Alþýðublaðið - 01.11.1961, Blaðsíða 5
Bægjum hætf-
unni frá sagði Thor
ljóst öllu' skora á Rússa að sprengja
ekki 50 megatonna sprengju.
Tlhor sagði, að síðan So'vét-
ríkin hefðu hafið kjarnorku-
tilraunir á rý hefði geisla-
virkni 800 falldast í Japan og
á Indlandi hefði geislavirkni
200 faldast.
Thor sagði: „Við skulum
snöggvast gera okkur Ijóst
að ris'akjarnorkuspre.ngja
mundi hafa sprengimagn 50
milljón tonna af TNT eða
2500 sinnum meira magn en
Hirosima . sprerigjan. Þessar
staðreyndir og tölur fela í sér
alvarlega aðvörun um hinn
djcifullega kralft þessarar
sprengju og hina óhjákvæmi-
legu hættu sem af henni leið-
ir“.
í mðurlagi ræðu sinnar
sagði Thor: Leyfið mér að
segja> að það er einlæg og al
vöruþrungin áskorun okkar
til nefndayinnar að revna að
bægja frá hinni bráðu og yfir
vofandi hættu. Við skulum
reyna að gera okkar ítrasta til
j þess að áskorun okkar um að
j fjarlægja hættuna verði sem
TVEIR af togurum Bæjarút- I eterkust. Við skulum fyrst
gerðar Hafnarfjarðar seldu afla sameinast um að ljúka þessu
„ÞAÐ ER nú
mannkyni þvílík eituráhrif
h/ð gezgsIaV/rka ryk kjarnorku
tilraunanna hefur í för með
'tér. Við þekkjuin sögu þess
og vitum að víd.'ndamenn um
allan henn h'afa varað v/ð
hinni yfVrvofandi og stöðugu
hættu af geislav.'rkninni fyr-
ir núlifa/ídf og komandi kyn-
slóð/r,“.
Þannig mælti
Thor Thors að
alfulltrúi ís-
lands á þingi
Sameinuðu
þjóðanna í
ræðu er hann
hélt í pólitísku
nefndinni
'nánudagi.nn
23. október sl.
en þá var til
umræðu til-
laga Norðurlandanna um að
Tveir seldu
erlendis
sinn erlendis í gærmorgun.
Júní seldi 90 lesl.r 1 Grimsby
fyrir 5.580 sterl.ngspund.
Apríl seldi 80 lestir í Brem-
erhaven, Þýzkaland. fyrir ö9
þúsund mörk.
Smalaö í Hvols-
hreppi og Fljóts-
hlíðinni
Hvolsvelli 30.. október.
ALMENNUR smaladagur er
í dag í Hvolshreppi og í Fljóts-
hlíðinn/. Allt hefur gengið sem
í sögu að því bezt er vitað.
Fé er að mestu í heimahög-
um og því auðvell með smölun,
en í Hlíðinni er smölunin erf-
iðari viðfangs. Þ. S..
FRÆGUR DÁVALDUR og
sjónhverfingamaður kemur
hingað til lands á morgun, Dá-
valdur þessi, dr. Peter Lie mun
gefa almenningi kost á að sjá
listir sínar í Austurbæjarbíói
áður en hann. heldur áfram för
sinni lil Bandaríkjanna, en
hann er á leið þar.gað í sýning
arför, Sýningar hér verða að
öllum líkindum aðeins tvær
og verður sú fyrri n. k.
fimmtudagskvöld.
Dr. Lie er í sér flokki sem
dáleiðari, en hefur einnig vak-
ið á sér mikla athygli fyrh’
LAURENCE OLIVER, r/t-,
ar/ félags togar 4 kipstjó,va íj
Ifull, sem Isle/id^ngar mu/m j
kannast við úr landhélg/sdeil ]
unni, hefur lagt óætlun fyrir
Iþrezka f/skimálal'áðuneyt/ð,
en samkvæmt hen/.j' j ikal
verja 100,000 ;iterl:'ngspundum
t.'l þess að -m/n/íka hættuna á
ólöglegum veiðum brezkjra
togar.a í landhelgi íslands“.
Brezka blaðið „Evening
Stadard“ skýrði frá þessu
nýlega. Segir blaðið, að upp
hæð sú, sem um ræðir 1 áætlun
Olivers, sé kostnaðurinn við
að koma upp keðju radíóviita
á ströndum íslands. Oliver
hvetur ráðuneytið til þess að
hugsar.alestur og hugsanaflutn ræða við íslenzku stjórnina og
ing. frecsta þess, að fá hana í lið
sérstaka máli, þá mun vegur
inn liggja opinn til almennra
ráðstafana“.
