Alþýðublaðið - 13.09.1961, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 13.09.1961, Blaðsíða 14
miövikudagur •LYSAVARÐSTOFAN er op- ln allan sólarhringinn. — Læknavörður fyrir vitjanir er. á sama stað kl. 8—18. Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss fer frá Dublin 12.9 til Rvk og New York. Dettifoss fer frá New York 15.9. til Rvk. Fjallfoss fór frá Noró- firði 9.9 til Rotterdam og I mb'-fgar. Goðafoss fer frá P íréka'irði í kvöld 12.9 til /..craness, Keflavíkur og R. \ kur Guilfoss fór fra Leith i ' 3 tu Rvk. Lagarfoss fer ícá KefUvík ■; dag 12.9. til Hafnarfjarðar, tsafjarðar, Ak vreyrar Si«luf.iarðar og Aust fjarðar og þaðan til Finnl. Reykjaf ícr frá Rvk annað kvöH 1.! 9 til Siglufjarðar. Selfors Ccr fra Akranesi 9.9. til Rotleraaro og tla nborgar. Tróliafosi frá Akureyri 119. t.ll Sevöisf|ar*/.r, Norð- fjarðar- 03 Eskifjiirðar og það an til í-ianas I'uigufoss fer frá Fur 12.9. til Kmh og Gautaborgar. Jöklar h.f.: Langjökull er í Riga. —• Vatnajöku’i fór frá Rotter- dam 10. þ. jk áieiðís til ís- lands. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er væntanlegt tp Stettin 15. þ. m. frá Dal- vík Arnarfell er í Archg.pg- eisk. Jökulfell er í New Ypi-k. Dísarfell er í Riga. — Litlafell er í Rvk. Helgafell er í Hangö. Hamrafell fór 8. þ. m frá Batum áleiðis til ís- lands. »—* Kvenfélag Háteigssóknar hef ur kaffisólu í Sjómannaskól anum, sunnudaginn 17. sept ember. Félagskonur og aðr- ar safnaðarkonur eru vin samlega beðnar að gefa kök ur eða ar.nao tii kaffisöl- unnar, og koma því í Sjó mannaskólann á laugardag inn kl 4—ó eða fyrir há- ■degi á sunnuöag. Upplýs- ingar í simurn 17659 og 19272. Bæjarbókasafn Reykjavíkur, sími 12308. Aðalsafnið Þing holtsstræti 29A. Útlán kl 2—10 alla virka daga nema laugardaga kl. 1—4 Lckað .1 sunnudögum. Lesstofan er opin kl. 10—10 al'a virka daga nema laugardaga kl. 10—4. Lokuð sunnudaga. Útibú Hólmgarði 34. Útlán alla virka daga nema laug- ardaga, kl. 5—7 Úfibú Hofsvallagötu 16: Útlán alla virka daga, nema laugar- daga kl 5.30—7.30 Flugfélag íslands h.f : Millilandaflug: Gullfaxi fer til Oslo, Kmh og Hamb. kl. 08, 30 í dag Vær.t anleg aftur til Rvk kl 23,55 í kvö'd. Flug- véiin fer til Glasg. og Kmh kl 0«,00 í fyrramálið. — Innanlands- flug: í dag er p.æUað að fljúga til Akureyrar (2 ferð- ir), Egilsstaða, Keliu, I-forna fjarðar, Húsavíkur, ísafjarðar og Vestmannaeyja (2 ferðir).’ — Á morgun er áætlað að fi-úga til Ak ireyrar C3 ferð- ir,, Egilsjtaða ísafjarðar Kópaskers, V'estmannaeyja (2 ferðir) og Þórshafnar Loftleiðir h.f.; Miðvikudaginn 13. sept er Snorri Sturluson væntanleg ur frá New York kl. 06,30. Fer til Stafangurs og Oslo kl 08,00. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá New York kl. 19,00. Fer til Glasg og Amsterdam kl. 20,30. Eiríkur rauði er væntanlegur frá Hamborg, Kmh og Oslo kl. 22,00. Heldur áfram t'l New York kl 23,30. WinningarspJohJ Kirkjubyggingarsjóðs Lang noltssóknar fást á eftirtöldum rtöðum: Goðheimum 3. Álf- hehnum 35. Efstasundi 69 Langholtsvegj >63 oe Bóka- 5úð KRON Bankastrjptf Þriðjudagur 12. september: 12,55 „Við vinn una“: tónleikar 15,00 Miðdegis- útvarp — 18,30 Tónleikar: Har- monikulög. — 20,00 Frá tón- listarhátíðinni í Bordeaux í maí s. ] 20,20 Erindi Upphaf konung- dsemij í ísrael (Hendrik Ottosson fréttamað ur). 20,45 Óperuraúsik 21,10 Úr ýmsum áttum (Ævar R. Kvaran leiKan). 21.30 Kór- söngur: Gunher Arndt köiinn syngur þjóðlög og fieiri söngva 21,45 íþrottir (Sig- urður SigurðssorU. — 22,00 Fréttir 22,10 Lög unga íólks ins (Jakob Þ. Möiler). 23,00 Dagskrárlok. Brúðkaup: •— Laugardaginn 9 sept voru gefin satnan í hjónaband í Laugarnes- kirkju af séra Garðari Svav arssyni, ur.gfrú Dóra Eria Þórhallsdóttir og Heimir Steinsson, stud mag. frá Seyðisfirði Heirnil', ungu hjónanna veríiur fyrst um sinn að Hoft: i? 6 Rvk ÍÞRÓTTIR Frh. af 10. síðu. Þessir hafa kastaö kringlunni lengst frá upphafi: 64,07 J. Silvester, USA . . 1961 60,47 Piatkowski, Pól. . . 1961 59,98 R. Babka, USA .... 1961 59,60 Humphreys, USA . . 1961 59.28 F. Gordien, USA . . 1953 59,18 A. OerteL USA .... 1960 59,03 Szecsenyi, Ung. .... 1959 58,36 R. Cochran, USA . . 1960 58.28 J. Ellis, USA. 1957 58,08 J. Wade, USA .... 1960 Bí/verð/ð Framhald af 1. síðu. nú kominn upp í liundrað fjörutíu og fimm þúsund á borðið. Reckordinn ’58 og ’59 fer á 150—155 þús. Þá selst Mercedes Benz sæmilega og í sumar hefur Moskovits árgerð 1957 og 1958 gengið ágætlega á fjörutíu og fimm og fimmtíu þúsund. Fyrir einu og hálfu ári seldust þeir bílar á 75 þús. Salan er treg á amerískum bílum. Það er eins og menn leggi nú áherzlu á að eiga minni bíla. Gröf Eiriks Framhald af 16. síðu- Hann sagði, að Kristján Eldjárn hefði verið við rann- sóknir í Austmannadal á Grænlandi ásamt Russel árið 1938, og hefðu þeir þá gert merkilegustu rannsókrina á Grænlandi. 'Varðandi gröf Eiríks rauða hafði Gíslii þetta að segja; „Hætt er við að standi nú ekki nafn á henni.“ HALLBJÖRG BJARNADÓTTIR heldur miðnæturskemmtun í Austurbæjarbíó í kvöld kl. 11.30.. Neotríó aðstoðar. Gerfitungl bjarga mannslifum Washington (UPI). FORSTÖÐUMAÐUR banda- rísku veðurstofunnar hefur sagt Bandaríkjaþingi, að Tiros gervitunglin, sem á lofti eru til veðurathugana, hafi þegar bjargað mörgum mannslífum og komið í veg fyrir þúsunda dollara tjón árlega. iForstöðumaðurinn sagði að veðurathuganastöðvar þessar í háloftunum hafi með upplýsing um sínum og viðvörunum fyrr en áður var hægt, minnkað tjón á strandsvæðum Banda- ríkjanna um fjóra fimmtu og dauðsföllum fækkað að sama skapi Háloftaveðurathuganir þess- ar hófu Bandaríkjamenn í apr ;íl 1960, þegar Tíros I. var tek- inn í notkun. Tíros II. var svo ■sendur upp Tæki þessi hafa sent þúsundir loftmynda af skýjafari sem hafa orðið veð- urfræðingum til mikils gagns við að semja veðurspár. Tæki, er mæli blóöstraum TOKÍÓ (UPI) — Japanir hafa fundið upp tæki til að mæla blóðstraum inn í æðakerfi manna, og vonast