Alþýðublaðið - 01.11.1961, Blaðsíða 6
Gamla Bíó
Sími 1-14-75
Kötíur á heitu' þaki
( Cat on a Hot Tin Roof)
Víðfræg kv.ikmynd af
verðlaunaleikriti Tennessee
Williams.
Elí’zabeth Taylor
Paul Newman.
Burl Ives
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hafnarhíó
Símj 1-64-44
Brúður Dracula
(Br.’des of Dracula)
Æsispennandj og hrollvekj-
andi ný ensk litmynd.
Peter Cushingf.
Stranglega bönnuð innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Kópavogsbíó
Sími 1-91-05
Blái engillinn
Stórfengleg og afburðavel
leikin ci.nemascopelitmynd.
May Britt
Curt Jurgens.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð yngri en sextán ára
PARÍSARFERÐIN
Amerísk gamanmynd með
Tony Curtis.
Sýnd kl. 7.
Aðgöngurriiðasala frá kl. 5.
Q\, iuri
12000 VÍNNINGAR Á ÁRI!
,30 KRÓNUR MIÐINN
iSýja Bíó
Sími 1-15-44
Kynlífslælmirinn
(Sexual-Lægen)
Þýzk kvikmynd um sjúkt og
heilbrigt kynlíf, og um króka
vegi kynlífsins og hættur. —
Stórmerkileg mynd, sem á er-
indi til allra nú á dögum.
Aukamynd: Ferð um BERLÍN
Mjög fróðleg mynd frá her-
námssvæðunum i Berlín. ís-
lenzkt tal. Bönnuð börnum
yngri en 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 32075
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Allir komu þeir aftur
Gamanleikur eftir Ira Levin.
Sýning í kvöld kl. 20.
Næsta sýning föstudag kl.
20.
STROMPLEIKURINN
eftir Halldór Kiljan Laxness.
Sýning fimmtudag kl. 20. j
Aðgöngumiðasalan er °pin frá
kl. 13,15 til 20. — Sími 1,1200,
aOFEIAG!
lAyÍKDR'*
Flóttinn ur
fangabúðunum
(Escapcfrom San Quentin)
Ný geysipennandi amerísk
mynd um sérstæðan flótta úr
fangelsi.
Aðalhlutrverk: ......
Johnny Desmond og
Merry Andcrs.
Sýnd kl. 7 0g 9-
Bönnuð börnum innan
16 ára.
_____Miðasala frá kl. 4.
SÍMI 22140.
Kviksandur
eftir Michael Vincente Gazzo
Þýðandi’ Ásgeir Hjartarson.
Leikstjóri Helgi Skúlason.
Leiktjöld Steinlþór Sigurðsson
FRUMSÝNING
f mmtudagskvöld kl. 8,30,
Aðgöngumiðasalan í Iðnó
er opin frá kl. 2 í dag.
Sími 13191.
Fastir frumsýningargestir
vifji aðgöngumiða sinna £
dag.
H afnarfjarðarbíó
Sími 50-249
Allt í lagi Jakob
(I am alright Jack)
Heimsfræg brezk mynd,
gaman 0g alvara í senn.
Aðalhlutverk:
Ian Charmichael
Peter Seller'.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Aska og demantar
Pólsk verðlaunamynd, tal
in bezta my,nd sem hefur ver
ið sýnd undanfarin ár.
Danskur texti. ,
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 9.
Tripolibíó
Simi 1-11-82
Hetjan frá Saipan
(Hell to Eternity)
Hörkuspennandi sannsöguleg
og snilldarvei gerð ný amer-
ísk stórmynd, er fjallar um
amerísku stríðghetjuna Guy
Gabaldon og hetjudáðir hans
við innrásina á Sa!pan.
Jeffrey Huntcr
MíVko Taka
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Austurbœjarbíó
Simí 1-13-84
Tunglskin í Feneyjum
Mandol.'nen un<l Mondschein!
Sérstaklega skemmtileg og fal!
leg ný þýzk söngva- og gam-
anmynd í litum. Aðalhlutverk
Nín-a og Fr/ðrik.
Syngja þau mörg vinsæl og
þekkt dægurlög.
_____Sýnd kl. 5, 7 og 9.
GULLRÆNINGJARNIR
Cinema Scope litmynd.
______Sýnd kl. 7.___
Stjörnubíó
Umkringdur
Ný norsk stórmynd,
byggð á sönnum atburðum
frá hernámi Þjóðverja í Nor
égi, gerð af fremsta leik-
stjóra Norðmanna i ARNE
SKOUEN.
Umm;\li norskra, blaða:
„Þessari mynd mun áhorf
andinn ekki gleyma‘‘ V. L.
„Myndin er afburðaspenn
andi og atburðirnir gripa
rvern annað, unz dramtísku
hámarki er náð“ Mbl.
IVAR SVENDSEN
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Auglýsið í Aiþýðublaðinu
Auglýsingasíminn 14906
Simi 50 184.
3. vika
Nú liggur vel á mér
Archimede le Clochard. Frönsk verðlaunamynd.
Jean Gabin, hinn stóri meistari franskra kvik-
mynda, í sínu bezta hlutverki.
Blaðaummæli: — „Mynd þessi er bráðskemmtileg
og leikur Gabins óborganlegur." (Sig. Gr. Mbl.)
verður í Burstinni, Stórholti 1 í kvöld, 1.
nóvember kl. 9.
Mætið vel og stund'víslega.
Skemmtinefnd.
Ð ■
Tilboð óskast í smíði skápa o. fl. í barnaskóla við
Hamraíhlíð.
Uppdrátta og skilmála má vitja í skrifstofu vora,
Tjarnargötu 12, gegn 300 kr. skilatryggingu.
Innkaupastofnun Reykjavíkurbæjar.
Áskriftarsiminn er 14901
[
X X K
NQNK9H
0 1. nóv. 1961 — Alþýðublaðið