Alþýðublaðið - 01.11.1961, Page 11

Alþýðublaðið - 01.11.1961, Page 11
Ægir Ferdin- antson kjör- inn formaður Knattspyrnu- deildar Vals Knattspyrnude:ld Vals hélt aðalfund sinn 30. okt. sl. í fé- lagsheimilinu að Hlíðarenda við ágæta aðsókn. Ægir Ferd- inandsson, formaður deildar- inn.ar setti fundinn og til- ^ nefndi sem fundarstjóra Ein- ar Björnsson og fundarritara Gur.nar Vagnsson_ Skýrsla' stjórnarinnar og endurskoð- aðir reikningar lágu fyrir fundir.um í fjölriti. 'Vitnaði skýrslan um margþætt störf deildarinnar á árinu, enda umsvif mikil í störfum félags ins yfirleitt vegr.a 50 ára af- mælisins, og var þáttur knatt spyrnudeildarinnar á því ekki hvað minrstur. Á vegum hennar komu í boði Vals þrír erlerfdir knattspyrnuflokkar, St. Mirren frá Skotlandi tveir unglingaflokkar frá Danmörku, KFUM-Bold- Klub (III. fl.) og Lyngby Boldklub (II. fl.). Valsmenn, III. fl. er.durgalt svo heim- EÓkn KFUM, í ágústmánuði með för á þeirra vegum til Kaupmannahafnar. Aðalþjálf- ari yngri flokkanna var Mur- do Mac Var.gall. Deildin sendi lið til keppni í öllum mótum sumarsins. í Reykjavíkur- og íslandsmóti meistarafl. Vals í öðru og þriðj.a sæti og I. fl. sömuleiðis, þriðji flokkur A sigraði bæði í Reykjavíkur og Islandsmóli, og þriðji fl. B vann Reykjavík- urmót, þá átti Valur eir.n leik- mann í landsliðinu, Árna Njáls son, en marga í úrvalsliðum, öðrum. — Umræður urðu allmiklar um skýrsluna og starfsemi deildarinnar í heild, og stjórn- in þökkuð störfin, einkum þó formanninum Ægi Ferdinands syni, enda hefur hann lagt mikla vinnu af mörkum fyrir deildina. UWUHWMHHMWHWW i UMBOÐSMENN á Snæfellsnesi eru: Grafamesi: StefáD Helgason Stykkishólmur: Ásgeir Ágústssion Hellissandur: Guðmundur Gíslason Ólafsvík: ElUnbcþgur Sveinsson. Dregið verður 7. nóv. Úrvalslið HKRR sem mætir Effer- slæglen á fösfud. Úrvalslið Reykvík.’nga, sem mætir danska liðinu Efterslægten nk. föstudag hefur veriff valið og er þann.’g skipað: Frá Fram: Ingólfur Oskarsson. Guðjón Jónsson. Sig. Einarsson, Karl Benediktsson og Ágúst Oddgeirsson. Frá KR: Karl Jóhannsson, Reynir Olafsson og Guðjón Olafsson., Frá Víking : Rósmundur Jónsson. Frá Þrótt: : Guðm. Gústavsson. Frá ÍR: Gunnl. Hjálmarsson,. Pétur Bjarnason valdi liðið. Upphaflega hafði ver:ð ákveðið, að Þorle.'f- ur Einarsson veldi það, en þar sem hann er bundinn við jarðfræðstörf við Öskju, gat ekki orðið af því, ÍÞRÓTTIR Fratnhald aí 10. síðu. Santiago, Chile (AP). Vestur-þýzkir frjálsiþrótta- menn tóku þátt í kcppni hér um helgina, Kinder s graði í 400 m. á 46,3 og Kaufmann fékk 46,6. Hebauf sigraði í 100 m. á 10,5 og Germar fékk sama tíma, Romero Venezu- ela fékk 10,7. — Schmidt varð hlutskarpastur í 800 m, á 1.51,1 Á blaðamannafundi í Róm á sunnudag skýrð.' Charles Ritt born, formaður framkvæmda- nefndar HM í Chile frá hví, að 3800 blaðamenn og útvarps- menn verði viðstadd r úrslita- keppnina næsta ár. Áhorfend- ur frá Evrópu verða ca. 2500. Hinar stóru fréttastofur Ass. Press, AFP, Reuter og UPI munu senda ca. 100 þús. orð daglega. Norðmenn óttast Frh. af 1. síðu. Bæði ríkisstjórnir Japans og Suður-Kóreu hafa skorað á íbúana að sía drykkjarvatn og þvo vel allt grænmeti og ávexti. í Ottava sagði John Diefenbaker, forsætisráð- herra Kanada, að Krústjov hefði sýnt mannkyninu full- komið t.'llitsleysi.