Alþýðublaðið - 01.11.1961, Side 10

Alþýðublaðið - 01.11.1961, Side 10
« « KVOLD í KVÖLD leikur danska hand- knattleiksliðið fyrsta leik s/nn i og verður hann í Hálogalandi gegn gestgjöfunum KR. Hefst leikurinn kl. 8.15. í liði Efterslægten eru 2 lands liðsmenn Dara markvörður- inn Bent Mortensen, sem leikið hefur 41 landsleik og er talinn bezti markvörður Dana fyrr og síðar, og John Bernth, fram- herji, sem leikið hefur 6 lands- leiki. Þá leikur með liðinu Erik Hansen, er. hann lék landsleik gegn Islendingum 1949. Einnig leikur með liðinu Henning Houmann, varamaður í danska landsliðinu í síðustu heims meistarakeppni, og Bernhard Der.eke m'ðframvörður liðs- ins, en hann er jafnframt fyrir liði danska unglingalandsliðs- ins í knattspyrnu. Aðalskytta liðsins er Arne Baun, en hann er erfitt að dekka, því að hann skýtur jafnvel með báðum höndunum og er 190 cm á hæð. Frá leik mill.' danska liðsins Efterslægten, sem kom hingað í gærkvöld.' á vegum KR og HG. — Liðið mætir KR í kvöld kl. 8,15 að Hálogalandi. — Á mynd.'nni er Henn- ing Houman frír á línu í leiknum gegn HG og að sjálfsögðu liafnar knött- urinn í netinu. Spennandi undan- keppni HM í knattspyrnu -jíf STAÐAN í efíirfarand' riðl- um í HM í knattspymu ettir leikina á sunnudag: í. riðill: — Sviss-Sviþjóð 3:2 agðdaufir leikir laugardagskvöld Svíþjóð 4 3 0 '1 10:3 6 Sviss 4 3 0 1 9:9 6 Belgía 4 0 0 4 3:10 0 II r ðill: - _ Búlg ,-Finnl. : 3:1 Frakkland 3 3 0 0 10:2 6 Búigaría 3 2 0 1 5:4 4 Finnland 4 0. 0 4 3:12 0 V. riðilJ: - Tyrkl.-Noreg. , 2:1 Rússland 3 3 0 0 9:2 6 Tyrkland 3 2 0 1 3:2 4 Noregur 4 0 0 4 3-11 0 VIII. rið 11 Tékk.-Eire 7:1 Tékk 4 3 0 1 16:5 0 Skotland 4 3 0 1 10-7 6 Eire 4 0 0 4 3.7 0 S. L. LAUGARDAG voru 1eikr.jp 7 leik r í Reykjavíkur móti j handknattleik. Leikur þcssir voru flestir tilþr.falitl- i r ef frá er talinn leikur Þrótt ar 03 Árrnanns í 2. fl. karla A Einkum voru leikirn'r í 2. í okk kv~nna léleg r, gat þar oit að i.íta algjörlega byrjend- ur. sam ,-kki kunnu frumstæð ustu atr!ð' leikreglna eins og t d i'rarkvæmd innkasts -og aukakasts. Er það ekki alveg vanzalaust að selja inn á slíkar 'kam-ntanir og alveg augljóst að slíkir leikir sem þess;r eisa g': s ekki he ma þarna. Raunar sýn;r þetía einnig, að B-l-ðin cru oxt samtíningur sem alls trúlofast Danski knattspyrnu- kanninn Iíarald Nielsen hefur í fle ru að snúast jjessa dagana, en knatt- spyrnu. I'rnn mun vera í þann veginn að opinbera írúlofun sína með dönsku k viVmyndm tjörnunni Ru..'