Alþýðublaðið - 01.11.1961, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 01.11.1961, Blaðsíða 16
ŒOft&ie.' 42. árg. — Mi'ðvikudagur 1. nóv. 1961 — 245. tbl. Stærsta skref fram til þessa - segir mennta málaráðherra iFRUMVARP ríkisstjórnarinn- ar um Ilandritastofnun íslands var 11 fyrstu umræðu í neðri deild Alþingis í gær. Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráðiierra fylgd; frumvarpinu úr hlaði. Ráðherrann sagði, að frum- varpið væri til komið vegna 150 ára afmæl is Jóns SigLirðs sonar, 50 ára afmæl.'s . há- skólans og vegna væntan- íegrar endur- heimtar ís- lenzku hand- ritanna írá Kaupmanna- höfn. Frum- 'Varpið hefði ver ð samið með 'hliðsjón af tillögum frá háskóla- «cáði. Menntamálaráðherra sagði, að tilgangur stofnunarinnar skyldi vera að vinna að auk- inni þekkingu á rnáli. bókmennt um og sögu íslenzku þjóðarinn- ar fyrr og síðar ineð öflun og varðveiztu gagna um þau efni og útgáfu handrita og fræðirita. Um húsnæði fyr.r stofnunina sagði ráðherrann, að um það .yröi ákveðið í reglugerð, en fyrst um s nn væri gert ráð fyr- ir að það verði í Safnhúsinu við Hverf.'sgötu. Gylfi Þ. Gíslason ságði að í fjárlagafrumvarpinu fyrir 1962 yæri .gert ráð fyrir 510 þúsund króna fjárveitingu t.I stofnunar innar, auk 225 þúsunda til styrk þega og skrifstofufólk?. Hann lagð. síðan til, að fruravarpinu yrði vísað til 2. umræðu. Eysteinn Jónsson kvaddi sér hljóðs og sagðist vilja nota tæki færið til að fagna sérst3klega lausn handrita- málsins, því ljóst væri að handrit- in kæmu heim í náinni framfíð, þótt nokkur drátt ur yrði. á. því. — j Hann sagði að sómi Dana mmnk aði ekkert þrátt fyr.'r að deilur hafi orðið nokkrar vegna af- hend ngarinnar og vildi hann i minnast séstaklega tveggja | manna, sem hefðu gert afhend-! ipgu handritanna mögjlega,—! þeirra Jargen Jörgensen og Kampmans forsætisráðherra og formanns danska Alþýðu- flokksns. Einar Olgeirsson kvaddi sér e!nnig hljóðs. Hann sagðist vera í megindráttum sam{>ykkur frumvarpinu. — Hins vegar þætti sér ekki 'ríkis- stjórnin hafa sýnt lægan stórhug við samningu frumvarpsins, því við yrðum að sýna í verki hversu mik'ls íslendingar meta endurheimt handritanna Einar sagði, að á und.’nförn- um árum hefðu íslendingar ekki sýnt menningararfi'sínum ! Framiiald á 14. síðu. NÝR GÍGUR TEKINN AÐ GJÓSA VIÐ ÖSKJU NÝR gígur er farinn aS gjósa austur við Öskju. Hann opnaðist á mánudagskvöld og þeytir hraunleftjumí; um 100 nietra upp í loftið. Þetta ,'frétt11 cr Sverrir Sclieving Thorstei'nsson, jarð- fræð/ngur, kom til Akureyrar luxst fyrir, klukkan 11 í gæi- kvöld/ með 30 manna hóp frá gosstöðvunum. í hópnum eru m.a. bandarískur jarðfræð/ng- ur, erlendir blaðamc/m og náttúml 'koðarar. Hópuri.nn fór frá Öskju seint á mánud., en á meðan hópurinn var þar opnaðist gíg- , urinn, sem er vestan við aust ustu gjána. Illfært er nú til gosstöðv- vanna. Þar er nú aðeins einn lítill fjallabíll og er hætt við að honum gangi seint til byggða. EF fimmtíu megatonna sprcngja félli ó iieðri byggð Manhattan í New York, mundi hún: 1) Skilja eft.’r sprengju- gíg, sem yrði míla í þvermál og yfir 300 feta djúpur. 2) Tortíma öllu lífi — úti sem inn; — innan 3V2 mílu radíusar. 3) Gjöreyða byggð á 5% mílu svæði frá sprengju- miðju. 4) Drepa allt kvikt ofan- jarðar innan sjö mílna radí- usar. 5) Fella múrsteinshús /nn an tíu mílna. 6) Eyðileggja timburhús innan 16 mílna. • 7) Valdda brunasárum og íkve'kjum í allt að 35 mílna fjarlægð frá miðpunkt/. WWWMVWWtWUWMMWWMWWWW ALÞÝÐUBLAÐIÐ hringdi hausti, þá er útilokað að ytri í gærkveldi t 1 dr. Þorbjörnsweislun verði það mikil að af Sigurge rssonar, yfirmanns Eðiisfræð stofnunarinnar, — vegna þeirra tíðinda, að v.'ð- urkennt hefur verið af rúss- neskum valdhafa, að stór- sprengja þe rra varð sterkari en ákveðið hafði verið. Al- þýðublaðið spurð; dr. Þor- björn um hugsanlegan styrk- leika geislun.ir af þcssan stór sprengingu. Hans svar var í stuttu máli þetta: Sé miðað við það magn, Sem vitað er um, að sprengt hefur ver ð á þessu henni staf; nokkur hætta. Eini mögule'kinn á því, að magn þetta geti ger( nokk- urn skaða. er sá, að það kom 'zt inn í líkamann stórum stii. Þcgar gcislamagn ð varð mest í haust eftir fyrstu sprengingarnar, nóðl það tveimur einingum, sem er lág tala miðað v ð hættulegt magn. Nú væri hægt að segja fyrir um það, hvað ge sla- virkt úrfall ykist m'kið við þessar síðustu stórsprenging ar, væri, vitað hvað nukið sprengimagn stóð að baki tveggja ein nga geislavirkni áður. Þetta væri hægt að á- ætla með einfaldr; margföld- un. En sá galli er á þessu, aö Rússar eru þögulir um sprengjur sínar. Þá fer ge slavirkni eftir gerð sprengjunnar, en hún sprettur svo að segja cin- göngu af úraníum. Ef um hreinar vetnissprengjur vær að ræða, þá væri ge slavirkn- in sárblítll. Yf rleitt e’-' hlut- fallið ’þann'g, aff helmingur Framhald á Jl. síðu. iVUMMtWMMMMMMMMHMMMMMMVWMV

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.