Alþýðublaðið - 01.11.1961, Blaðsíða 15
„Slei'ktu mig ekki“, sagði
Jói.
,Vertu kyrr Jói“, svaraði
marnrna hans.
,,Ef þú ætlar að sleikja
mig hreina.n ættirðu heldur
að tala við Madame Ritu því
andlitið á honum Ktur enn
verr út“.
„Ó“, sagði frú Kramm og
dæsti. ,Þá veit maður það.
Hvílíkt framferði. Þetta er
ógnarlegt fyrir heiðvirða
konu“.
Þegar búið var að hreinsa
Jóa fór hann niður í kjall
aTann en (þar var fulllt af
gömlum sýningarbrúðum,
lituðum kreppappír og kö'ss
um. Þó hann yrði skítugur
fengu konurnar tækifæri til
að 'taíia um Lafði R en það
er það sem allar konur
vilja gera. Haijn lék sér hins
vegar í Torgsöluleik.
Hann var indverskur spá
maður með grænan túrban á
höfðinu þegar honum kom
dálítið sniðugt til hugar.
Hann var enn með græna
túrbaninn um höfðið þegar
hann kom upp. Lafði , R.
sem var að borða saltkjöts
samloku kallaði til hans og
veifaði með agúrkusneið, að
hann væri dúkkan hennar og
sheikinn af Arabíu. Ef Jói
gæti ekki fundið sér eitt
hvað að gera mynd hún
evðileggja allt, þannig var
hún. Það var gott að herra
Kandinsky kom einmitt þeg
ar Jói var að borða sein,ni
sultusamlokuna sína.
/Hér á . mynd að koma).
Þar sem herra Kandinsky
hafði verið allan morguninn
rónusneiðinni í, sem ætlast
var til að yki vökvamagn lík i
amans, svona rétt eftir að
þeir höfðu lagt allt þetta á
sig til að losna við það.
Herra Kandinsky reifst
aðallega um stjórnmál við
Moise, um það hvor þeirra
MacDonalds og Baldwins'
ihefði verið betri maður, eða \
hvort Félag Klæðskera ætti i
myrtur eða tekinn af lífi og
hvort Félaf Klæðskera ætti
að hafa Isjúkrabótasjó.ð eða
hvorl það yki aðeins á freist-
i.ngarnar? Og í gufubaðhús-
inu urðu þessar þrætur
þeirra sérstaklega fjörugar
og þá aðallega í heitasta her
berg: heimsins því í þes?u
gufubaðhúsi var hægt að
treysta því að heitt væri.
Það er sagt að 'hann Scha-
fick hafi verið mikill kenni
maður og svo guðhræddur
að Barney Barnato hafi lang
að til að gefa honum eitthvað
og þar sem hann var svo guð
(hræddur gaf hann honum
„Rétt gr nú það“, sagði frú
Kramm. „Dugleg er hún að
vjnna, en ég myndi ekki
kjósa hennar vínnu fyrir
minn versta óvin.“ Hún
herti á saumavélinni svo nál
in skaust ejns og elding 1^1
og frá.
„Frú Kramm'j sagði
mamma hans Jóa og leit í
áttina til Jóa. „Eg er undr
andi yfir þessum orðum yð
ar. Þetta er aðejns orðróm
ur“.
„Nei það er það ekki
Recky“, sagði Soffa. ,Ég hef
séð hann á eftir henni bak
við fatahengið og það var
hrejnt út ágeðslegt að sjá
til þeirra“,
,,'Soffa“, sagði mamma
hans Jóa. ,Mundu eftir barn
inu‘.
„Hérna Jói“, sagði Soffa,
,Hérna er karamella í silf
urpappír handa þér“.
„Þakka þér fyrir“, sagði
Jói af því að þetta var mjúk
karamella með hnetu innan
í, þó hann hefð] heldur yilj
að heyra meira um Madame
Ritu og Lafði R. En það var
jafn gott fyrir Soffu að
hætta að tala því meðan
hann var að ta'ka silfurpapp
írinn varlegan utan af kara
mellunn] til að skemma
hann ekki, kom Lafði R
sjálf inn-
„Elsku Becky“, 'sagði hún
við mömmu hans Jóa“, held
urðu að Jói mætt] ekki fara
lí sendi'ferð? Jói, ihjartagull
ið mitt viltu fara í sendjferð
fyrir Ruby frænku, dúkkan
mín?“
„Það vill hann“, sagði
mamma hans Jóa, þó Jó] lit
ist e'k'ki sem bezt á að vera
kallaður dúkka.
