Alþýðublaðið - 11.10.1961, Qupperneq 14
miðvikudagur
mWWWWWMVWMWVWW
ILTSAVARÐSTOFAN er op-
In allan sólarhringinn. —
Læknavörður fyrir vitjanir
er á sama stað kl. 8—18.
Sk'paútgerS
ríkisins:
Hekla er á Aust
fjörðum á suð.
urleið Esja fer
frá Reykjavík
á morgun austur um land í
hr ngferð. Herjólfur fer frá
h ykjavík kl 21.00 í kvöld
( ; Vestmannaeyja. Þyrill er
\ entanlegur til Reykjavíkur
* áag Skjaldbreið fór frá
i ykjavík í gær vestur um
iand cii Akureyrar. Herðu-
hre ð er á Austfjörðum á
tioróurle.ð.
Skipadeild S í S
Hvassafell er í Onega. —
Arnarfell fer væntanlega í
dag frá Hamborg ále-iðis t 1
Reykjavíkur Jökulfell fór 9.
h. m. frá Reyðarfirði áleið s
lil London. Dísarfell fór í gær
frá Gufunesi t 1 Reyðarfjarð-
ar. Litlafell er í olíuflutning
um í Faxaflóa. Helgafell er í
Reykjavík. Hamrafell er
væntanlegt til Batumi á morg
un frá Reykjavík. Henry
Horn lestar á Ausífjarðahöfn
um.
Tæknibókasafn TMSI, Iðn
skólahúsinu Opið alla virka
daga kl 13—19 nema laugar
daga ki. 13—15. *
Minningarspjöld
Heilsuhælissjóðs Náttúru
lækningafélags íslands fást í
Hafnarfirði hjá Jóm Sigur-
geirssyni, Hverfisgötu 13B
sími 50433.
Samúðarspjöld minningar-
sjóðs Sigurðar Eiríkssonar
og Sigríðar Halldórsdóttur
eru afgreidd i Bókabúð
Æskunnar
Bókasafn Kópavogs:
Útlán þr ðjud. og fimmtu
daga í báðum skólunum —
Fyrir börn ki 6—7.30. Fyrir
fullorðna kl. 8.30—10.
Bókaverðir.
Bæjarbókasafu Re.vkjavíkur.
Sími 12308 — Aðalsafnið
Þ ngholtsstræti 29 A: Úclán:
10—Í0 alla virka daga, nema
laugaraga 2—7. Sunnudaga 5
—7 Lesstofa: 10—10 aiia
virka daga, nema Iaugardaga
10—7. Sunnudaga 2—7. Útibú
Hólmgarði 34: Opið 5—7 alla
v rka daga, nemi laugardaga.
Útibú Hofsvallagotu 16: Opiö
5 30—7.30 alla virka daga,
nema laugardaga.
Loftlelðir.
Miðvikudag
11. okt. er
Leifur Eiríks-
son væntan-
legur frá New
York kl. 6.30,
fer tú Osló og
Stavangurs
kl. 8. Þorfinn
ur Karlsefni
er væntanlegur frá New
Vork kl. 6.30, fer til Glasgow
)g Amsterdam kl. 8 Kemur
íil baka ki. 24 og heldur sið
>n áleiðis til New York kl.
1.30. Snorri Sturuson er
væntanlegur frá Hamborg,
Khöfn og Osló kl. 22, fer til
New York kl. 23 30.
tíinningarspjöid
Kirkjubyggingarsjóðs Lang
aoltssóknar fást á eftirtöldum
ttöðum: Goðheimum 3, Álf-
heimum 35, Efstasundi 69,
Langholtsvegi 163 og Bóka-
biíð KRON. Bankastræti.
Minningarkort kirkjubygging
ar Langholtskirkju fást á
eftirtöldum stöðum: Áif-
heimum 35, Goðheimum 3,
Langholtsvegi 20. Sólneim-
um 17 Bókaverziun Kron,
Bankastræti.
