Alþýðublaðið - 16.11.1961, Page 11

Alþýðublaðið - 16.11.1961, Page 11
Gerhardsen vel tekið TEL AVIV, 15. nóvember (NTB) EINAB Gerhardsen, forsæt- isráðherra Norðmanna fékk hjartanlegar móttökur þegar hann kom til ísrael í dag_ Ben Gurion forsætisráðherra bauð Gerhardsen velkominn til ís- rael, svo og frxi Golda Meir ut- anríkisráðherra, Ben-Ahron samgöngumálaráðherra og fjöldi annarra háttsettra emb- "æftismanna og fulltrúa Norð- urlanda. Gerhardsen, sem er fyrsti vestræni forsælisráðherrann, sem sækir ísrael heim síðan hið nýja ríki var stofnsett árið .1948, kom til Tel Aviv frá Aþenu þar sem hann dvaldist éinn dag í einkaheimsókn. Utanríkisráð- herrafundur í Paris 11. des. WASHINGTON, 15. nóvem- ber (NTB—Reuter) — Vestur veld/n fjögur munu halda ut anríkisráSherrafund í París í næsta mánuði. Utanríkisráðherrarnlr, sem eru frá Bandaríkjunum, Bret- landi, Vestur-Þýzkalandi og Frakklandi koma saman til eigin fundar í sambandi við fund ráðherranefndarinnar, sem fara á fram í París, sagði talsmaður bandaríska utanrík isráðuneyt sins. Diplómatískar heimildir í Washington hafa áður hermt, að fundurinn verði sennilega (haldinn um 11. desember. Rekinn frá Volgagrad London, 15. nóvember. (NTB-Reuter). AMEBÍSKUR starfsmaður við bandaríska flutningatækjasýn- ingu í Volgagrad (sem áður hét Stalíngrad) hefur verið beð nn að hþlda heimleiðis „sökum kynþáttamisréttis í hegðun“, sagði Moskvu-útvarp'ð í dag. Útvarpið, sem vitnaði í stjórn armálgagnið Isvestija, kvað Bandaríkjamanninn hafa hfóp- að: „Hreyfðu ekki hvítu kon- una“ til Indónesíumanns nokk- urs, sem beðið hafði konu nokkra að dansa við sig á veit- ingastað einum í Volgagrad. Unden fær að ræða Kongó New York, 15. nóvember 1 (NTB—REUTER) ÖSTEN Unden, utanríkis- ráðherra Svía, hefur beðið um að fá að taka þátt í umræðum Öryggisráðsins um Kongó, en ríki þau, sem áhuga hafa á mál inu og ekki eiga sæti í ráðinu geta tekið þátf í umræðunum j en ekki í atkvæðagreiðslum. — i Ástæðan fyrir áhuga Svía á I málinu er hinn mikli f jöldi sænskra hermanna í Kongó. Norræna ráöið frestar fundin- um í Helsinki Kaupmannahöfn, 15. nóv. (NTB—REUTER) FORSÆTISNEFND Nor- ræna ráðsins mun sennilega á- kveða að fresta 10.. fundi ráðs- ins í Helsingfors vegna finnsku kosninganna. Ráðgert hafði verið, að fund urinn yrði haldinn í Helsing- fors .hinn 17. febrúar nk„ en sennilega verður honum frest-j að um nokkrar vikur, þannig að hið nýja þ:ng Finna verði l skipað. Iveim gervi- tunglum skotið Kanaveralhöfði, 15. nóv. (NTB-Reuter). + BANDARÍKJAmenn skutu á loft eldflaug í dag, sem í .voru tvö affskilin gervitungl, sem fara eiga á braut kringum jörðina. Þeim var skotið með Thor eldflaug. Lucius Clay kvaddur heim Washington, 15. nóvembtr. (NTB-Reuter). KENNEDY forseti hefur kall að heim hinn sérlega sendimann sinn í Berlín, Lucius Clay hers- höfð ngja til skrafs' og ráffa- gerffa áður en Adenauer kanzl- ari kemur í heimsókn til Wash- ington. Utanríkisráffuneyti USA kunngerði þetta í kvöld. Sendi - herra Bandaríkjanna í Bonn, Walter Dowling hefur einnig verið kallaffur heim. BINGÓ I LIDÓ í KVÖLD FUJ i Reykjavik SVETLANA, dóttir étríkjanna, tekur á Moskvu. Hér sjást þau sem spurffu Molotov Molotovs, fyrrverandi mót; föður