Alþýðublaðið - 01.11.1961, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.11.1961, Blaðsíða 1
ÞETTA er söguleg mynd. Hún sýnir á einu og sama myndarspjaldinu 13 af helztn hernaðarle.’ðtogum Sovétmanna 1937, en ellefu þeirra féllu fyrir aftöku- sveitum Stalíns, einn framdi sjálfsmorð og einung s einn einasti, Budjonni marskálk ur, slapp lifandi frá þessu. Ilér eru nöfn n: Efri rhð frá vinstri; Garmanik yfir- kommisar í hernum, Tuk- hasjevskí marskálkur, Jego rov marskálkur, Khalepsky liershöfðing.', Orlov aðmír- áll, Yakir hershöfðingi, — Neðrj röð frá vinstr: Kam- enev hershöfð ngi, Ordjon- ikitlze kommisar, Budjonni marskálkur, Alksnis hers- höfðing', Muklevitsj aðmír- áll, Eúdeman hershöfðingi og Uborevitsj hershöfðingi. — Að m nnsta kosti þrí'r þessara manna hafa verið nefndir á yfirstandandi flokksþ’ngi í Moskvu og v.ð urkennt að þeir hafi orðið fórnarlömb þess sem Þjóð- vilj.'nn kallar í gær „réttar- farsbrot"! Mcskvu, 31. október. (NTB-Reuter).. NIKITA KRÚSTJOV, forsæt isráðherra Sovétríkjanna, t 1- kynnti á flokksþingi rússneska kommúnistaflokks ns í Mosk- vu í dag. að rússneskir vísmda menn hefðu vegna mistaka sprengt dag'nn áður sprengju, er var að styrkleika íii stærii en 50 megatonn Krústjov sagði, að því er kommún st- Mi I :i-i . . : , ' V , / . 'j V ; ,:-í ... j. " ' ^ ,í J ! ÖZf' :J :yL’* ‘iwM sr..r.:..w....ú|»aSB mm .. ♦ ískar heimildir segja, að sprengjan hefð' sprungið kl. 11,30 á mánudag (Moskvu- tími). Upphaflega var aitlunin að sprengikvaftur sprengjunn- ar yrði 10 megatonn, en vís- indamennirnir misreiknuðu sig og þess vegna varð sprenging- in stærri. Ifrústjov kvaðst ekki vera á þe rri skcðun, að refsa þeim, er ábyrgð bæru, fyrir mistök þessi. Kominúnist skar heimildir segja, að þessi yfirlýsing Krúst jovs haf komið sem rciðarslag yfir menn á flokksþinginu — ekki sízt þar sem þetta var fyrsta opi nbeg tilkynningin austantjalds um að sprengjan hefði verið sprengd. Ekki cr almenning í Sovétrík junum eða öðrum kommúnstaríkjum enn kunnugt um sprengingu hennar. 1 GEISLA- Í HÆTTAN jj Sjá baksíðu j[ Osló og víðar, 31. okt. (NTB-REUTER) SAMKVÆMT fréttum frá Osló hafa norskir f-'skifræð- ingar miklar áhyggjur af alómvopnatilraunum Rússa við Novaja Zemlja. Starfs- maður hafrannsóknaráðsins í Osló heíur tiáð hlaðamönn um: „Enn ve.'t enginn með vissu hvort fiskur, sem verð- ur fyrir geislun, geti sniitað og skemmt annan f-’sk á öðr um slóðum á ferðum sínum um hafið“. Sami vísindamaður leggur áherzlu á, að ganga verði út frá gjöreyðingu sjávarlífs á þeim slóðum sem Rússar sprengja sprengjurnar. Það bæt.'r ekki úr skák fyr- ir Norðmönnum, að hér er um að ræða auðugustu fiski- mið, sem þeir hafa sótt„ Enn hefur almenning: í járntjaldsríkjunum ekkertt verið tilkynnt um sprengingu* helsprengjunnar m'klu. Þó streyma sífellt austur á bóg- inn hverskyns mótmæk hvað- anæva að við sprengingu hennar og við kjarnsprengju tilraunum Rússa yf.rleitt. í Kaupmannahöfn fóru um 700 stúdentar í mótmæla- göngu á mánudag og héldu fund við Hafnar-háskóla. I Nýju Delhi lýsti Nehru for- sætisráðherra yfir því, að hann gæt.: ekki fallist á það sjónarmið Sovétríkjanna, að svirengingarnar hefðu verið gerðar til að vernda friðinn og Sovétþjóðirnar. í Tokio lýsti forsætisráéherra Japans yfir hví að kjarnsprengjutil- raunirnar og otð Krústjovs hefðu framkallað bitrar til- finningar í brjóstum Japana. Framhald á 11 síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.