Alþýðublaðið - 04.10.1961, Side 5

Alþýðublaðið - 04.10.1961, Side 5
ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG í fundarbyrjun voru samís, ísafjarðar hélt fund í gær inntökubeiðnir frá nýjum fé- kvöldi, Form. félagsins, Gunn lögum. laugur Ó. Guðmundsson, póst Aðaiefni fundarins vonat fulltrúi setti fundinn og stjórn bæjarmál. Jón H. Guðmunds— Ison, bæjarfulltrúi flutti glöggít aði honúm. HINN 30. júní 1961 skipaði forseti íslands Robert C Knoop tii þess að vera ræðismaður ís lands í Santlago, Chile. Heimilisfang ræðismannsskrif stofunnar er Hernando de Agu irre 266, Santiago de Chile. KR. KRISTJÁNSSON, hf. sýndi Fordbíla síðast- liðinn sunnudag fyrir framan bílaverzlunina, Suðurlandsbraut 2. — Þarna voru allar helztu tegundir Fordbíla til sýn- is, en þeir eru fluttir hing að' frá þremur löndum, Bandaríkjunum, Þýzka- Iandi og Englandi. Mikill fjöldi manns kom til að skoða bílana meðan á sýningunni stóð. Mesta at- hygli vöktu enskur station-vagn með ýmsum útbúnaði fyrir vitilegur (sjá mynd) og svo nýjasti Consul-bíllinn. TÍMARITIÐ Úrval kemur út á morgun í nýjum og mjög vönd uðum búningi. Rifið er rúinar 200 síður, og mun koma út mán aðarlega. Ohætt er að fullyrða, að það markar algjör tímamót i sogii tímaritaútgáfu á íslandi, oggefur það í engu eftir beztu ar e5r .rÍÍUm SÍnnar ‘egund r. Ritstjor, þess er Sigvaldi HjaJmarsson. Úrval hefur nú komið út um MARKAR TÍMAMÓT 19 ára skeið en með þessari morgun, er eins og fyrr segir útgáfu hefst 20 árgangur þess. um 200 síður Þar af eru 44 i Fyrsti ritstjóri 'var Gísli Ólafs prentaðar auglysmgar, auk for son, en það var hann stanz siðu. Auglýsingarnar laust í 18 ár. Samanlagt er rit eru i fjórum litum, prenlaðar á sér stakan myndapappír. Eru þetta einhverjar glæsilegustu aug- Stúdentar þjást af tauga og sálsjúkdómum ið nú orðið um 14 þúsund síður prentaðs máls. Því var mjög ry; , ,_ ‘ •* íss' œ f“ukg“ gtundvöjlur*var’°fyrlr ‘wía 1S,.si.ngunum f.nnaS‘ , bess hó- 'I u y nt»aiu júhusson, auglysmgateiknan, úrtaí 3 Sm ' út • ’ en hann hefur einnig annast ’ kemur a Uppsetningu á fynrsögnum og myndum. framsöguræðu um það efni og gerði ítariega grein fyrir þeim framkvæmdum, sem unnið hei! ur verið að á vegum bæjarina á þessu ári, en þar ber hæsft stórvirki í vatnsveitumálum, þ. e. ný aðallögn, 5 km. acJ lengd, frá Úlfsá, sem flytux* rúma 80 1/s vatns til bæjarins, svo og áframhaldandi malbik un gatna, framkvæmdir £ Tunguskógi í sambandi við> tjaldstæði fyrir ferðafólk, at— huganir og verkfræðilegur und irbúningur í hafnarmálum —• o. fl. , Á fundinum urðu fjörugar umræður um þessi mál og tóku þessir til máls, auk framsögu— manns, sumir oftar en einu sinni: Finnur Finnsson, Jón Guð— jór.sson, bæjarstj., Guðmundun G. Kristjánsson, Gunnlaugui’ Ó. Guðmundsson, Björgvin Sighvatsson, Óli J. Sigmunda son og Sigurður Jóhannsson. Stjórn félagsins áformar aö halda félagsfundi a. m. k. einu sinni á mánuði á komandi vetri. Bé. mwwwwmwMMWWWW’ > <1 RAÐSTEFNA stúdenta samtaka a löndum stendur forma/ma 1 mál eru og gífurleg í Svíþjóð Norður- i og ekki hvað sízt í Stofck fram á að þeir vita meira eða minna á sínu kennslusviði. En hvort þeir fylgjast með tím anum eða hvort þeir vita eitt hvað