Alþýðublaðið - 04.10.1961, Side 14

Alþýðublaðið - 04.10.1961, Side 14
miðvikudagur •LTSAVARÐSTOFAN er op- ln allan sólarhringinn. — Læknavörður fyrir vitjanir er á sama staff kl. 8—18. MINNINGARKORT Sjálfs bjargar félags fatlaðra í Reykjavík fást á eftirtöld- um stöðum: Bókabúð ísafoldar Aust urstræti 8, Reykjavíkur Apótek, Verzl. Roði, Laugar vegi 74, Bókabúðin Laugar nesvegi 52. Holts Apótek LanghoRsveg, Garðs Apólek Hólmgarði, Vesturbæjar Apótek, Melhaga 22. Skrif- clofu Sjálfsbjargar Bræðra h ;rgarstíg 9. ■r á Cuffspekifélag'nu: Stúk. an Baldur heldur fund í kvöld kl 20.30, Efni: Innra starf félagsins Framsög í hefur Sigvaldi Hjálmars- son. AlLr íélagar velkomn ir. Samúffarspjöld minnin ear- sjóðs Sigurðar Eiríkssonar og Sigríðar Halldórsdóttur eru afgreidd f Bókabúð Æskunnar. Sk paútgerð ríki-sins: Hekla fer írá Rvk á morgun vestur um Iand í hring- ferð. Esja fór fcá-- Rvk í gær austur um land í hringfer.j. Herjólfur fer frá Rvk kl 21,00 í kvöld til Vest mannaevja og Hornaf.jarðar. Þyr.U ->r væntantegur tii R- víkur í dag. Skjaldbreið er á Vestfjörðum á suðurleið. — Herðubreið er á Austfjörðum á norð'.' 'eið Ba'.dur fór frá Rvk í gær til R fsliafnar Gils fjarðar og Hvammsíiarðar- hafna. Eimskípafélag íslands h f.: Brúarfo .3 fer frá Ne\v York 5 10. 11 Rvk. Lettii'oss fór trá Rvk 29.9. tii Rotterfeg og Hamborgar. Fjallfoss fór Erá Antwerpen 2.10. fN Iíull og Rvk. Goðafoss fór frá New York 29.9. til Rvlc. Guilfoss fer frá Kmh 3.10 t'l Leith og Rvk. Lagaríoss fó>- frá Turku 2.10. 11 Jakobsstad, Mantylu ato, Ventspils og Leningrad. Reykjafoss fer frá Kmh 8.10. til íslands. Selfoss fór frá Keflavík 30-9. iii Dub'.in og þaðan t 1 New York. Tröila- foss kom til Cork 1.10. fer þaðan til Immingham, Es- bjerg og Hamborgar Túngu foss fer frá Norðfirði í dag 3. 10 t 1 Rotterdam og Hamborg ar. ra Loftle.lðir: Miðvikudag 4 október cr Þor finnur karls- efni væntanieg ur Irá New Yorkkl 06,30. Fe'- til Giasg. og Amsterdam kl. 08,00. Kem ur tii baka frá Amsterdam og Glasg. kl. 24.00 Heldur á- fram til New York kl 01,30; Bæjarbókasaín Reykjavíkur, sími 12308. Aðaisafnið Þing hoitsstræti 29A. títlán kl. 2—10 alla virka daga nema laugardaga kl. 1—4. Lckað á sunnudögum. Lesstofan er opin kl. 10—10 aUa virka daga nema laugardaga kl. 10—4. Lokuð sunnudaga. títibú Hólmgarffi 34. Útlán alla virka daga nema laug- ardaga, kl. 5—7. Úfibú Hofsvallagötu 16: Útlán alla virka daga, nema laugar- daga kl. 5,30—7,30. Minningarspjöld Heilsuhælissjóðs Náttúru lækningafélags Islands fást í Hafnarfirði hjá Jóm Sigur- geirssyni, Hverfisgötu 13B sími 50433 Bazar verður haldinn t.I styrktar orlofssjóði hús- mæðra í Rvk þann 15 okt. í Breiðfirðingabúð. Nefndin hvetur þátttakr.ndur að skila munum til eftirtalinna kvenna fyrir 12. þ. m.: — Steinunnar Finnbogadóttur, Ljóshe'mum 4, simi: 33172^ Önnu Rist, Kvisthaga 17, sími: 23966 Signrlaugar Guðmundsóóttur, Skóla- vörðustíg 12, sími' 24739. Mvrkudagur 4 október: 12,55 , Við vinn una“; tónleikar. 