Alþýðublaðið - 21.12.1961, Blaðsíða 6
Gamla fííó
Síml 1-14-75
Stefnumót við dauðann
Ensk hrollvekja
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum.
Tarzan bjargar öllu
Sýnd kl. 5 og 7.
Austurbœ jarbíó
Sími 1-13-84
Blóðský á himni
(Blood on the Sun)
Ein mest spennandi kvikmynd,
sem hér hefur verið sýnd.
James Cagney.
Aukamynd:
Djarfasta STRIP-TEASE mynd
sem hér hefur verið sýnd.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
H afnarfjarðarbíó
Sími 50-249
Nýja fííó
Sími 1-15-44
Sonur Hróa Hattar.
Æsispennandi ævintýra-
mynd í litum og Cinema
Scope, um djarfa menn í
djörfum leik.
Aðalhlutverk:
AL HEDISON.
JUNE LAVERICK.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Seldar til ásta
Mjög spennandi og áhr.famiki]
ný þýzk kvikmynd.
Joachim Fuchsberger
Christine Corner
Myndin hefur ekk; verið sýnd
áður hér á iandi.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Kópavogsbíó
Sími 1-91-85
TIL HELJAR OG HEIM
AFTUR.
Amerísk stórmynd með
Audie Murrhy.
Endursýnd kl. 9.
Þetta er drengurinn minn.
Dean Martin o? Jerry Lewis.
Sýnd kl. 7.
Miðasala frá kl 5.
LMÍMIO
Dagbók Önnu Frank
Stjörnubíó
Maðurinn með grímuna
Æsispennandi ensk kvikmynd,
tekin á Ítalíu. Bezta sakamála-
mynd, sem lengi hefur komið
fram.
Peter van Eyck.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð bömum.
HARÐSTJÓRINN
Spennand; ný litkvikmynd.
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð innan 12 ára.
Tripolibíó
Sím* t-11-82
Bandido
Hörkuspennandi ig viðburða-
rík amerísk stórmynd í lúum
og cinemascope.
Rohert Mitchum
Ursula Thiess
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
w
WÓÐLEIKHÚSID
Skugga-Sveinn
— 100 ára —
eftir Matthfas Jochumsson.
Tónlist: Karl O. Runólfss. o. fl.
Leikstjóri: Klemenz Jónsson.
Hljómsveitarstj.: Carl BiIIich. |
Frumsýning 2. jóladag kl. 20.
Uppselt.
Önnur sýning 28. des. kl. 20.
jÞriðja sýning 30. des. kl. 20.
I Frumsýningargestir vitji miða
fyrir fimmtudagskvöld.
j Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
: 13.15 til 20. — Sími 1-1200.
20.
CCNtURV-FOK
GEORGE STEVENS' i
production starring
MiLLIE PERKINS
THEUARÍOF
CinemaScopE
Heimsfræg amerísk stórmynd í
Cinemascope, sem komið hefur
Út í íslenzkri þýðingu og leikið
á sviði Þjóðleikhássins,
Sýnd kl 5 og 9.
i Míðasala frá kl. 4.
t Síðasta sinn
F rönskukennar inn
(A French Mistress)
Bráðskemmt.leg brezk gaman-
mynd gerð af hinum þekktu
Boulting bræðrum. Aðalhlutv.:
Cecil Parker
James Robertson Justice
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hat narbíó
Öræfaherdeildin
Hörkuspennandi amerísk lit
mynd
ALAN LADD
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGAVE6I 90-92
Skoðið bílana!
Salan er örugg hjá okkur.
Bifreiðir við allra hæfi. —
Bifreiðir með afborgunum.
mWWWMMMWWWMWWWW
77/ jólagjafa
Skíðl
Skíðastafir
Skíðaskór
Skautar
Fótboltaskór (34—39)
Körfuboltaskór
Út æfingaföt
Sundbolir
Sundskýlur
Sundgleraugu
Sundfit
Handboltaskyrtur
Fótboltar
Körfuboltar
Plastboltar
Badmintonspaðar
Borðtennis-sett
Manntöfl
Lúdó
5-spiIakassar
Krokket (ungl.)
Golfsett (ungl.)
Handboltaspil
Fótboltaspil
Bingó
Mekkanó
Bakpokar
Svefnpokar
Aflraunagormar
Atlaskerfið
HELLAS
Skólavörðustíg 17.
Sími 15196.
ARBIQ
Sfmi 50 184.
RODA
Spennandi og ógnþrungin japönsk-amerísk
mynd.
Sýnd kl. 9. Bönnuð fyrir börn.
Drottning dvergana
Sýnd kl. 7.
TILKYNNING
Athygli innflytjenda skal hér með vakin á því,
að samkvæmt auglýsingu viðskiptamálaráðuneyt-
isins, sem birt var í 127. tölublaði Lögbirtinga-
blaðsins þann 16. des. sl., fer fyrsta útl.lutun
gjaldeyris- og/eða innflutningsleyfa árið 1962
fyrir þeim innflutnilngskvótum. sem þar eru tald-
ir fram í janúarmánuði næstkomandi. Umsóknir
um þá úthlutun skulu hafa borizt Landsbanka
íslands eða Útvegsbanka íslands fyrir 1. janúar
næstkomandi.
LANDSBANKI ÍSLANDS
ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS
Áskriffasíminn er 14900
M.S. n
rv
fer frá Reykjavík fimmtu-
dag.lnn 28. desember til Ham
borgar og Kaupm.hafnar.
H.f. Eimskipafélag Islands
X X H
NPNKIN
Á Úft 1
KHQKDj
\G 20 des. 1961 — Alþýðublaðið