Miðvikudagur
11. október:
2000 Píanótón-
le.kar: „Estam
pes“, tónmyndir
eftir Debussy
(Rudolf Firksny
leikur). 2015
Kveðjur til
heimalandsins:
Prófessor Rieh-
ard Beek forseti
Þjóðræknisfé-
lags íslendinga :
Vesturheimi og Gunnar
Matthíasson tala. 2040 ís
lenzk tónlist: a) Þrjú lög úr
lagaflokki yfir miðáldakveð
skap eftir Jón Nordai (Korla
kórinn Fóstbræður syngur;
Ragnar Björnsson stjórnar).
b) „Jón Arason“, forleikur
aftir Karl O. Runóífsson —
(Hljómsveit Ríkisútvarps ns
.eikur; Bohdan Wodiczko
stjórnar. 2100 Erind; Fjjp-
elaisáhrif íslenzkrar náttúru
eftir Guðgeir Jóhannsson (Ei
ríkur Stefánsson kennari
flytur). 2125 Frá tónlistarhá
tíðinn; í Salzburg í júií s 1.:
Hátíðarhljómsveitin í Luzern
ieikur Divert mento í F-dúr
(K138) eftir Mozart og Djver
timento í Es-dúr (Bergmál.ð)
eftir Haydn; Rudolf Baum-
gartner stjórnar. 2150 Upp-
lestur „Fátækt fólk“, svná-
saga eftir Liam O’Flaherty, í
þýðingu Málfríðar E nars-
dóttur (Gestur Pálsson leik
ari). 2210 Kvöldsagan:
,.Smyglarinn“ eftir Arthur
Omre, XIX (Ingólfur Krist-
jánsson rithöfundur) 20.30
Djassþáttur (Jón Múli Árna
son). 23.00 Dagskrárlok
SEX |
eðo I
SJÖ |
REGÍNA og Brynjólfur í jj
„Sex eða 7“. Hætta verður J>
sýningum um tíma á sex j;
eða 7 vegna þcss að einn j!
leikar nn er á förum til út- !;
landa og verður, siðasta Jl
sýnngin annaðkvöld kl. !;
8 30. Þessi bráðskemmti- ;!
leg; gamanleikur, sem L. !•
R. frumsýndi í vor hefur ;;
geng ð ágætlega og vcrður !•
þetta 15. sýningin. ;[
WMMMWMWMMHWMMMI
•><■•.
Alþýðuflokkurinn heldur
KJÖRDÆ
fyrir Alþýðuflokksmenn á Austfjörðum í félags-
heimilinu á Reyðarfirði næstkomandi sunnudag
15. október kl. 2 e. h.
Gylfi Þ. Gíslason menntamálaráðherra flytur
framsöguræðu um stjórnmálaviðhorfið. Allir Al-
þýðuflokksmenn á Austfjörðum eru velkomnir
meðan húsrúm leyfir.
Alþýðuflokkurinn.
Kópavogur
Gjalddagi brunatrygginga var 1. október.
Viðskiptamemi í Kópavogi eru vinsamlega
•beðnir að greiða iðgjöld sín á skrifstofu um~
boðsmanns okkar í Kópavogi, Helga Ólafsson
ar, að Skjólbraut 2.
Afgreiðslutími skrifstofunnar er daglega kl.
5,30—7 og laugardaga kl. 2—4, sími 24647.
SAM'vn MRIIIJTriKYíG (G IIK’CEAIR
Fangelsi
Framhald af 4, síðu.
eru undir stöðugu eftirliti
lækna og hjúkrunarliðs. Eng
inn prestur er á staðnum, en
pólitískur fulltrúi er þar og
geta fangarnir Ieitað til hans
viðvíkjandi persónuleguin
vandamálum.
Ekkj er búizt við því að
Powers verði látinn laus, —
nema að sambúð Rússa og
Bandaríkjamanna b'atni stór-
lega frá því sem nú er. En að
'þrem árum loknum verðuh
Powers fluttur í vinnuný—
lendu, þar sem fangarnir eru
frjálsir ferða sinna innan
landssvæðis nýlendunnar, og
er félagslíf þar meira. Þar
eru t- d. rekin leikhús, hljóm
leikar og íþróttir, en fangarn
ir sjá um þá sfarfsemi alla.
Skilyrðisbundna náðun
hefur Powers hugsanlega
möguleika til að hljóta, þeg-
ar hann hefur afplánað tvo-
þriðju liluta fangelsistíma
síns. Eins og er, er samt ekki
líklegt að hann fái slíka náð-
un.
14 11. okt. 1961 — Alþýðublaðið