Alþýðublaðið - 21.12.1961, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.12.1961, Blaðsíða 1
SJUKRASAMLAG RVÍK UR hefur nú gert Lækna- félagi Reykjavíkur nýtt samningstilboð, og var það rætt á fundi í lækna- félaginu í gærkvöldi. Fundur þcssi stóð enn er Skömmu fyrir kl. 1 náði blaðið tali af Arinbirni Kol- beinssyni, formanni Læknafé- félags Keykjavíkur, en hann vildi ekkert segja um at'stöðu fundarins við þessu tilboði. — , Þó sagði hann, að í dag yrði j haldinn fundur írieð fulltrúum I læknaíéiagsins og sjúkrasam- lagsins. Uþýðublaðið fór í prent- Bráðabirgðalög þaa er ríkis stjórnln setti fyrir t. október in- sl. til þes* að leysa deiíuna lun kjör lækna til bváðabirgða renna út um næstu áramót. Hafa viðræður staöið Iengi undanfarið milli Sjúkrasam- lags Reykjavíkur og Læknafé- lags Reykjavíkur og hafa læknar utan Reykjavíkur fylgst með málununi. Fyrir nokkm gerði svo sjúkrasam lagið læknunum nýtt tilboð, og var það, eins og fyrr segir, lagt fyrir fund félagsins í gær Framhald á 14. síðu. . JÓLIN HANDAN MÚRSINS AUSTUR-BERLÍNARBÚ- AR fá .iólatré í ár — cða að minnsta kost; toppinn af því. Yfirvöldin í Vestur-Berlín hafa látið reisa tréð hérna v.ð Ulbrichtmúrin nalræmda, þar sem hann glrðir fyrir Brand enborgarhlið. Þaðan geta himr tukthúsuðu bak viff múr Inn séð þetta sýnishoru af vestrænum jólum. ^MVmmtMMWMMMMMmMMMWMMMMWmMMMMMWMMMMMMMMWMMMHmW < S Lukkunnar pamfílar ÞAÐ er ekki að furða, þótt herra og frú Tubb, hjónin hér á myndinni, séu brosleit. Þau eru að taka á móti ókeypis farmiða frá London til New York og ávísun fyrir vikudvöl handan hafsins. Þau fengu fyrstu verðlaun í getraun Loftleiða. Sjá frétt á baksíðu. GJALDEYRIS STAÐA bank- anna batnaði á tímabilinu frá áramótum til aóvemberloka um 266,7 millj króna, sagð: Gylfi Þ. Gísla son viðskipta- málaráðherra í einkavifftalj við Alþýðu- blaðið í gær. Hann skýrði svo frá, að gjaldeyr sstaðan hefði batnað hvern mánuð allt árið, að febrúar undanskildum. Um síðustu mánaðamót áttu bank arnir innj e'rlendis 393,6 mjllj- ónir króna, og hefur þá yfir- dráttarskuldin v ð Alþjóða gjaldeyrissjóðinn og Evrópu- sjóðinn ver.ið dregin frá. Gylfi kvað þetta mesta gjald eyrisvarasjóð, sem íslenzka þjóðin hefði e gnazt um margra ára skeið, en bó þyrft; að gera betur, ef þjóðin vildi hafa vara sjóíúrm eins mikinn og m nnst getur verið til fullkomins við- skiptaöryggis. Þetta er mik 1 í breyting til batnaðar frá þeim stöðugu lausaskuldum, sem voru emkenni á gjaldeyrisstöðu ís- , Iendinga, áður en vijfre snin ! hófst. — Ilvað er að segja um vöru kaupalán og aðrar stuttar skuld , bindingar í þessu sambandíi, sem I stjórnarandstaðan hefur gert 1 mikið úr? Heildarupphæð stuttra vöru- kaupalána um síðustu mánaða- ' mót nam 277 milljónum króna og hafði aukizt um 35 m'lljónir króna á árinu, svaraði ráðherr- ann. Þessi upphæð er mun lægri en inneign bankanna er- lendis, svo að það er alrangt að halda fram, að hún skapi þver- öfuga mvnd af gjaldeyrisstöð- unni. Hún raskar ekki þeirri staðreynd, aff gjaldeyrisstaðan er mjög hagstæð og hefur farið stöðugt batnandi. Framtiald á J4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.