Tillagai sú, sem S lenzkai
sendl'nefndin á þ/ng/ Samein
nðu bjóða/ma J.ar fram ásamt! SIGURÐUR Björnsson, söngv-
vr * „„... c_._ | j,gjgur söngskemmtun í
SIGURÐUR B
HELDUR SÖN
Dönum, Norðmönnum, Sví-
um Japönum og Kanadamönn
um, 'um áhyggjur út af fyrir
ætlun Rússa um að sprengja
tórsprengjuna og tilmæl/ um,
aíl þeir hætti við það, var sem
þvkkt í pólitísku nefnd/nni
25. þ. m. með 75 atkvæðum
gegn 10, en á allsherjarfundi
27. þ. m. með 87 atkvæðum
íresrn 11.
A.MBASSADOR íslands í
Moskva, dr. Krinstinn Guð-
mundsson hefur afhent
stjcrn Sovétrikjan,na þingsá-
lyktunartillögu þá um mót-
mæli gegn risasprengu Sovét
rkjanna.
Gamla Bíó annað kvöld klukk-
an 7.15. Þetta verður eina
söngskemmtun Sigurðar hér í
Sigurður úlskrifaðist frá
Tónlistarskólanum í Reykja-
vík fyrir fimm árum, og hefur
síðar verið við söngnám hjá
hinu: n J okkta þýzka sör.gkenn
Reykjavík, en hann heldur til ara Gerhard Húsch í Munchen.
Múnchen um næstu helgi til
áframhaldand: söngnáms. TJnd
irleik hjá Sigurði annast Guð-
rún Kristinsdótt.r, píanóleik-
ari frá Akureyri,
Sigurður hélt söngskemmí-
un á Akureyri sl. fimmtudags-
kvöld og í Keflavík í fyrra-
kvöld við mikla hrifningu. —
Eins og kunnugt er hélt Sig-
urður fyrstu sjálfstæðu sörrg-1
skemmtun sína í fyrra, og fékkj
þá mjög góða dóma.
ÞAÐ ER „RÉTTA
BROT“ AÐ DEYÐA
Bi'
EINS og alkunnugt er, er
Þjóðviljinn öllum blöðum
hógværari í orðavali. Þetta
kom sér vel fyrir hann í
gær, þegar liann sagði frétt
ina um ærumissi félaga
Stalins. Morðfer.’U manns-
ins, sem nú hefur fengið
sína afgreiðslu á kommún-
istaþing.'nu í Moskvu, lieit
ir í gær á máli Þjóðviljans
,yfirtroðslur“, ,niisferli“ —
„ólöglegar aðgerðir“ og
nieira að segja „réttarfars-
brot-“
S/gurður Björnsson
Hann lauk prófi í fyrra frá j
TórJistarháskólanum þar í
borg, og verður í vetur við
nám í sérstakri deild er r.efn- j
Framhald á 14. síðu.
með sér og að Bretar og íslend
ingar haíi samvinnu sín *
milli í þessu máli.
Oliver segir í viðtali vicS
,Eveníng Standard", að»
sennilega yrðu Bretar aíí
standa straum af kostnaðinumt
en hann segir, að þetta mundi
samt borga s:g fyrir Breta-
Síðan ís'lendingar færðu úfe
landhelgina, segir hann, hafai
töku'r irezkra landhelgis-.
brjóta frá Hull og Grimsby
kostað fiskiiðnaðinn vi£t
Humber um 30,000 pund t
sektir veiðarfæri, sem ger3
hafa verið upptæk og tíma-
tap.
OMver skipstjóri bendir en»
fremur á það, að því fjær sem»
togurunum sé foeint í/i»
ströndum íslands Jreim muii
erfiðara sé að reikna ná-
kvæmlega staðarákvörðum
þeirra með Decca-kerfinu, seitru
notað er víða um - heimi
með ágætum árangri, væri eng
in hætta á, að t.ogarar ,villt-
ust“ inn fyrir mörkin. Til frele
ara öryggis leggur hann til,
að brezkir skipstjórar veroi
látnir sleppa ef þeir eru staðm
ir að veiðum ca. hálfu mílu
innan markanna, ef um er aíl
ræða fvrsta landhelg^sfbrcfe
þeirra.
Bazar Kvenfélags
Álþýðuflokksins á
ménudag
BAZAR Kvenfélags Al- :
þýðuflokksins verður n. k.
mánudag 6. nóvember íi
Iðnó uppi. Félagskonur em '
beðnar að hafa nú þegav
samband v.ð bazarnefnd-
ina: Hólmfríður Björnsd.
Njarðargötu 61, — sírni
11963, Kristbjörg Eggerts ,
dóft r, Grenimel 2, símii
12496; Rannveig Eyjólfs-
dóttir, Ásvallagö'iu 53, símíl
12638; Sveinhjörg Lárus-
dóttr, Sjafiargötu 19a
sími 11898, Bergþóra Guð
mundsdóttir, Brávalla-
götu 59, sím: 19391.
ALÞÝÐUFLOKKSFÉLÖGIN í HAFNARFIRÐI HALDA SPILÁKVÖLD
í ALÞÝÐUHÚSINU ANNAÐ KVÖLD KL 8,30 - FJÖLMENNIÐ
AlþýðublaSið — 1. nóv. 1961 ^