið staðfest scm heimsmet. + ALLT VAR LÖ6LEA. Mönnum þótti afrek Silvest- ers svo ótrúlegt í fyrstu a*> því var haldið fram, að það hlyii að vera eitthvr.ð ólöglcgt, tn svo er ekki, þeir sem héldu mót ið segja að allt hafi farið fram ; lögum samkvæmt og sót.t verði !um staðfestingu á afrekiriu til | alþjóðasambandsins til staðfest- ingar Silvester er 24 ára gam.all liðs foringi í bandaríska herr.um og notað kringlu, serr, honum var geíirr eftir keppmna USA-Rússl. í sumar, þegar hann setti heims metið, Annar í keppninni var Rink Babka, kastaði 59,98 m., sem einnjg er betra en staðfesta heimsmetið og þriðji Humjrhreys með 58.52 m. Sumir vilja halda því fram að kastað hafi verið í mótvindi. KASTAÐI 52.24 ÁRIÐ 1957. Það er ekki langt síðan Sil- vester komst í fremstu röð, — nafn hans kom fyrst á afreka- skrár 1957, þá kastaði hann 52,24 m. 1958 var það 55,37 m., 1959 kastaði Silvéstei.’ 56,08 m. og 1960 bætti hann sig enn og nú í 58,19 m. Framh. á 14. síðu. tlMHMMMWSMMMMMMMIM Ankio setti Norðurlandamet stökk 4,58 m. Finnar sigruðu Svía með töluverðum yfirburð um eða 220,5 stigum gegn 189,5. Keppnin fór fram í Stokkhólmi á laugardag og sunnudag og var hin skemmtilegasta, t. d. höfðu Svíar hlotið 159 stig gegn 155 þegar lokið var 15 greinrun af þeim 20, sem eru í venjulegu landskeppnisprógrammi. En Finnar höfðu yfir burði í síðustu fimm Ankio setti Norðurlanda met í stangarstökki — fór glæsilega yfir 4,58 m. í þriðju tilraun, en mistókst algjörlega við 4,68 m. Evrópumet Preussgers er 4,67 m. — Önnur merki- leg og óvænt úrslit urðu j; þau, að Hellén, Finnlandi Ísigraði St»g Petterson í hástökki, báðir stukku 2,07 m. tlHMMHMUMWmMIHÍUUV 10 13. sepi. 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.