Alþýðublaðið - 04.10.1961, Qupperneq 16

Alþýðublaðið - 04.10.1961, Qupperneq 16
EFTIRFARAND! ályktun var gcrð á sjómannaráðstefnu ASÍ 1 október, 1961: „Sjómannaráðstefna Alþýðu- Hagstæður jöfnuður SAMKVÆMT bráðabirgða yfirliti Hiagstofu ísfiancls hef ur vöruskiptajöfnuðurfnn orð jð hagstæður um 36,2 millj. ‘kr. Út voru fluttar vörur fyr ir 173 millj. en inn vörur fyr >i 136.7 millj. kr. Á tímalbiliuu jan,—'ágúst þessa 'árs hefur vöruskiptajöfnuðurinn orðið icíhagstæður um 208 millj. kr. En á. sama tímabili s. 1 árs var hallinn 499 millj. í sam úandi við þessar tölur er þess að gæta. að frá og með ágúst ir.ánuði 1§61 er úflutningur og innflutningur reiknaður á því gengi erlends gjaldeyris, sem gekk í gild- 4. ágúst 1961 og er það ea. 13% hærra eri eldr3 •gengið. Hins vegar eru tölur íriánaðannp jan. — júlí 1961 og tölur frá 1960 allar miðaðar við það gengi sem gilti á tíma ibilinu 22 febr. 1960 — 3. ág. 1981. sambandsins haldin í Rcykja vík 1. okt. 1961, telur að segja verðj upp þftim bálakjarasamn ingum er gerðir voru á s. J. vetri, til þess að samræma enn betur kjör.in í he ldarsamningi er þá tókst, svo og til þess að knýja fram þá réttmætu kröfu sjómannasamtakanna, að þau verði ótvíræður aðili um f sk- verð ásamt útvegsmönnum, við fiskkaupmenn. Til ábend ngar telur ráðstefn an nauðsynlegt að fá í hlut al.lra félaganna þau ýmsu auka atriði, sem ýmis félög náðu, um fram það sem tókst í heildar- samn!ngunum, svo sem 200 þús und króna trygg nguna við dauða eða örorku og ábyrgðar- tryggingu, aukagreiðslu til há seta á landróðrabátum á línu- Kosið í safnráð Kjörnir voru aðalmenr. í Safn ráð td fjögurra ára Gunnlaugur Scheving og Þorvaldur Skúla- son, listmálari, cg Ásmundur Sveinsson, myndhöggvari. Vara men.n; Sigurður Sigurðsson og Karl Kvaran. listmálarar, og Sigurjón Öiafssjii, myndhöggv- £ri. Látið ekki HAB úr hendi sleppa! Af hverju færðu þér ekki heldur HAB~bíl? ★ VlST er yon áð.Sigfga spyrjj enn. Ef náung nn á mynd- innþ' minnkaði : fóbáksriótkun sína um tæpa fimm reyk- tóbákspakka Á: ÁRI, þá væri hann þar með búinn að spara fyiyr miðá í-llABpOg ætti von á spánýjum Volkswagen eftjr ^irjá dagái VÍð drögurii Í HAB á laugardagnn kemur, SVO # MáiTf EKKbDRAGA ÖLLU LENGUR AÐ TAKA veiðum, hækkaða hlutartrygg ingu, 1% af heddartekjum er renni í sjóði félaganna, hvers á sínum stað, og önnur þau atriði, sem samkomulag verð- ur um að bera fram Ráðstefnan telur rétt, að fenginni reynslu, og samþykk- ir að væntanleg samninga- nefnd verði samansett og t'l nefnd á sama hátt og siðast var. Þá telur r.áðstefnan og sjálf- sagt að sjómannasamtökin, sem heild verði aðili um síldarverð á sama hátt og um fiskverð og nefnd verði skipuð á sama hátt og bátakjarasamimganefnd n er undirbúi og vinni að því máli“. I unnan sex Holstein FLOSI Ölafsson er að byrja að æfa nýja revíu, sem verður frumsýnd 1. nóvember í Sjálf stæðishúsinu. Hún verður í tveimur þáltum og sex atrið- um. Einbver strekkingur er í þessu verki, enda hefur það fengið nafnið SUNNAN SEX. I Höfundur er ókunnur, en hann Enn mótmæla læknarnir EFTIRFARANDI tillaga var samþykkt samhljóða á lækna- fundi 2. október og felur hún í sér mótmælí gegn bráðabirgða- lögunum, sem læknar. munu þó vlðurkenna, svo sem stjórn fé- lagsins hefur áður tilkynnt — Einnig kemur þar fram að fé- lag ð mun hakla áfram viðræð um um endurbætur á fyrirkomu lagi læknisþjónustunnar, eins og fyrirhugað var áður en bráða blrgðalögip, voru sett. lækriishjálp. Aformað var að heimihslæknar skyldu sinna sjúklingum sínum áfram og það án tillits t'.l fjárhagsgetu, svo sem ætíð hefur verið. 