Alþýðublaðið - 01.11.1961, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 01.11.1961, Blaðsíða 14
miðvikudagur blysavarðstofax er opin allan sólarhringinn Læknavörður fyrir vitjanir er á sama stað kl. 8—18. VKF Framsókn: Bazar félagslns verður 8. nóvember nk. Félagskonur eru vinsamlega beðnar að koma gjöfum á skrifstofuna gem fyrst. Gerum bazarinn glæsilegan. Sk paútgerð ríkisins: Hekla fer frá R- v;k á morgun vestur um land í hringferð. Esja f-ör frá Rvk í gær austur um land í hringferð. Herjólf- ur fer frá Rvk k'. 21,00 í kv?öld t.l Vestmannaeyja. — Þvrili er í Rvk. Skjaldbreið er væntanleg til Rvk í dag fið vestan frá Akureyri. — Kerðubreið er á Austfjörð- um á norðurleið. Baldur fer frá Rvk í dag til Gilsfjarðar- og Hvammsfjarðarhafna. r Skipade ld S.Í.S.: Hvassafell er á ieið frá Karstad til Gdansk. Arnar- fell losar á Austfjarðarhöfn- um. Jökulfell er í Rendsburg. Ðísarfell er í Gautaborg. — Lttlafell er á le'ð frá Akur- eyri til Rvk. Helgafell le'átár á Austfjarðahöfnum. Hamra- fell er í Rvk. Kare er á Húsa .vik. Kvenfélag Neskirkju heldur bazar laugardaginn 11. nóv. n. k. Gjaf.r frá fé.'agskon- um og öðrum velunnurum Neskirkju vel þegnar. Tek- ið á móti gjöfum fimmtu- dagmn 9. nóv. og föstudag inn 10. nóv. frá k’. 2—6 síð degis í félagsheimilinu. Konur í Styrktarfélagi van- gef nna halda fund í Tjarn- arkaffi, uppi, fimmtudag- inn 2. nóv. n. k. kl. 8,30 síð idegis. Fundarefni: Félags- mál, rætt um kaffisölu í desember. Erindi Halldór Halldórsson, arkitekt. — Kvikmyndasýning. Kvenfélag Háteigssóknar heldur bazar mánudaginn 7. nóv. í Góðtemplarahús- inu. Allar gjafir eru vel þegnar frá velunnurum Háteigskirkju. Gjöfum veita móttöku: Halldóra Sig fúsdóttur, Flókagötu 27. — Lára Böðvarsdótt r, Barma hlíð 54. María Hálfdánsdótt ir, Barmahk'ð 36 Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Hrímfaxi fer t i Glasg. og Kmli kl. 03,30 í dag. Vænt- anleg aftur til Rvk kl. 10.10 á morgun. —• Innanlandsflug: í dag er á- ætlað að fljúga til Akureyr- ar, Húsavíkur, ísafjarðar og Vestmannaeyja. — Á morg- un er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir), Egils- staða, Kópaskers, Vestmanra eyja og Þórshafnar. Loftleiðir h.f.: Leifur E ríksson er vænt- anlegu kl. 05,30 frá New York. Fer til Glasgow og Amsterdam kl. 07,00. Snorri Sturluson er væntanlegur kl. 21,00 frá Hamborg, Kmh og Oslo. Fer fil New York kl. 22,30. Bókasafn Kópavogs: Útlán þriðjudaga og fimmtu daga í báðum skólunum. — Fyrir börn kl 6—7.30. Fyrir fullorðna kl, 8.30—10. Bókaverðir /Frá Húsmæðrafélagi Reykjavíkur: . Saumanámskeið byrja mið vikudaginn 1. nóvember. Upplýsingar í símum 11810 og 15236. M ðvikudagur 1. nóvember: 13,00 „Við vinn una“: Tónleik- ar. 15,00 Síðdeg isútvarp. 17,40 Framburðar- kennsia i dönsku og ensku. 18,00 Út- varpssaga barn- anna: „Á íeið til Agra“ eftir Aim ée Sommerfelt; IV. (Sigurlaug Björnsdóltir). 20,00 Tónle kar: Bili Snyder leikur dægurlög á píanó. — 20,20 Kvöldvaka. a) Lestur fornrita: E'ríks saga rauða • I. (Dr. Kristján Eldjárn þjóð hinjavörður). b) Þjóðleiknús kórinn syngur innlend iög, dr. Hallgrímur Helgasor. stjórnar. c) Alexander Ein- arsson rifjar upp gamlar sagnir úr ísafjarðardjúpi. — d) Úr þjóðsögum Jóns Árna- sonar; I. íJóhannes úr Kötl- um). 