Alþýðublaðið - 13.09.1961, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 13.09.1961, Blaðsíða 9
ef; ? 5 grafa, mn, hve 'rfti að ifa svona i hann. ;ftir því er stór, íaut ein því stend :ur starf ^ldur ó- skemmtilegt, en. hann tók því með mesta jafnaðar- geð'. Við höfum kannski lesið of margar sögur um framliðna menn, sem ekki fengu frið i gröfum sín- um, og reikuðu friðlausir um kirkjugarðinn meðan tunglið óð í skýjum og vindurinn gr.auðaði.En nú skain sólin á himni, og allt var friðsælt og kyrrt. Dauðirn var svo óendan- tega fjarlægur, þrált fyrir ná’ægð sína. 'Við spurðum stúlkurnar, hvort ekki kæmi margt fólk í garðinn til að líta eftir grafreitun- um. „Jú, það kemur þegar rigrir, og fær lánaða hjá okkur garðkönnu til ao vökva biómunum á leið- un. um“, sagði þá strákur inn og hló. „Það koma flest ir hirgað, þegar rignir“, bættt hann við- Nú kom konan, sem fylg ist með því, að slúlkurnar ynnu fyrir kaupinu sínu, og stúikurnar byrjuðu að vinna. Þær voru að slétia og hreinsa skeljasand, sem var á eir.u leiðanna. Senn fer þessari vinnu þsirra að ijúka, ig skólinn að byrja. Haustið kemur, laufin .á trjánum fölna og blómin visna. En aftur kemur sumar, og aftur kemur líf. Næsta vor koma stúlkurnar aftur í garðinn til að hreir.sa burtu gróður, sem vetur- inn hefur deytt. Þær skapa einnig nýtt líf, sem fegrar grafreiti látinna manna og kvenna. Myndir: Efsta myndin á síðunr.i er lekin í kaffi- tímanum, þegar stúlkurn- ar fóru út í búð. Litla myndin á miðjunni, er tekin, þsgar þær eru á leið út í búðina. „Gæjinn í garð inum sést á myndinni hægra megin niðri. Stóra myndin vinstra megin er tekin af slúlkunum við vir.nu. KENNSLAN við MÁLASKÓLANN MÍMI er skemmtileg og fræðandi í senn. Nemendurnir lesa bækur sínar heima, en í tímunum er talað um kaflana á því rnáli, sem nemendur eru að læra. Þetta er ómetan legt fyrir þá sem vilja ekki einungis læra málið af bók heldur einnig þjálfast í notkun þess. Skól~ inn er rétt við Lækjartorg og strætisvagnaferðir því mjög þægilegar. Kennsla fullorðinna fer yfir leitt fram á kvöldin. Innritun alla daga nema laug ardaga. Handrið - Járnstigar - Handrið Smíðum járnstiga og handrið, úti. og inni. Önnumst einnig alla aðra járnsmíðavinnu. J A R;N H.F. - Síml 3-55-53 Hljómplöturnar eru nú komnar Sönglögin 8 að tölu, nú á 27“ E.P. plötum. Upptökurnar hreinsaðar og enduúbættar hjá His Masters Voicie. Laúgardagskvöld — Næturljóð — Kvöldljóð — Rokkarnir eru þagnaðir — Mansöngur — Upp til fjalla — Bellmanssöngvar — Vögguvísa. Plötur þessar eins bezta og vinsælasta kvart- e’tts okkar í 20 ár hafa allir yndi af að eiga. Fáfkiitn hf. (hljómplötudeild). ÚTIHURÐIR Fyrirliggjandi úr afrísku teaki með útskurði og einnig úr oregonpine. Trésmíðaverksíæt-r ið Skjólbraut 1, Kópavogi. — Sími 17253. Alþýðublaðið — 13. sept. 1961 ©)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.