sínum á umkringd af hójd vest- margs en var. affeins utanríkisráðherra Sov- járnbrautarstöffinni í rænna fréttamanna, svaraff meff „njet“. Ásmundur Einars- son forseti Junior Chamber á íslandi NV SKÁLDSA6A EFTIR HAGALlN DEILD alþjóffasamtakanna „Junór Chamber Internation- ale“, sem stofnuff var fyrir nokkru hér á Iandi, hóf vetrar- starfsemi sína með fundi, þar sem Otto Michelsen flutti er- ind; fyrir deildarmeðlimi um skrifstofuvélar og notkun þeirra. Er ætlunin að efna til slíkra funda í vetur, þar sem flutt verða erindi um þau efrii, sem tengd eru störfum meðlini- anna. Alþjóðasamtók þessi lelja inn an vébanda sinna deild.r í mörg um löndum skipaðar ungum mönnum, sem liafa nu.ð hond- um stjórn og si.jrirækslu verz]. unar-, viðskipta- og iönívrir tækja, en aðalstöðvar samtak- anna eru í Bandarvkiunum. — Markm ð þei-ra er að efia og þroska meðlimi sína á því starf sviði, sem þeir hafa valið sér, og auka hæfni þe rra ti! stjórnar og forystu me-3 fræðslu og sam- starfi. Eru samtnkin mjög út- breidd um allan liinn vestræna heim ■— meðl mir þeirra eru nú um 300.000 í 90 þjóðlónáum, og á aldrinum 18—40 ára. Ýmsir sérfróðir mena starfa á vegum samtakanna ferðast á mi]Ii de lda þeirra, f Iy ja fræðsluer- indi eða stjórna námskeiðum og skipuleggja starfsemi þeirra. Á aðalfundi „Jun.or Chamber Island“, sem haldinn var fyrir skömmu, var Ásmuntíur Einars- son kosinn forseti, en aðrir í stjórn; Jón Arnþórsson Fr ðrik Kristjánsson, Þórir Gröndal, Ein ar Matthísen, Pétur Péturss. og Hjalti Pálsson. ÚT ER KOMIN ný skáldsaga eftir Guðmund Gíslason Haga- lín, einhvern mikilvirkasta rit- höfund þjóðar.nnar, enda er þetta fertugasta og önnur bók- in, samkvæmt titiltali á saur- blaði. Þessi nýja skáldsaga ncfn ist TÖFRAR DRAUMSINS. — Sögusv ðið er allóvenjulegt, — enda tekur það allt til Afríku. Á kápusíðu segir: Guðmundur Gíslason Hagalín heíur ofr, í sög Guffmundur Gíslason Hagalín 100 tonn AFLI togaranna er enn rýr. í gær var Egill Skallagrímsson í höfn í Reykjavík og var land- aff úr honum tæpum 100 tonn- um. Aflinn fékkst á heimamið- um. um sínum fjallað um töfra lifs- blekkingarinnar óskhyggjunn- ar, draumsins. í þessari sögu eru þessir töírar slík afltaug að heiti bókarinnar er vissulega sann- nefni — þeir (draumarnir) eru skjólig í hretum og hríðuini em- mapaleika og vonbrigða og báð- um aðalpersónum sögunnan eru þeir lifið sjálft. Undirtit.il bókarirm.ir er: — Sögukorn um ástir cg lifsdraum karls og konu. HRÆSNI - segir Stevenson New York, 15. nóvember. (NTB—REUTER). Bandaríkjunum og Sovét- ríkjunum lenti illa saman þcg ar stjórnmálanefnd allsherjar- þingsins ræddi afvopnunarmál in í dag. Varautanríkisráíí- herra Rússa, Valerian Zorin, gagnrýndi Bandaríkin fyrir að hafa ekki stutt tillöguna, sem samþykkt var á þriðjudag mn að banna skuli kjamorkuvopn. Adlai Stevenson, fulltrúi Bandaríkjanna lýsti þessum ummælum Zorins sem hinni mestu hræsni, sem hann -hefði heyrt. Hann gagnrýndi Sovét- ríkin fyrir að ákæra Bandarík- in fyrir að vera andvíg eftirlits Iausu banni gegn tilraunuií\ með kjarnorkuvopn, en þa® hefffu veriff Sovétrikin sem rufn ban«ið gegn tilraunum. Alþýðublaðið — 16. nóv. 1961 tl

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.