Alþýðublaðið - 11.10.1961, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.10.1961, Blaðsíða 1
FYRST kemur lögreglubíll á fleygiferð, svo kemur stór og mikill maður og svo kemur það hroðalega: HANDTEKINN VIÐ AKSTUR! En Alþýðublað- ið var þar og ævintýrið fékk góðan endi og sagan eins og hún lagði sig er sögð í dag í OPNU. 42. árg. — MrSvikudagur 11. okt, 1961 >— 228, tbl í GÆR náðist bráðabirgð; ia- 1. október mundu þeir fá þær samkomulag milli lyfjafræð- hækkanir, er hugsanlega yrði inga og apótekara. Samkvæmt samið um við næstu áramót. þyí fá lyfjafræðingar strax | Búizt er við, að fvr'r næstu strax 13.8 prc. hækkun, en á- áramót verði fengin einhver kveð ð var jafnframt, að frá frambúðarlausn á launamálum ----------------------------I lækna og verkfræðinga og er jafnvel búizt v'ð, að alþingi muni fjaha um það mál. — Jtófj Telja l.vfjafræðingar skynsam 'egt að bíða cftir lausn á j 1 þeim málum, þar eð sann- gjarnt mun verða talið, að lyfjafræðingar fái svipuð laun lnBnlrÍnTro^T^!^^Pffl%;^(rt °K verkfræðingar. Ákváðu ''fjafræðingar því að fallast á vinna upp á væntanlega samninga. Strompleikur í KVÓLD verður Stromp- leikur K ljans frumsýndur í ÞjóðleikhúsHu. Þetta er frum sýning, sem beðið hefur verið eftir með mikilli eftirvænt- ingu. Leikurinn verður einn- ig sýndur á f mmtudag og föstudag og nk. sunnudag. Verkfræðinga verkfallið: Hmrik sagði, að verkfallið hefði náð t.l 120 verkfræðinga. 60 þeirra hefðu starfað hjá einkafyrirtækjum og 60 hjá ríki og bæ. AlUr þeir, er unnit hjá e nkafyrirtækjum hafa nú ráðið sig til þeirra að nýju samkvæmt ráðningarskilmál- um Stéttarf élags verkfræð- inga. H nir, sem áður voru hjá ingarsk'lmála verkfræðinga. Aðeins ríkið og Reykjavíkur- bær hafa neiíað að fallast á hinn nýja taxta Stéttarfélags vcrkfræðinga. • Alþýðublaðið fékk þessar upplýs.ngar hjá Hinriki Guð- mundssyni framkvæmda- stjóra Verkfræðingafélags ís- mwMwwwwwtwwwwtvuwww wmwmwmww lands í gær. ÞJÓÐVILJINN varpaði fram þeir.ri kenningu um / I dagl-nn, að fólk, sem flýði frá Austur-Berlín til Vest ur-Berlínar, gerði bað af misskilningi. Hérfgefur að líta hvernig austur-þýzk kona, sem af mjsskiln ingí vildi komast frá Austur-Berlín, náði sér af misskiln ingi í reipi og notaði það af misskilningr t:i þess að.'skjóta kommum ref fyrir rass.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.