18.30 Tónleikar: Operettulög. — 20.00 í'lenzk tón list 20,20 Er indi: „Þar sem að bárur brjóta hval í sandi“ — (Arnor Sigur jónsson rithöf undur). Konsert tónlist fyrir málmbiásara og strengjasv eftir Hindermidt. — 21,05 Tækni og vísindi: 11. þáttur: Radíóstjörnufræði og fle ra (Páll Theódórsson eðl sfræðingur). 21,25 Sam leikur á fiðlu og píanó: Són ata í g moll eftir Debussy. — 21,40 Ferðaþáttur: TÍr Víði dal; síðari hlut' (Björn Daní elsson skólastjóri á Sauðár króki) 22,10 Kvöldsagan: — „Smyglarinn“, 16. lestur (Ing ólfur Kristjánssoti rt höfund ur). 2230 Dans og dæguriög. 23,00 Dagskrárlok lErlend tíöindi Friðarmót J Framhald af 2. siðu. Sýrland á sínum tíma. Það er vitað mál, að á þeim tíma taldi hann sambandið enn ekki tímabært, en vann að sjálfsögðu að því að láta það takast, er það var komið á. Persónulegt álit hans er þó mjög flækt í þessa fyrstu til- raun til að koma á hinni marg umtöluðu einingu Araba- þjóðanna. Ef þessi bylting í Sýrlandi tekst. eins og allt útlit er fyrir nú, fer ekki hjá því, að hún verður mikið á-| fall fyrir Nasser, bæði sem sjálfskipaðan forvígismann eir.ingar Araba og sem einnj af framámönnum „hinna ó-J háðu.“ Þetta getur líka haft alvarleg áhrif fyrir hann j heima fyrir, því að víst er, að ekki eru allir ánægðir þarj heldur. Har.n getur að sjálf— s sögðu notað hinn gamla „frasa“ og kennt „heims-j valdas;-nnum“ i^rn ófarir sín-l ar, eirs og byrjað er að örla j á, en það bjargar áliti hans j tæpast. Það er því hugsanlegt, að sú ró, sem undanfarin ár hef ^ ur ríkt í Austurlöndum nær, I sé fyrir bí, og kapphlaupið milli Nassers og Kassems í i írak um foruslu Arabaþjóð-I arna verði nú enn æðisgengn ara. Ástandið í Austurlönd- um nær fyrir 1958 var ekki slíkt, að menn geti beinlínis fagnað því, ef það kemst á aftur. Þó að Arabiska sam- bardslýðveldi.s hafi verið ó- fullkomið skref í áttina til einingar Arabaþjóðanna, þá var það þó skref, og þó að ýmsum hafi verið lítið um Nasser gefið í fyrstu, þá hef ur hann afrekað ýmislegt og tekizt að halda kommúnist- um í skefjum, sem er meira en margir bjuggust við í fyrstu. Framhald af 16. siffn. sína í Finnlandi, sagði finnska stjórnin, að sér fyndust þetta óviðkunnanlegar aðfarir Það væri langt því frá, að útlend ingar væru óvelkomnir til HelsingfcA, þvert á móti væru þeir velkomnir, — en aftur á móti þætti stjórninni óviðeigandi, að ákveðið væri að halda æsku og stúdentamót í Finnlandi að finnskri æsku og stúdentum forspurðum, og lagði til að þessir aðilar létu í ljósi óskir sínar í þessu máli. — Þær óskir eru á þann veg eins og fyrr er fríá skýrt, — að mótið verði ekkj haldið í Hels ingfors. Á því máli voru all ir nema kommúnistar. Sögðu finnskir stúdentarnir, sem hér eru, að þetta mót mundi hafa pflfuíplegar stjórnmálalegar af le:ðingar, ,og að halda þetla „friðarmót” strúddi á móti slefnu Finna í utann'kismál «m. þar eð F:nnland er hlut laust land. Aður hafa þessi •friðarmót verið haldin t d. í Moskvu, Varsjá, Víín, Búda pest. Aðsyurðir um það, hvort þeir héldu, að hátíðin yrði haldin þrált fvrir þessi mót mæli, sögðust