Alþýðublaðið - 21.12.1961, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 21.12.1961, Blaðsíða 15
Veljið' Nútíma saumavél með frjálsum armi Frjálsi armunnn auSveldar yður stórum sauma, þar sem ella er erf tt að komast að, t. d. við að sauma í ermar, bæta drengjabuxur o. fl. Aðeins HUSQVARNA vélar með frjálsum armi hafa þessa undraverðu kosti. Skyttu sem ekki flækir Ilraðskiptingu Langan, grannan, frjáls- an arm Flytjara, sem getur verið hlutlaus. Husqvðrna Rofary f Saumavél m,eð frjálsum | armi fyrir venjuíegan saum. | Verð kr. 5.990,00. Husqvarna Zig-Zag Ódýr saumavél meö frjáls- um armi og sjálfv.rk að nokkru leyti. Verð kr. 7.770,00. Husqvarna áufomafic Automatisk saumavél meS frjálsum armi saumar bein an saum og zig-zag. auk fjölda mynztra. Verð kr. 9.630,00. Kennsla fylgir með í kaup- unum. Söluurnboð víða um landið. Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16, Rvík. Sími 35200. 1. Miöhael Shayne sagði: ,,Gott og vel herra Thrip. Ég kem til yoar“. Hann lagði símatólið ofan á símann, sem stóð á náttborðinu, leit hugs andi á ivegginn og néri höku sína. Svefnherbergið var stórt og húsgögnin nýtízkuleg. Phyllt's i£|hayne Ihafði v.alíð húsgögnin áður en þau fóru í brúðkaupsferð sína til Kúbu. Shayne háfði ekki fundist mikið til um húsgögn in en 'hann hafði ekki rætt um það við Plhyllis. Og þrem dögum eftir að þau komu heim fann hann að hann var feginn að hafa ekki -gert það. Fhyllis átti heima inúan um nýtízkulega muni. Shayne leit aftur á símann og sagði: „H.m.m.“. Hann ygldi sig og tók s°x löng skref út að glugganum. Inn Hann hætti :að (hlæja þegar hann heyrði ákafann í rödd hennar. (Hann tók utan um grannt mitti thennar og sagði: „Hugsaðu. um alla þá morðingja, sem aldrei yrðu hengdir ef Midhael Shayne gerði ekki annað það sem eft ir væri ævinnar, en liggja í faðmi konu sinnar”. „Er þetta morðmál? Viltu gæta þín hjartað mitt? Þú lofaðir mér að gæta þín vel”. Varir Shayne (herptust sam an ofan við dökkt liðað hár hennar. En hann sagði mjög alvarlega. „Já engillinn minn. Ég skal gæta mín. Ég lofaði þér að hlaupa eins og skratt inn væri á 'hælunum á mér ef einhver segði Bú! og loforð Shaynes er jafn gott og svar dagar annarra”. Hann fór með hana inn í stóra setustof ua, þrýsti henni að sér og sleppti henni svo. viðskilptavjnum, sem kunna að rekast hángað inn’‘. „Ég yona að einfhver bydduhófinn komi (hingað“, dökk augu Phyllis ljómuðu. „Þeim iinnst sVo g-ott te". Hún gekk með (honum til dyra og hélt fast um ‘hand legg fhans. Hann opnaði dyrn ar oghún stundi upp: „Gættu þín vel Mike”. Hann kyssti variir hennar og sagði 'hranalega: „Þú verð ur ekki svo Iheppin hi5,'tað mitt. Þér fer svo tvel að klæð ast svörtu að ég ætla ekki að gefa þér tækiifæri til þess”. Hann setti mjúkan filtíhaat á rauðan kollinn og gekk út. Á (hurðinni stóð með svört um stöfum: ARNOLD THRIP — FASTEIGNAMEÐLARI — GANGIÐ INN. Miohael Shayne snéri hurð arhúninum og gekk inn- S'ór fremri skrifstof.a hlasti vrð an úr eldhúsinu Iheyrði hann glasaglamur og mjúka rödd Phyllis sem raulaði dægurlag. Hann Ibrosti að þungly.ndi sínu. í tvær vikur og þrjá daga hafði hann leyft sér þann munað að gleyma því, að bóf ar og glæpamenn og forhert ir morðingjar þyrptust lil Miami á vetrum. Varfr hans herptust saman og hendur hans krepþtust. Brúðkaupsferðinni var lokið og símtalið við herra Tlyip sýndi honum fram !á svö ekki varð um villzt að tími var kominn til að hefjast handa. Hann gekk hratt vfir her bergið oe nam sugnabhk staðar við hjónarúmið með fallegu silkiteþpinu og Htlu skrautkodöíunum. Hann leit til dyr.a og hon um brlá þegaj- :hann sá Pþyll is standa þar með svip úngr ar eiginkonu á fögru andlit inu. Svört augu hennar döns uðu ,af kæti og forvitni. „Ætlarðu að vera hérna inni í allan dag án bess að segja mér hvar hringdi? Voru það viðskipti?” „Ég held þa^.hjartað mitt. Framurskarsindi levndat’dóms fullt. Já, jafnvel óbugnan legt.” Hann liló og gekk til hennar. „Það lítur út fyrír að hveitibrauðsdagarnÍT- séu að hverfa”. Hún tók á móti thonum með útbreiddan faðminn. „Brúð ka-upsferðin ætlaðirðu vfst að segja. Ég vissi alR-'f qð h/)ð væri einhver við-kint.avihur. Ég vildi a ð við hefðum getað verið svona að eilífú Mike”. „Þú vilt ekki sjá mig”, sagði hún ‘ásakandi. „Má ég f.ara með þér? Ég skal haga mér vel”. Shayne hristi rauða.n koll inn. „Nei gullið mitt. Ég veit alls ekki hvað er á seyði. Arn old Thrip ihringdi til mín. Hann er fasteagnamiðlari og hann tvill ,að ég kom strax. Ég þekki hann ekki. Það get ur verið að hann hafi fram ið morð, það getur veiiið að hann sé .að hugsa um að fremja morð eða eigi von á að verða myrtur- Ef til vill að verða myrtur. Ef til vil vill hann að ég elti konu hans til skilnaSarmál og þá kem ég fljótt heim.