. Mie Hansen. vmmmmwmmmmmimmmmm ekkj á neinn rétt á sér til keppni, þar sem sú breidd er á að vera forsenda B-liða, er ekki fyr.r hendi. Fyrsti leikur inn var milli Ármanns og Val og lauk honum með verðskuld- uðum s gri Ármanns 8 gegn 5. Síðan komu tveir leikir í 2 fl. kvenna B, sigrað. Víkingur KR í þeim fyrri með 3 mörkum gegn 1 og jafntefli varð í þe m seinni mill; Fram og Ármanns. Þá fóru fram 3 leikx í 2. fl. kvenna A, í þeim fyrsta sigr- aði Ármann Fram í dágóðum le k með 7 mörkum gegn 5. í báðum þessum liðum eru efni legar stúlkur, sem vafah'tið eiga eft r að koma taísvert víð sögu í meistaraflokkum félag- anna. Þá léku Valur og KR; sigruðu KR-ingar örugglega með 3 mörkum gegn 1. Loks léku í þessum flokk; Víkingur og Þróttur. Sigruðu Víkingar með miklum og verðskulduönm yfir burðum 14 mörk gegn 2. L ð Víkirgs er skipað efnilegum stúlkum sem eiga eft.r aö ná lengra í íþróttinni, en andstæð- ingar þe rra í þessum lcik voru það lélegir að fullvíst má telja, að þær eigi fremur he'ma í hópi B-liða, enda væri happi- legra fyrir þær að byrja þar en að taka á móti stórtöpum af hálfu h nna beztu. Að síðustu léku svo í 2 fl. karla Þróttur og Ármann. Var sá leikur mjög skemmtilegur, báðir Ióku Jétt og börðust vel. Þróttarar kom ust yfir í byrjun og má segja, að það haf á sinn hátt gert út um leikinn. Leikurinn var að vísu jafn, en Þróttur hafð: þó alltaf undirtökir. í honum. Eftir fyrri hálfle k var jafn- teflí 4:4, en Þróttar tryggðu sér sigur.nn undir lok leiksins og ! unnu með tveggja marka mun . 7:5. -í liðum beggja eru rnjög ! efnilegir le kmenn, má t. d. ' i nefna í liði Þróttar Þórð mark vörð. Axel og Hauk og í liði Ármanns hinn risastóra Ilörð, Lúðvík og Árna. Gera má ráð fyrir að þetta hafi raunveru 'lega -ver ð úrslitaleikurinn í ! riðlinum. V. Shakter frá Stalino varð b 'k armeistari í knattspyrnu í Sov- étríkjunum í ár. Sigraði Moskva-Torpedo í úrslitale;'k |3—1 á Lenín leikvanginum í : Moskvu. Inter er efst í-I. deildinni ítölsku með 18 sf. Atlanta og i Tor.no eru með 15 st. hvort. I I Framhald á 11. síðu. Lig KR verður skipað eins og gegn, Val á sunnudagskvöld, en líðið er nú efst í Reykjavíkur- mótinu, hefur skorag 31 mark gegn 14. Þess skal getið til að forðast misskilning, að aðeing verður um eitt verð að ræða á að- göngumiðum. MVVVMMWVWW "IMWWW Dagpeningar - 600 kr. á dag! A þingi norrænna frjáls íþróttafélaga í Osló uni helg:'na voru áhuga- mannareglurnar aðalmál ið, eins og við var búizt. Samþykkt var sú breyt- ingartillaga frá Norður- íöndunum t'l Alþjóðasam bandsins að hækka há- marksupphæð dagpen- inga í ca. 600 ísl. krónur á dag með hámark 28 rtaga á ári (og 40 daga í sér stöku lilfelli). Einnig var samþykkt tillaga um há- marksverðmæti verð- launa, það skal hækka í 2400 krónur ísl. — Ákveð ið var að halda Norður- landamót 1963, en keppn- isstaður er ekki endan- lega ákveðinn. Fulltrúi FRI var Björn V/Imund- arson. Við ræðum nánar um þingið síðar. wwwvv 10 1. JIÓV. 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.