Alþýðublaðið - 01.11.1961, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 01.11.1961, Blaðsíða 8
£23 KANADAMENN hafa nú í hyggju að smíða eins konar risabí!. Avro Air- craft Corporation í Malton, Ontario í Kanada hefur þegar smíðað módel af þsssum risabíl. R'sabíll þessi á að hjálpa mörnum að nýta auðlindir Norður- Kanada og opna hin geysi stóru lokuðu svæði í Norð ur-Kanada. Einmitt á þess um lokuðu og ónumdu svæðum eru gífurlegar auðlind'r í jörðu en þær hefur ekki ern tekizt að nýta vegna hundraða þús- unda vatna og áa, skóga og mýra sem mjög erfitt og kostnaðarsamt er að leggja vegi um. Hinn nýi risabíll, , the big wheel“, á að leysa þessa örðugleika. Hann er svo stór að hann ryður sér fyrirhafnarlaust veg gegnum skógana, fer auð- veldlega yfir stórar ár og jafnvel nokkuð breiðar sprungur. Risabílarnir verða margs korar, bæði gerðir til flutninga á hrá- efnum, til að leggja hvers konar leiðslur og sumir munu búnir fullkomnustu jarðborum. Með bílum þessum mun unnt að leggja sverar olíuleiðslur (sbr. myr.d). Burðarþol risabílsins verður um 200 tonn. Hann er 42 m. langur, 17 m. hár og 25 m. breiður. Hvert hjólið er 17 m að þvermáli og fjórir mótorar knýja hvert hjól, hver þeirra 750 hestafla. Hraði þessa risa- tækis verður 56 km á klukkustúnd, sem er m:k- ill hraði miðað við ferð þess yfir vegleysur og venjulegt landslag. Það rernur mjúklega yfir 3 metra djúpar holur. 'Hjól- barðarnir eru geipilega stórir eins og myndirnar gefa hugmynd um. Vegna stærðar þeirra firnst ekki fyrir stórum ójöfnum í tmm. Wmmk & K jarðveginum og þrýsting- ur á flatareiningu er ekki meiri en undir hjólbarða á meðalstórum fólksbíl. — Ofan á þessum risahjólum er stórhýsi, þaðan sem tækinu er stjórnað. Þar verður ekki aðeins stjórn- klefi *heldur verkstæði og rúmgóðar íbúðir fyrir hvern starfsmann, Myndirnar hér á síð- unni gefa nokkra hug- mynd um t*l hvaða nota Kanadamenn ætla þessa risabíla. Með þessum fer- líkjum spara þeir þúsund- ir ferkílómetra af steypt- j um vegur, hafnir og f jölda annarra „smávirkra“; tækja og véla. ,,ENGAR myi verri og væmnari þar sem Vesturk ur elskar Aus stúlku,11 segja sun gerist þó í i HEIMUR SUZIE sem sagt er, að bíóið ætli að takí ingar sem næsti Og enn aðrir seg mynd sé , alls ekl laus.“ A. m. k. he kvikmynd vakið umtal víða um 1 þar sem hún hei sýnd. Kvikmyndin fjí sé um ást ung: verskrar slúlku o< lardamanns, ser til að leigja sér { mánaðartíma krá. En á krán hann forkunnar stúlku, sem er | hún sé lauslát, þeim takast mikla ar ástir. Frönsk-kínversl France Nuyen a hlaut hlutverk Su er leitað var að : að leika þetta h' leikhúsi við Brei New Ýork. En bezta var talin stt heitir Nancy Kv er ekki einasta fc líta heldur og vell Nancy Kwan, d versks húsateik og skozkrar fata stúlku, og fjölsky í stórhýsi í hjai Kong borgar. Stú ur verið á klausti í Hong Kong oj skólum í Englan því vel menntuð munns og fóta! líka svo. að sá sem síðast hló, þi ungfrú Nuyen, (s hefur unnið sér ] gætis, að búa { s og r.ema við sa: og fyrrverandi drottning Sigríí valdsdóttir) datt x verkinu. þegar k^ takan hófst. Hi nefnilega gætt mörgum kínversl um og þótti nú o Nancy Kwan va hlutverkið. Hún stóð sig rr oy þegar kvikrr unni var lokið v unp veizlu sigui mælisveizlu. — c Kwan átti 21 ár: Mynd:n sýnii teiknaradótturina Kwan. Utlitið m sjá, — en ekki v koman verri, þeg, tekið líka með í inn, að stúlkan h peru í kollinum. 3 1. nóv. 1961 — Alþýðublaðið * jm*ism-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.