Alþýðublaðið - 16.11.1961, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 16.11.1961, Blaðsíða 8
g 16. nóv. 1961 — Alþýðublaðið Víða um lönd, eí í Bandaríkjunum imkið verið um þi hvernig .verja megi ing í hugsanlegri orkustyrjöld. Myn t. h. er frá andd slíks varnarbýrgis sem er hér að neði fjölskyldubyrgjum er hægt að fá ke vestra. Myndin ti sýnir hvernig ban teiknari hugsar New York muni eftir kjarnorkuárá HARÐNANDI deilur stórveldanna hafa valdið því, að víða um lönd er nú mikið rætt um það hvað gera skuli almenn- ingi til varnar, ef kjarn- orkustyrjöld kynni að brjótast út. Ekki eru menn á einu máli hér fremur en annars staðar. I fyrsta lagi deila menn um það, hvort nokkrum vörnum verði komið við í slíku stríði. í öðru lagi um það, hvort nokkrir forustu- menn stjórnmálaheimsins séu raunverulega það for- hertir, að einhver líkindi séu til þess að til stríðs komi. Undanfarin ár hefur lít ið verið gert almenningi til varnar ef til stríðs kynni að koma. Meira að segja í Bandarík j unum hefur ekkert raunhæft verið gert í þessum mál- um, a.m.k. ekki í stórum stíl fyrr en nú síðustu vik urnar. Þar hafa yfirvöldin lengi verið sannfærð um gildi slíkra varna, en hinn gífurlegi kostnaður við almennar varnir fyrir borgarana' hefur verið shkur, að hann þótti frá- gangssök. En með aukinni spennu milli stórveld- anna og vaxandi stríðs- hæltu, hefur þetta við- horf breytzt. Berlínar- deilan og kjarnorkutil- raunir Rússa haf'a ráðið hér úrslitum. Þótt aðeins geti verið um að ræða mjög takmarkaðar varnir fyrir borgarana, en kostn- aður við slíkar varnir hins vegar hár, er Banda- ríkjastjórn nú komin á þá skoðun, að slíkum vörn- um beri að koma á. Aður en Bandaríkjaþing fór heim í síðasta mánuði veitti það stjórninni 207 milljón dollara upphæð til almennra borgara- varna í hugsanlegri kjarn orkustyrjöld. Þessi upp- hæð er fimm sinnum hærri en sú, sem venju- lega hefur verið veitt til þessara mála árlega. Sam- timis var gengizt í það, að flytja yfirstjórn varnar- málanna inn í Pentagon, þar sem yf’.rstjórn Iand- landi verða varir við ferð árás heima fyrir, og áttu varnanna hefur aðselur ir óvinarins og hafa á- þingmenn erfitt með að sitt Foringi hinnar nýju kveðið stefnu þeirra og ímynda sér, að svo dýrar deildar varð Steuart Pitt- fengið vissu um tilgang- framkvæmdir gætu raun- mann, maður rúmlega fer inn með sendingunni, — verulega orðið nauðsyn- tugur að aldri. verða settar í gang við- legar. Meðan menn voru Borgaravarnirnar munu vörunarsírenur á þeim að íhuga málið, varð ekk- vistum birg og lyfjum eft svæðum, þar sem hættan ert úr framkvæmd þess- merkja og skrásetja alla er fyrir dyrum. ara tdlagna Petersons, til kjallara og önnur neðan- Þegar þetta nýja vanda- lagan var aðeins rædd og jarðarbyrgi, sem not.a má mál varð til með tilkomu rannsökuð og fór frá einni sem loftvarnabyrgi fyrir eldflauganna, þá var 'Val nefnd til annarrar. almenning. Jafnframt á Peterson yfirmaður borg- Berlínardeiluna þyrfti hin nýja stofnun að sjá aravarna í Bandaríkjun- til þess að eitthvað yrði um að byrgi þessi séu af um. Að loknum nákvæm- úr framkvæmdum, að vistum birð og lyfjum eft um og umfangsmiklum leysa. Þegar í fyrstu ræð- ir því, sem þurfa þykir. rannsóknúm, lagði Peter- unni, sem Kennedy flutti Takmarkið er að geta í son fram tillögur sínar um um hina alvarlegu hættu, neyðartilfelli komið 50 Það, hvernig bregðast sem vofði yfir heimsfrið- milljónum. Bandaríkja- mætti við þessum nýju að inum, sagð: hann, að það manna fyrir í 250 þúsund stæðum og veita hinum væri skylda hvers manns varnarbyrgjum. ahnenna borgara þær að gera ráðstafanir til að Ymsar ástæður liggja til varnir, sem viðunandi tryggja öryggi fjölskyldu þess, að þessi athugun á gætu talizt- í tillögum sinnar, ef til ófriðar kynni varnarbyrgjum hefur ekki Peterson kom í ljós, að að draga. Þessi hvatning þegar farið fram Sú er kostnaðurinn við gerð og aðvörun kom fyrst al- helzt, að miklar breyting- sprengjuheldra byrgja fyr varlega skriði á málið. ar hafi orðið á því' hve ir alla Iandsmenn, sem Dagblöðin fluttu lang.ar brýn þörf sé á sííkum búa 1 borgum- myndi og ýtarlegar greinar um vörnum. Upprunalega verða um 50 millíarðar það, hvernig byggja skyldi reiknuðu menn með því óollara. Þetta er í fyrsta og búa út lítil varnar- að aðvörunarkeðj a sú, er sinn’ ssm Bandaríkja- byrgi gegn kjarnorkuárás, gegn óvinaflugvélum, menn hafa þurft að óttast 0g auðvitað stóð ekki á hlaut nafnið DEW-línan, myndi tryggja íbúum Bandaríkjanna að minnsta kosti sex . klukkustunda frest til að búa sig undir óvínáárás. Þessi tími myndi þá nægja til að ffytja íbúana frá hættú- svæðunum og loftvarna- byrgi því ekki nauðsyn- leg inni í borgunum. Með tilkomu eldflaug- anna breyttist þetta gjör samlega. Þá styttist að- vörunartíminn niður í að eins 15 mínútur, og á þeim t.’ma er auðvitað úti lokað að Uytja fólk í stór um stíl burt frá hættu- svæðum. Nú varð að finna ráð til áð verja fólkið á staðnum. Strax og risa- stórir fadíóskermar stöðv arinnar á Thule f Gr'æn- hinu frjálsa frar bjóða aðstoð sína ur en fyrri dagi: dramatískum og um auglýsingur kj arnorkusprengin bakgrunninum ví lýst margs kon varnarbyrgi vi( hæfi. Út af öllu þessi furðule^ar umra það, sem menn , ,neðan j arðarþjóðf Varkár og frams; skyldufaðir, sa hafði í mikinn kc að tryggja öryg skyldu sinnar, v vitað einnig að J ingu fyrir því, ; yrði ekki' fyrir ] að fá byrgi sitt yf óæskilegum nábú ekki höfðu verið forsjálir tjj að bí inn fyrir fjölský ef koma skyldi t orkustyrjaldar. Hvað þessu v viðvék virtust ek yfirvöldin, heldu kirkjan hafa till til að samþykkja staklingum mætt: að verja spre byrgi sín fyrir gestum með vopn Undir svona al kringumstæðum menn ekki lengi að elska náunj heldur reyna þve að losa sig við þess að eigin tilv um velbúnu væri ekki ógnað. ] mönnum einu í langt gengið, þej .arforingi nokkur da tók að undirh lagningu sveita skyldi vgrja by staðarins með « um gegn ;þeim sj fólki, sem hi Framhald á 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.