21,45 íslenzkt mál (Dr. Jakob Benediktsson), 22,00 Fréttir. 22,10 Kvöldsagan: „Draumleir“, saga eftir WUli am L ndsay Gresham; fyrri hluti (Þórarinn Guðnason læknir þýðir og les). 22,35 Um náttmálab 1: Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabíói 26. okt. Stjórn- andi J ndrich Rohan. 23,50 Dagskrárlok. Hannes á horninu. Framhald af 2. slðu. annað fólk fá kauphækkun á tuttugu áía ifresti þegar 'allt stórhækkar í verði og sumir biðja um kauphækkun tv.svar á einu ári. Tófur unnarí Rangárþingi VERUM ÞVÍ einhuga og rek um þá alla úr land; og sýnum þeim, að við getum lifað og dáið án þe rra. Hvort við deyj um degi fyrr en seinna skipt- Jr ekki svo miklu mál. Við höf um verið læknislausir fyrr á ís landi og þá þurfti ekki að kvarta um offjölgun í landinu. Við erum báðir farn'r að eld ast Hannes minn, og búnir að ■1 fa okkar fegursta. En mig lang ar samt að endingu að þakka þér fyrir pistill þ nn í blaðinu fyrir nokkrum dögum. Að mín um dómi talaðirðu mjög sann gjarnlega um læknana. Að ég minnist á það hér er það lítill þakklætisvottur 11 þeirra lækna, sem hafa verið mér góð ir“. Hannes á horninu. Alþingi Framhald af 16. síðu. næga-rækt og búa þyrfti hand- ritunum og Lands- cg Háskóla- bókasafn nu veglegan samastað. Kvað Einar ekki of erfitt að leggja 100 m.lljónir króna á næstu 10 árum til byggingar bókasafnhúss og efhngar þeirr- ar vísndalegu starfsemi sem stunduð sé í norrænum fræð- um. Gylfi Þ. Gíslason talaði næst- ur. Hann þakkaði ræðumönnum báðum fyrir stuðning við frum- varp ð. Hann kvast þó ekki sam mála Einari í því, að íslending- ar hefðu ekkert gert á undan- förnum árum t \ að efla rann- sóknii a ís.enzkum fræðurn. Ráðhi.rrann sagði, að hann teldi að betur mætt. gera í þeim eínum, en k-mðst vilja benda á, að með frumvarpi því sein fy :r lægi væri stigið stærsta spor hingað til, til eflingar rannsókn- um á íslenzkum fræðum. Nú bættust 6 menn í hópinn til þeirra starfa. Enr.fremur heíði Menningar- sjofur verið efldur mjög 1958 með stórauknum tekjum hans, sem hefðu vax ð úr 500 þúsund- um í allt að þrem milijónum. Þetía Viefði gert Mennit garsjóði kleift að verja mun meiru fe en áður tii styrktar íslenzkum fræðr.m. Þá gat ráðhertann þess, að árið 1958 hefði Vísiudasjóður vtu ö stofnsettur og íengi hann 3—4 milljónir árlega og hefði hann enn styrkzt með logunum um Seðlabankann, 1 vj í þeim vær ákveðið að tekjuafgangur bankans rynni til Vísindasjóðs og vær; það 2—3 miilj. árlega. Ljóst vær; því, aö aðstaða ís- lenzkra fræða hefði stórbatnað á undanförnum árum. Loks skýrði ráðherrann frá því, að í athugun væri bygging m kils safnhúss, en það hefði tafizt vegna lóðavandkv;eða. HVOLSVELLI, 30. október. TÓFU varð vart fyrir rúmri vt'ku á Markarfliótseyrum. Hún var, skotin og kom í IjcV að um karldýr var að ræða. Annað dýr var unnið af sama manni upp í Seljalands fjalli. Sá sem dýrin vann heit ir Sigurður Ásgeirsson og er frá Framneai í Mýrdal. Þetta þykir tíði.ndum sæta, því álitið var að búið væri að INGÓLFUR JÓNSSON land búnaðarráðhíi^ra heifur með bréfi, sem dagsett var í fyr.ra dag en undir/tað í gærdag, fah'ð .. f S t| v ft ;t r ve rks n-( ðj - unni rekstur Áburðareinka ölunnar. Er þetta gert sam kvæmt heim/ld í lögunum um einkasöluna, þar sem segt’r að ríksstiómin megi fela