‘ Hann hrosti til hennar og klöip hana í kinn ina. „Og au-k alls þessa gæti hann iverið tröll sem étur fallegar ungar konur“. Plhyllis var vonsvikinn á sviipinn11. Það verður ein manalegt hérna”. „Brostu”, skipaði hann og augu hans leiftruðu. „ „Gleymdu ekki að þú neyddir mig til að gera þetta. Ein hivern veginn fara aðrar kon ur að. Þú getur svarað í sím ann og skemmt öllum þeim augum hans. Þriðjú hluti her bergisiins var innréttaður sem biðstofa, með þykku gólf teppi, rauðum leðurstólum og glampandi öskubökkum. Að haki maghónýbríkar s'átu þrjár vélritunarstúlkur og snéru haki við honum. Til vinstri handar talaði Ijós hærð stúlka lí gúmmí trekt, hún hrukkaði ennið og skrif ,aði á blað og leit svo á Shay ne hrokalega og þó forvitnis lega. Shayne yppti úfnum rauð um brúnum og lét dyrnar falla aftur að baki séi’- Han.n tók ofan hattinn og spurði: „Er herra Trip við?” Ljó'hærða stúlkan virti hann fyrir sér. Þykk tvídföt- in héngu' utan á líkama hans sem virtist alltof grannur miiðað við hreiðar herðarnar. Sólin vavoaði geislum sínum á hár hans svo að líktist geisl.abaup' um höfuð hans. Andlit hans tvar hörkulegt, k;n,rfqeinin útistandandi og kinnarnar magrar. Stór munnur hans og gamiansam ur glamrii if augum hans strakk í stúf við hörkulega höku Ihans. Hann leit ekki út eins o& veninlepiir viðskipta vinir herra Thirp en í Miami var aldrai hægt að segja um neitt slíkt með Ivissu- Hún studdi hárrauðri nögl á takka á litlu horði og spurði ákveðin: . Hvað heitið þér meg levfi?" „S'hayne. Herra Thrip á von á mér“. Ljóíhærða stúlkan hinkaði kolli til Shyanes. „Farið þér inn“- Hann kinkaði kolli á móti og g&kk inn á skrifstofu Arn, , olds Thrips. i | Þreklegur maður, sem sat bak við stórt skrifborð reis á: I fætur þegar Shayne kom in-n.í Þrír s'ímar stóðu á horðinu fyrir framan 'hann. Vindill lá í öskubakka á skrifborðinu. Arnoll Thrip var í h'vitum fötum úr silkikenndu efni og fötin féllu að þreklegum stutt- i > Mkama hans. Snilld a Verk klæðskerans olli því að hann virtiet grennri og hrærri en efni stóðu til. Járn grátt hár hans var skipt í núðju, á stórum kjálkum hans ivar hlágrár skuggi. Efri vör hans var .stutt, neðri /*ör'n þvkk og fýluleg en k’álkar hans og nef voru ster-kleo*. A uou hans voru ljós br/”i oi eilítið útstæð. Shayne fannst þessi mað ur sterkur og ákveðinn. Mað ur. sem slltaf vi.£,si hvað hann vi di og maður sem venjulega fékk hað. Sem hann vildi fá. 1 Trip stóð að baki skrifborðs- ins og hnikaði ögn til höfð- ii-u. „Ley.n ilftgreglumaður inn? Setjist þér herra Shay ne“. Framk-oma hans ivar. hranalega kurteisleg —. og rödd hans Ifktist rödd þess manns, sem vanur er að 'halda ræfur undir Iborðum. Shayne henti hatti áínum upp á skjalaskápinn. Hreyf irsar hanq voru linleskjuleg ar þegar hann gekk að stóln- um og settist. Herra Thrip settist og lagði hendur sínar á borðið. Hann' sagði: „Éd hringdi til yðar herra Shayrie sakjr þess að yfirmað' u" Rvnilöoreglunnar í Maami mælti mjög með yður í gær kveldi. Þé-,- hljótið að þekkja h°rra Painter“. Phavne kinkaðii kolli og hallaði sér- aftur á hak í r+rlr>”m. Hann lagði annað beinqheTt hnéð yfir hitt og b"o- hans var fremur djöful le"i oRðlent. ,,Það er ,nvtt að Prrnter skuli mæla með m°r. Fg h?f alltaf h.aldið að væri meinilla (við mi"“ .p-átt er það”. Arnöld T’v'in hrr)eti rixki. Shayne ve.lt.i hví fyrir gér hvort hr-'.- k’nni að brosa. -Ei hevrðii herra Painter ræ* ’ mri einkalögreglu m0v”'“ hélt Tihrip áfram máli cínu”. og stöð-u þeirra í n”tío hicðfélacri á fundi Velfar*arfélao’s Miiami í gær ÓDÝRT ÞVOTTAEFNI: 2 V2 kg. þvottaduft • kr. 29,00 % 1. þvottalögur . . . . -— 15,00 Miklatorgi við hliðina á ísborg. Alþýðublaðift — 21. des. 1961 15

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.