þeir ekkert um það vlta. — e,n það yrði þá í trássi við allan meirihluta finnskrar æsku og stúdenta. TIRPITZ Framhald sökkt var, komust aðeins 6 lífs af. Að stríðinu loknu voru þessir menn sæmdir æðstu heiðursmerkjum flotans fyrir hugprýði, — enda þykir þetta afrek enn eitt hið djarfasta í sögunni. Það sem eftir var striðs ins voru fangarnir sex hafðir í fangelsi meðal mestu virðingarmanna, ■sem Þjóðverjar handtóku og með þá farið eins og ”V I P ” (very important person), en ,svo eru hátt- settir menn eða frægir oft nefrdir á ensku máli. Að loknu stríðinu var 400 mönnum úr sjóhern- um boðið til Buckingham hallar til að taka á móti verðlaunum fyrir sérstök afrek. Þeir, sem sprengdu Tirpitz voru hafðir þar fremstir í flokki, enda þykir verk þeirra ern hið sFijallasta og hreysiiieg-< asta sem unnið hefur ver ið í sögu brezka flotans á þessari öld. BONN, 3. október (NTB- Reuter) Foringi Frjálsra demó krata í Vestur-Þýzkala/ídi, Erich Mende, isagði í dag, að víðræður flckks ha/is og ‘ flokks .Adenauers, Kristilegra denriókrata, um vandamálið í sambandi við myndun nýrrar ríkisstiórnar, yrðu væ/itan lega hreinskilnar og langar. Hann kvaðst ætla að viðræð urnar yrðu að minnnsta kosti út þennan mánuð. Mende á að hafa nýjan fund með Adenau er á fimmtudag. Stúdentar... ' Framhald af 5. síðu. kafi, væru taugaósityrkir og höfuðveikir. Hann sagði, að nú vær; farið að líta á þetta sem alvarlegt vandamál í Sví þjóð, því að í ljós hefði kom ið. að ýmis konar líkam.legir Sjúkdómar svo og ýmis konar veilur og linka við námið ætlu rót sína að rekja til þess ar” náiciúnkdóma. Fulltrúav Danmerkur, Finn lands og- Noregs höfðu nokk uð sömu ðö®u að seffia Fjöldi stiident„, eirkst sífelk og hús rmf’í.ievand'næði off skólo''l5nd ræð’ pð sama skani Ollum kom paman um. að ráðstefnur t-om b°s=i hor spm fulltrúar Mnr*,rrlov.3anna kæmu Saman +;i1 „A toSq -rra.ndamálin. vooru i I'"’l•■ ’ n m|5f- oocrnlecrar. ÝmS — ■c* Vt 11 (ítr>TT,v(,fÍl r* 1 til i'ir1nirri0 p 0££ í cprm ódýrara Hammarskjöld f'rambaid af 13. síðu. gengilega var hulið moldu, en eftir er minning um starf ;og starfsþrek sem ekki var hversdagslegt. FÉLAGSLÍF JUDO JU-JITSU Æfingar eru byrjaðar og eru sem hér segir: Þriðjudagar: Judo kl. 7 mæti byrjer.dur, þeir, sem lengra eru komnir mæti kl. 8. Miðvikudagar: Kl. 9 til 10, sjálfsvörn, Ju-jitsu. Föstudagar: Kl. 8 til 9 sjálfs vörn, Ju-jitsu, kl. 9 til 10 Judo, byrjendur og lengra komnir, 5 sameiginleg æfing. Æfingar fara fram í íþrótta húsi Jóns Þorsteinssonar, Lind I argötu 7. j Judodeild Glímufélagsins I Ármar.n. Jarðarför mannsins míns, ÁSGEIRS SIGURÐSSONAR, skipstjóra sem andaðist 22. sept. 1961, fer fram frá Fríkirkj- unni, fimmtudaginn 5. október kl. 13,30. Jarðarförinni verður útvarpað. Ása Ásgrímdsóttir og börnin. Jarðarför móður okkar KRISTÍNAR EIRÍKSDÓTTUR, Bergstaðastr. 7, fer fram fimm'tudaginn 5. október kl. 10V2 f. h. frá Dómkirkjunni. Emilía Þorgeirsdóttir, Magnús Þorgeirsson, Þórður Magnússon. 14 °kt. 1^61 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.