SÍS eð> öðru fynirtæki ’þessa einkajíölu. Krafa Rússa Framhald af 3. síðu. mestu fyrir Svía. „Okkar á hugi er bundinn við það nú sem fyrr, að friður og ró ríkji við Eystrasalt. Það er tilgang ur sænsku hlutleysisstefnunn ar“. Stjórnmálamenn í Stokk Ihólmi telja að rikisstjórnir Norðurlandanna muni leitast við að hafa sem nánast sam- ;band sín í milli vegna málsins. Talið gera Víst að að aukning sænska bersins hafi verið rædd á ríkisstjómarfundinum sænska í d,°g. Þá áttu þeir fund með sér landvamaráðherr ann, yfirherShöfðingi sænska íhersins _og formaður herfor- ingiaráðsins. Da.nska stjórnin áttí fund í dag með formönnum dönsku stjórnmálaflokkanna. Ræddu hQir orðserdinguna til Finna orr stiórnmálalástand það er hún hefur skapað. Krag utan- ríkisráðherra kvað stjórnina ekki hafa fengið eintak af orð '•°ndincrunni, líka;t til vegna |he”.s að danska stiór.nin svar aði fvrir ekki ýkja lö;ngu síð an or ðsendingu svipaðs efn- is:. Vertu sæll... Framhald af 7. síðu. sem brennimerkti Stalín heimskíngja og draumóra- mann og margt fleira það- an af verra, orðið ríkjandi í Rússla,ndi, væri þar ekki framar um nein,n sósiíal- ima að ræða ...“ Sem sagt; Ef glæpamennskan hefði ekkj komið til, væri enginm sósíalismi til í Rússlandi. Það getur Verið hættu- legt að fara út á trjágrein, sem kann að verða Söguð af við stoíninn. vinna alla refi norðan Markar fljó.ts í byggð. Núna fynir helgina sá mjólk urbílstjóri frá Vík dýr fyrir framan bílinn og hljóp það á undan nokkurn spöl á vegin um. Líklega hefur þarna verið 1 refur á fer&inni. — Þ. S. Sigurður Framliald af 5. síðu. ist ,,Meisterklasse“, en þar fær enginn að stunda nám, nema sá sem hefur fer.gið nægilega góða einkunn frá Tónlistarhá- skólanum, Sigurður Björnsson hefur komið fram á lónleikum i Þýzkalar.di, Hollandi, á Spáni, í Belgíu og Tékkóslóvakíu. — Hann var emnig einsöngvari með Karlakórnum Fóstbræð- ur í Norðurlar.daferð þeirra í fyrra og fékk þá alls staðar mjög góða dóma fyrir söng sinn. Aðgöngum’ðar að tónleikum Sigurðar annað kvöld eru til sölu í Bókaverzlun Lárusar Blördal og hjá Sigfúsi Ey- mundssyni. Minningarorð Framhald af 13. síðu. Hann rak þessa skipasmíða- stöð sína til ársins 1941. — Sýndi hann í rekstri fyrir- tækisins mikinn dugnað og fyrirhyggju og líkaði sjó- mönnum og formönnum vel allt starf hans, enda voru viðsklpti við hann örugg og heil í hvívelna. Árið 1941 seldi Magnús fyrirtækið, enda far'nn .að bila að heilsu eftir langan og látlausan starfsdag. Upp úr þessu flutti hann hingað til Rvíkur og dvaldi hér siðan. Árið 1913 hóf Magnús bú- skap með Oddr.ýju Erlends- dóttur frá Skíðbakka í Au,- Landeyjum og eignuðust þau tíu börn, en átta lifa. Oddný lifir mann sinn. Magnús Magnússon var fremur lágvaxinn maður. en þreklegur, liæglátur og fast- ur fyrir og enginn sýndar- maður. Hann var virnusam- ur svo. að aldrei féll honum verk úr hendi. Hann hafði fastmótaðar skoðanir og heil- ar, en flikaði ekki mjög — Harn sat í bæjarstjórn í Vest mannaeyjum eilt kjörtíma- bil. kosinn af Alþýðuflokkn- um, sem hann sluddi. Hann var tryggur maður í lund og vinfastur. Jarðarför Magnúsar Magn- ússonar fer fram frá kapellunni í Fossvogi í dag og hefst athöfnin kl. 1,30. Kunnugur. nóv. 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.