í Wellington á Nýja-Sjálandi sagði forsæt- isráðherrann, Keith Hogy- ovvke, að sannarlega væri fólk óttaslegið. Tilraunirnar þjónuðu engu hernaðarlegu takmarki, heldur væru aðeins pólitískt hræðslumeðal. — í Róm hefur ítalska ríkisstjórn in mótmælt í orðsendingu til Sovétstjórnarinnar og lýst yfir að sprengingin geti orðið mannkyninu til stórtjóns, Til raunirnar verða ræddar siðar í þinginu. í mörgum ítölskum bæjum voru í dag farnar mót mælagöngur gegn Sovétríkj- unum. Geislahæftan Framh. af 16. síðu af úraníum kemur á móti helmingi af vetni í hverri sprengju með meira vetni og þá m’nni geislavirknj. Geislavirkni stenáur .ekki Ieng og dregur fljótt úr henni til að byrja með. Dr. Þorbjörn sagð: að eítir viku yrði hún tíu sinnum m'nni en eftir einn dag og eftir ár þúsund s nnum miiæi en eftir einn dag. Það kemur að sjálfsögðu í ljós á næstu dögum og v'k- um, hvert úrfalliff verður hér á landi. Eins og fyrr seg r er ómögulegt að áætla það, þar sem bæði er. að ekki er vitaff um þaff sprengimagn, sem olli aukn ngunni fyrr í Iiaust og heldur ekki vitað um hvað síðasta sprengja Rússa, sem þeir m'sreiknuðu, var mörg megatonn að sprengi- mætti. Hefur ver'ð talið aff hún hafi numið sjötíu og f'mm megatonnum. Geislavirknin mæl st nú ein e'ning hér á landi. Ilafnf/rð r'war og nágrenni: Sendibílastöðin er opin frá kl. 7,20 — 19,00. Símar 50348 — 50884. Sendibílastöðin V‘>iCfungötii 4. — Símar 50348 — 50881. Ath. að efti'r kl. 19 er svarað í sömu síma. fer frá Reykjavík til Ólafs i víkur, Grundarfjarðar, j r Stykkislhólms og Flateyjar á j ÁckrÍffócímínn Pr 14901 laugardag. Vörumóttaka f j AIKniIdSimmil CI 847UI dag. FORD Viðgerðaþjónustaa Bifreiðaeigendur! — Framkvæmuxn fyrir yður fljótt og örugglega. Lagfæringu gangtruflana og stillingu rafkveikju á kveikjukerfi bifreiðar- innar (Hjólsjá). — Hjólar* og stýrisstillingu — Jafnvægisstillingu hjólanna — Álímingu bremsuborða 1 — Rennsli á bremsuskálum. Aftalið tíma við verkstæðisformanninn í síma 22468. FORD-UMBOÐIÐ 1 Sveiiin Egiisson hf. Laugavegi 105. Gallaðar gipsplötur á hálfvirði, seldar í dag og á morgun. Mars Trading Company, Klapparstíg 20. — Sími 17373. Alþýðuhlaðið vantai unglinga til að bera blaðið til áskriSS enda í þessum hverfum: Bergþórugötu, i Hverfisgötu, Tjarnargötu, Laufásvegi. ■ Alþýðnbíaðið - Sími 14901 Hafn- firðingar Umboðsmaður HAB í Hafnarfirði er Jón Egilsson, c/o. Verzl. Ásbúð, Vesturgötu 7. Dregið verður 7. nóvember. HAB Alþýðublaðið — 1. nóv. 1961 M^riái'tíu^ , 7 •: \ T*5

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.