út fyrir þetta eina svið. er enginn kominn til með að segja, — og kannski segja þeir það, sem þeir vita fram á al Reykjavík þessa dagana. Blað- mönnum gafst í gær kostur á að ræða við stúdentana, sem hingaff eru komnir á þessa ráðstefnu. Skýrðu þeir hver og einn frá helztu vandamálum, sem stúdentar í heimalandi þeirra eiga við að etja.. Helztu og algengnstu vanda.málin virt ust vera húsnæðisvandamál, vöntun á fleiri háskólum, þörf meirj styrkja og opinberra lána. Fulltrúi sænskra stúdenta skýrði frá því, að þótt stöðugt væri verið að bæta við nýjum háskólum. vantaði enn mikið á að það fullnægði þeim gífurlega fjölda stúdenta, sem árlega sækja skólana. Húsnæðisvanda yfir í. hólmi. Hann sagði, að stöðugt gj'örlega. rangan hátt. Sænski væri þó unnið að því að bæta stúdentinn sagði, að háskóla úr þessum vandræðum. Hann kennarar væru ekki sem á sagði ennfremur að stúdentar nægðaslir með íhlutun nem- hefðu nú í hyggju, sem einn andanna og afskiptasemi af lið í baráttunni fyrir batnandi kennsluaðferðum Iþeirra, en aðbúnaði og hag, að rannsaka : hann sagðist vona, að þeir Uí Stúdentalííib sögunni kennsluhæfni háskólakenn- ara. Hver einasta, kennslu kona, sem ætlar sér að kenna smábörnum, er skyldug til að læra svo og svo mikið í upp eldisfræði, og hún er lálin taka próf, sem eru mat á kunnáltu hennar í ýmsum greinum, — en hið eina, sem vitað er um þekkingu háskóla myndu með tímanum skilja, að þetla gætá einnig orðið þeim til góðs, þannig, að þeir sæju aukinn árangur af slarf inu og hlytu um leið aukna á- nægju. Sænski stúdentinn sagði ennfremur, að eitt þeirra vandamála, sem glíma þyrfti ivið vær; aukin ,,geðveila“, kennara er, að þeir hafa ein sem gerði vart við sig hjá hvern límP. skrifað ritgerð um ! slúdentunum, þeir hættu af einhvern vissan hluta kennslu efnisins eða sýnt á annan hátt þeim sökum nám; í miðju Framhald á 14. síðn. SIGVALDI HJALMARSSON Efni ritsins er mjög fjöl breytt. Um 30 greinar og frá- sagnir eru í því. Bókin „Á slóð um Jóns SigurSssonar eftir Lúðvík Kristjánsson, er í heft inu, samanþjöppuð. Einnig eru í ritinu fjöldi af úrvalsgrein- um innlendum og erlendum. Útgefendur Úrvals sögðu í viðtali við blaðamenn í gær, að tilgangur ritsins væri að gefa Framh. á 12. síðu. NORRÆNU stúdentarn ir voru að því spurðir á _ blaðamannafundi í gær, j J hvort hið glaða stúdenta ! í! líf eins og það gerðist j fvrir 20—50 árum með ! jT manns-söngvum og ! f Gluntum væri úr sögunni. Þvi var svarað á bann veg,! £ að í þann tíð hefði að j; staða stúdentanna verið ! i allt önnur. Þá hefðu að !; eins synir þjóðfélagsslétt ;! ar nr 1. — þ. e. ríka fólks í! ins, haft tækifæri tilj; mennfa. Ekki hefði alltaf jj verið aðalatriðið að ná í! prófi og það sem fyrst, j; heldur verið unnt að láta J! reka á reiðanum og Ú skemmta sér út á pyngju Ji. ættarinnar. Nú væri þessu !;. öðru vísi farið. Nú væru j > nrenn yfirleitt að læra á j eigin kostnað og oft Utla ! hjálp að fá að heiman. ;. Ilinar frægu stúdenta ! • veizlur og stúdentalíf með j; söngvum og drykkju \' heyrðu núorðið til undan tekningar en ekki reglu. MWMMMMMWWW*********! veitumálum ísafi. Alþýðublaðið — 4. okt. 1961 §

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.