„Gerðu það dúkkan mín“,
sagði Lafði R og hállaði sér
áfram og lagði kinn sína að
hans. „Fyrir mig?“
„Allt á lagi“ sagðj Jói.
Það var góð lykt af Lafð] R
og hún var með stór brún
augu- og 'slétta dökka húð
og mjúkt, ihrafnsvart hár,
sem var vafið í hnakkahnút.
„Guð blessi þig barn“,
sagði Lafði R og kysstj Jóa
á kinnjna. Þó það sé svo sem
ská:rra en að vera klipinn
er það andstyggilegt samt.
Sendiferðin var út að
horni og þar áttj hann að
ná í kálfsskinnstösku Lafði
R, en verið Va.r að gera við
handfangið á henni. Þegar
hann kom ajftifr með tösk
una, sem hann 'hélt á e]ns
og kolapoka um öxl sér sá
hann Madame Rita og Lafði
R bak við fatahengið og það
sem Soffa sagði var alveg
satt. Þegar hann kom aftur
inn í vinnustofuna tók
mamma hans fram vasaklút
]nn sinn 0g sleikti hann og
néri varalit Lafði R. af og
þar með vissi hann að vara
li'turinn hafðj verið á and
liti hans allan tíman,n, en
það sýnir 0g sannar að mað
ur á ekki að sendast fyrir
konur. sem kalla mann dúkk
una sí-na.
Hann hugsaði um það hvað
konunum þætti gaman að
tala um Lafði R og hvað
Shmúle langaði til að vinna
e]na keppnina til þó hann
hefði þegar unnið tvær og
hvað herra Kandinskylang
aði til að eiga gfupressu og
að pabbi hans hefð] ekki
enn sent eftir þeim.
Og, hugsaði Jói, allir
segja alltaf, ég vild], ég óska
og alliir vilja alltaf fá eitt
hvað. Og svo bætti hann of
an á spámennskuna Afrík
ana. Afríkana hafði að vísu
ekki stækkað mjkið en mað
ur skildi ætla að hornið
han3 gæti veitt fimm eða
sex óskjr.
Jói tók fram fjóra kassa
og teiknaði á þá með krítar
broti. sem 'ha,nn bar í vasa
sér og notaði þegar mikið lá
(við. Á einn teiknaði ' ha,nn
mömmu sína með 'hatt, á
annan herra Kandnsky, á
þann þriðja Shmule Og á
þann fjórða alla og þar á
meðal Mavís og Sonju. Svo
leiddi hann Afríkana, sem
óskirnar uppfyillir, að hverj
um kassa fyrir sig. Eftir að
hafa útskýrt fyrir Afríkana
hvað nauðsynlegt væri, hall
aði hann höfði hans fram á
við, svo horn ihans snerti
hvern kassa fyrir sig. Og
þann.ig voru óskirnar upp
fylltar. Þetta var mikið erf
iði og hann hafði ekki lok
ið verkinu fyrr en Soffa
kom niður og kaflaði t:l hans
að koma að borða.
í gufubaðhúsj Shafickes í
Tígulsteinsgötu var hann
rjóður og hreinn en hann
var alls ekki reiður við
Moise og það var óvenjulegt.
Hann sagði við mömmu hans
Jóa: „Moise, hattagerðarmað
urinn gekk einum um of
langt í dag. Hann soðnaði.“
Og svo hló hann og spurði
Jóa bvort hann langaði til að
koma með sér í Félag klæð-
skera; hann varð að segja
þeim að Moise hefði soðn-
að.
Moise, hattarin.n, var með
stéra bumbu og gamall vin
ur herra Kandinskys. Þeir
voru alltaf að rífast og þeir
’hittust á hverjum föstudegi
í gufubað'húsinu þar sem
þeir rifust í heita 'herberg-
i.nu, í heitara herberginu og
í heitasta herbergi heimsins,
já, þeir rifust jafnvel meðan
Luke, litháski nuddmaður-
inn nuddaði þá. Luke notaði
aðeins rússnesku nuddað-
ferð’.na hvort sem hann var
beðinn um hana eða ekki.
