Alþýðublaðið - 11.10.1961, Side 9

Alþýðublaðið - 11.10.1961, Side 9
ÞESSI myndasag'a seg'r frá því hvernig tveir hjólandi sveinar úr Austurbænum lögSu land und'r fót síðastliðinn mánudagsmorgun, komust allt út á Faxagarð — og voru tekn!r úr, um- ferð Þeir voru af Njálsgötunni og Bergþórugötunni, strákarnir, og vari móðlr annars byrjuð að Ie ta, þegar lögreglan skilaði drengnum hennar heim. Um þetta æfintýri er annars ekki meira að segja; mynd rnar skýra sig sjálfar. Jú, reyndar, þegar snáðinn hérna á neðri myndunum sá t 1 lögreglumannsins, þá reyndi hann að forða sér á flótta. Þið sjáið hvernig það fór. Og bótt skelf ngin lýsi úr andliti flóttamannsins, þá höfum við örugga vitneskju um, að ekki hafi l ðið á löngu unz hann og stóri maðurinn voru orðn'r, mestu mátar_ — Al- þýðublaðsmynd r: Kristján Magnússon. * Úrvalstegundir, t. d. SERENELLI, SCANDALLI, ARTISTE, SETTIMIO, SOPRANI, TOMBOLINE, FRAMA, EXSEL- CIOR. — Hinar mar'geftirspurðu ítölsku harmonikur, ZE- RO SETTE model ’62 eru væntanlegar nsestu daga. Austur-þýzkar harmonikur, ROYAL STANDARD og WELTMEISTER, aliar stærðir seldar með miklum áfslætti, einnig austur-þýzk BLÁSTURSHLJÖÐFÆRI frá Marma, TRiOMPETAR o. fl. selt fyrir hálfvirði. GÍTARAR 6 gerðir, verð frá kr 398,00 komnir aftur. RAFMAGNSGlTARAR með miklum afelætti. ENSKAR VÖRUR nýkomnar. HARMONTKUTÖSKUR, trommuburstar og kjuðar, TROMMUSKINN, margar gerð- ir, ulast og nælon skinn á hring, trommugormar, trompet- demparar. VANDOREN SAXÓFÓN-*og KLARINETTBLÖÐ. Rumbu kúlur frá kr. 150,00. Saxófón-munnstykki 289,00. Trompet munnstykki 85,00. Trommupedalar, Hi-Hats og simlbalar. MUNNHÖRPUR 12 gerðir, krómatiskar og tvöfaldar. — HLJÓMiSVETTAR-MAGNARAR fyrir fimm hljóðfæri, kr. 3600,00. Saxófónar frá 2500,00. KLARINETT. B'lokkflautur fr-á kr. 72,00. S-vanaflautur kr. 30,00. Mand-olin 368,00. Banjo. Trommusett. sta-kar trommur 1195,00 kr. Dönsk' og' þýzk PÍANÓ nýkomin, úrvalstegundir, t. d. Hindsberg, Wagner, Herman Pedersen, Ohopin o. fl. Póstsendum. Njálsgötu 23. — Sími 17692. Þekktasta harmonikuverzlun landsins. Alls konar skipti á Iiljóðfærum ávallt möguleg. Kjörgarðskaffi Laugavegi 59. Leigjum salinn á kvöldin fyrir fundi, spilakvöld og taflæfingar. Sanngjörn leiga. Upplýsingar í síma 17695 og 23167. Kjörgarðskaffi. Alþýðublaðið — 11. okt. 1961 <])

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.