til, að það verði til mkillar hjálpar við ná- kvæma greningu hjartasjúk dóma- Það er rafmagnsrann- sóknarstofnun Hakkaidohá skólans, sem hefur smiðað tækið. Litilli pípu er komið fyrr í æð, en á enda hennar er fest elektróðu, sem sendir rafmagnsmerki til tækisins er segja til um blóðstreymi í æðum sjúklingsins. Styrk leiki blóðstreymisins kemur fram á skerm, sem læknir- inn les svo af. Tækið hefur þegar verið notað með góð- um árangri á hundum og seinna í þessum mánuði á að hefja tilraunir með það á mönnum. BRÉF Frh. af 7. síðu. haft nema svo sem 3—4 daga til stefnu Danir eru drengir snjallir En þeir sem hiustað hafa á meðferð norskra á þess- ari upphitun á snilld Shaws geta rétt ímyndað sér hvers konar mús inuni fæðast þegar hin íslenzku fjöll taka jóðsótt. Megi sá dagur aldrei koma. 4/9 1961, Án frá Ögri. P. s. Hól um Norðmenn bið- nr næsta blaðs með óþreyju. - En sQm sagt, „Hvernig tekst bað?“ er sízt það sem íslands- menn vilja eyða peningum í brátt fyrir gott síldarsumar. Tala um toll- frjálst brennivín Kaupmannahöfn, 12. sept- NTB—RB. Skandínaviskir toll-emb— ættismenn halda nú fund í Helsingfors til að reyna að sam ræma ákvarðanir um innflutn ing tollfrjáls varnings til landanna. Einkum verður rætt um drykkjarföng. í Danmörku mega menn að eins hafa með sér 3/8 lítra af, brennivíni frá útlöndum, en hins vegar má hafa með sér hehan lítra í Noregi, án þess að greiða toll. Hið litla magn, í Danmörku stafar af því að brennivín er miklu ódýrara í Þýzkalandi en í Danmörku og þar er dagsetning er ekki leng ur .stimpluð á vegabréf er ó- mögulegt að ganga úr skugga um, hvort menn hafi verið þá þrjá daga erlendis, sem áskil ið er ti'l þess að þeir hafi leyfi til að taka með sér tollfrjálst brennivín inn í lar.dið. Noreg- ur og Svíþjóð eiga ekk; við þelta að stríða, þar sem þau liggja ekki að löndum, sem hafa ódýrara brennivín. Danir munu leggjast hart gegn því, að markið verði fært upp í lítra. 1 IMiöinn hækkar um i| 5 krónur FJÁRHAGUR Þjóðleik j! hússins er slæmur, sagði j; þjóðleikhússtjóri í við- Jí tali í gær, en samt ætlum ! • við ekki að hækka mið- ;! ana nema um 5 kr. — Sú ! > hækkun nemur ekki !; »ema einum þriðja af J! hækkunum vegna auk- !; inna kaupgreiðslna. Það j; er því hagstæðara að fara j! :! í ár en undanfarið. j; MHMHMHHMMMUtUHHHI Ólafur Magnússon, aflahæsti báturinn á síldarvertíðinni landaði 1150 tunnum sl. laug- ardág en hafði ekki landað því magni alls á vertíðinni eins og misritaðist í blaðinu í gær. — Báturinn er kominn með yfir 22 þús. mál í sumar. Nú d að . . . Frh al L síðu. ingaleiðum á Kyrrahafi með því að tilkynna skotæfingar með flugskeytpm. í júlí 1960 skutu Rússar skeytum 8 þús. mílna veg út yfir Kyrrahaf og var skotmarkift á svipuð- um slóðum og nú. AÐEINS TVÆR VIKUR ERU LIÐNAR SÍÐAN ÞEIR TILKYNNTU, AÐ ÞEIR HEFÐU LOKAÐ STÓRU SVÆÐI Á NORÐUR-ÍSHAFI FYRIR „ERLENDUM SKIP- UM.“ J^jj, 13. sepi. 1961 — A,lþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.