Luke 'bjó til hrísvöndinn sinn
og'hélt honum inn í gufunni
■til að hita hann. Hann nudd
aði eins og jarðskjálfti, tók
svo f hendina á þeim og
sagði: fGóða líða,n Reb“.
iHann hafði líka stóra bumbu
og þegar þeir Moise stóðu
andspænis bvor öðrum hefði
verið hægt að aka hestvagni
milli þeirra Þeir rifust all-
an tímann í gufubaðinu, já,
þeir rifust alveg þangað til
þeir drukku teið sitt með sít
gufúbaðhús fyrir állan Aust
unbæinn og þar varð Schafisk
framkvæmdarstjóri og allt
gekk mjög vel eftir því sem
sagt er og því ekki það þeg
ar hægt var að treysla því
að heitt vær; í gufúbaðhúsi
Sehafiscks dag sem nótt?
Þarna ónáðar mann enginn,
þar er setið í þilfarsstól eins
og í Bournemouth eða á Krím,
teflt, dukkið te, þrætt, allt
.eftir því hvað hver girnist.
Og allan tíman.n nýtur mað
ur hitans. Gigtin bráðnar óð
ur en henn] tekst að krystall
ast umhverfis beinin, æðarn-
ar herpast ekki lengur sam
an, bakverkir hverfa með
öllu og auk þess hvílist mað
ur vel. Og á eftir Um það
þarf ekki að spyrja. Þá líður
manni eins og engli sem
gengur eftir grasigrónum
völlum Tígulste:,nsgötu. Já
það væri jafnvel auðveþ að
'hefja sig til flugs og fljúga
yfir Austurbæinn og allt er
nýtt og ferskt umhverfis
mann eins og á morgni lífs
ins. Að vitum manns leggur
ilm nýbakaðra brauða. Hest
vagnar aka eftir götunni og
minnna á sveitarbæ 0g fólk
ið umhverfis ber andlit
góðra vf.na. Allt er svo gott
Kápufóður
Vliiseline
Rennilásar
Hnappar og tölur
og allt til
heibasauma
Þorsteinsbúð
Keflavík — Reykjavík ,
komi maður frá guðfubað-
húss; Schaficks qg hafi mað
ur komist. upp ó bragðið iðr
ar man.n þess aldrei jafnvel
þó orð Moises séu svo
heimrkuleg að maður reið-
ist. Reiðip skiptir engu máli.
Henni fylg'r sú vellíðan að
njóta mun betur þeirifa
blessunar að hafa lifað eitt
gufubaðið enn af.
Herra Kandinsky hló svo
tll alla leiðina að Félagi
Klæðskera og einu sinni eða
tv svar nam hann alveg stað-
ar, leit á Jóa og skellihló.
„Að hann Moise skildi
soðna“, hló han,n. ,HvíMk
suða!“
Félagið var við Hvítu-
kirkjugötu og hversdagslega
voru ekki margir klæðskerar
þar en á sunnudagsmorgnpm
var fullt af þeim í herberg-
inu og langt út á götu. Þrír
stoðu þar,na eða Sátu í síðu
frökkunum sínum og ræddu
hitt og þetta, smáhópar
þeirra voru um alla götuna.
Stundum kom klæðskera-
meistari og sagði: „Hafið þið
séð Kalla? Ég er með þriggja
daga vinnu handa honum'*
(og all'r kölluðu: „Hvar ,er
Kalli? Hérna er maður mpð
vipnu banda honum.“ Félggs
herbe”gið siálft var óhreint
og glu"garnir rykugir. Á
einn þeirra stóð skrifað með
fingri „Up'". með“ en þeir
ihöfðu aldrei ákveðið með
hvern. s”o bar stóð ekkert
nafn. Trégólfið var þakið síg
arettuytuhbum og elna vegg
skreytingin var aualýsingar
mynd í rauðu og svörtu, sem
á stóð „Glímukeppni næst-
komand; laúírardagskvöld1*
með mvndum af Shmule og
'Slöngu Matta. Ungur klæð-
skeri ! ar atvinnulaus
sat við borð undir auglýsfng
unni og skr'faði í litla bók.
I hinum enda herbergisins
var stórt borð með stórum
brúnum ter.otti á, hólfflösku
af mjólk og fati með brauði
og mjöri á. Bak við borðið
stóð frú Middleton, ráðskon-
an og sk~r brauð, h:taði te
og talað’ Yiddisku við gaml
an klæð^kera sem hafði kom
ið inn til að athuga hyað
væri að sk° í beim’num oins
og herra Kandinsky.
Alþýðublaðið — 1. nóv. 1961 15