3. Fundurinn felur sljórn félagg ins að hal-da áfram að vinna að endurbótum á skipulagi lækn. ■ isþjónustu hér í bænum og verði í því efni fylgt þeirri stefnu, sem mótuð hefur ver- ið að undanförnu af félagsins hendi“. hefur haft Afríkuviðskipti okk ar í huga, því þarna koma blá menn og skreið við sögu. Meðal leikara eru Karl Guð mundsson, Guðrún Stephen— sen, Kar] Sigurðsson og Baldur Hólmgeirsson. Ennfremur koma fram nokkrar þokkadís ir. Málið á einni þeirra er gefið upp í handriti; brjóst 94, mitti 32 og mjaðmir 97. Þetta er sem sagt ummál Gúgú, sem eftir nafr.inu að dæma gæti verið blá. Fyrsli þáttur skeður í Reykja vik og annar þáttur væntan- lega á „þjóðhelgum“ stað. — Alls koma ellefu manns fram í revíunni, sem er um þrjá skreiðSrbraskara, offalfisk, — Gunnar Dal og Stefán g., að sögn leikstjóra, og bláan inn kaupastjóra frá Skrúar.da- Úrundi. Sýning slendur væntanlega yfir í tvo klukkutíma. Magnús Irgimarsson hefur útsett tón- list við revíuna, sein jafnframt er sörigleikur, og auk þess sam ið megnlð af lögunum. Fjöldi manr.a út um allan bæ mun nú vera að semja textana við lög- in. „Almennur félagsíundur Læknafélags Reykjavíkur, hald- inn í Háskólanum, mánudaginn 2. október ályktar eftirfarandi: l.Fundurinn mótmælir algjcir- lega setningu bráðabirgðalaga frá 30. sept 1961 u.n íram- lengingu á samningum milli læknafélaga og sjúkrasam- laga, og telur, aó með þeirri lagasetningu hafi verið frek- lega gengið á starfsfrelsi og s .mningsr ‘11 liskna, 2 Fundurinn mét-’.ælir algjör- j<ga því, ■„_> r, fram kcmur í forsögn l . áðah.rgðalaganna, að vandræðaástand hefði skap azt þó.tt samningar milli L R. og Sjúkrasamlags Reykjavík. ur hefðu fallið niður. (f Félagar L.R. hefðu innt af hendi alla læknisþjónustu, sem þeim var unnt að veita eftir brottfall samninganna við S.R. og myndi því almenn heilsugæzlste álls ekki hafa beðið hnekki við þetta cnda hafðj L R. gert ráðstafanir td þess að bæta læknisþjónust- una verulega m, a. með auk inni varðþjónustu og skyndi- Friðarmót í gegn vilja íFULLTRÚAR finnska stúd entasambandsins, sem sækja liingað ráðstefnu formanna stúdeptasamtaka Norður- landanna, skýrðu frá því á blaðamannafundi í gær, lað stúdentasamtök, sem kölluð eru alþjóðastúdentasamtök en eru í raun réttri aðeins sam tök stúdenta frá hinum komm únistísku löndum, hafi ákveð ið að halda hátíð í Helsingfors á sumri komanda. Sögðu finnsku stúdentarnir, að þetta hefði verið ákveðið, ;að finnsk um stúdentum algjörlega for spurðum, og hefðu þcir sam þykkt að bera fram mótmæli gegn því, að hátíðin yrði hald in í Finnlandi. Þetta sam- þykktu allir nema kommúnist ar, sem greiddu atkvæði með því. að hátíðin yrði haldin. Finnska sljórniri- hafði ekki heldur verið spurð um élit hennar á því, að hátíðin eða ,,friðaVsamkoman“ eins og hún er nefr.d öðru nafni, væri hald in í Helsingfors. En þegar það fréttist, að þessi „alþjóða” stúdenlasamtök höfðu ákveðið að halda næstu friðar-hátíð i Framhald á 14. síðu. mWWWWMWWWWMM IAÐALFUNDUR | FUJ í RVÍK ii WMiMzfr iwumMwwvMwmwwm

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.