Alþýðublaðið - 21.12.1961, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 21.12.1961, Blaðsíða 16
strand ILoftleiðdgetrdun i Engey , ... i ensku riti II 'VÉLBATURINN Jökull, SH 126, strandaði fyrir birtingu í gærmorgun á Engeyjarrifi. — E iturinn. losnaði a£ rifinu á íiæði um hádegið. Ágætt veð- xiv var og áhöfnin í engri Kætt u. • * Dimmt var, þegar báturinn festist á Engeyjarrifi, en veð- ur gott. Hafnsögumenn tóku eftir bátunum og lóðsbáturinn fór út til að athuga hvað um Væri að vera. Skipstjórinn á Jökli taldi enga hættu á ferðum og Jcvaðst ekki þurfa neinnar að- stoðar við. Hann bjóst við að geta náð bátnum út á flóði. Kom í ljós, að hann hafði cett fyrir sér, því Jökull losn- aði af rifinu um hádegið í gær. FLUGFÉLAGIÐ Loftleiðir efndi til verðlaunagetraunar í brezka ritinu Battle of Britain í september í haust. Getraunin var í því fólgin, að keppendur áttu að raða niður tíu tiltekn um atriðum í verkahring fram kvæmdastjóra Loftleiðaj — ehis og vænlegast væri fyrir hann að skipa þeim niður til þess að selja sem flesta farmiða. Nefnd sérfræð- inga í flugmálum dæmdi um úr lausnirnar og úr 1100 úrlausn- um var valin úrlausn Mr. Tubb, sem síðar kom í Ijós, að var fyrrverandi fiugliði 1 hern um. Verðlaunin, sem hann hlaut, eru ferð frá London eða Glasgow til New York og sex daga uppihald þar í borg. Meðfylgjandi tafla er get- raunaseðillinn. Samkvæmt áliti sérfræðinganefndarinnar átti ICELAKBIC AIRURES COSTEST ;£NTRY fO«M Co 1 J Cr»f T Ccdío* Cn* b fg t 1 [«o»» 'X íe^-rowtt* or*» J «o»<MtTt cf»*Í5T*tínJ % * líb *; ijror • fí ffrx /j tth* lowóxt *</ Ura tá *h* } tfSA - t fr** ónnk* arxi fo<Kt 1 t 1 <r*>r* f«*«síý í i.n»5 L«4d«o •» A prx Vld j xrrW* N*» Yark ot 1 xm j Ooi^dK tfC~6íf lfr\>r-9iitixx- * nrrfinad alrUn*** * MxV tkfx for ttóhjY**' «»4 * bf* f*i' f*mHi«.< % id u M *4 6* u AODRESS ......-CUT ROUNO HE«K- UNGUR PILTU NNSIÖ 'NOKKRIR bændur úr Aðaldal, sem voru að flytja mjólk í veg fyrir mjólkurbíi í gærmorgun, ftndu 19 ára gamlan pill; látinn skammt frá afleggjaranum heim að bænum Rauðuskriður. Piltur fiLffl iiafði feng'jð riffilkúlu gegn am höfuðið, og lá riffillinn við hlið hans. Sýslumaðurinn á Húsavík fékk mál þetta til rannsóknar, KO-MIÐ var að mánni nokkrum í skipinu Brúarfossi í gær- thorgun, þar sem hann lá 5u”eyfingarlaus. Var kallað á tögreglu og sjukraUð, en þegar iá staðinn kom uppgötv.aðist, að maðurinn hafði aðeins feng »5 aðsvif — og stóð briátt upp haill heilsu. en blaðinu reyndist ekki unnt að ná í hann í gærkvöldi, og eru fregnir af þessum atburð? nokkuð óljósar. Piltur þéssi bjó á Akureyri og vann þar. Hann er ættaður úr Aðaldal, og mun hafa ætlað að heimsækja vjnj og ættingja þar Hann fór á bifreið, sení hann átti sjálfur, og í fyrradag er vitað að hann heimsótti m. a. tvo bæi. Hvar hann var i fyrri nótt er svo ekki kunnugt. ^lann mun ,hafa kom;ð til ein hvers vinar síns í fyrrakvöld og fengið lánuð hjá honum nokk- ur skot, og bar það, að hann ætl aði að huga að rjúpuin. Þá er heldur ekki vitað hvort nokkur var með honum í biln- um, og yfirleitt heldur lítið vit að um áætlanir hans eða ferðir. að raða þessum tíu atriðum á þennan veg: 1. Lægst fargjöld, 2. 100 prc. öryggismet í 11 ár, 3. Fara frá London kl. 6 eft- ir hádegi og koma til New York kl. 7 eftir hádegi. 4. Ökeypis matur og drykkur alla leiðina. 5. Rúmt milli sætanna. 6. Hálfvirði £yr:r börn og mikili afsláttur fyrir fjölskyld ur. | 7. Matarhlé á fsland; (Rvík). i 8. Skemmst flugferð vestur !um haf. 9. Douglas DC-6B fjögurra hreyfla vél. Framhald á 14. síðu. mgmu) 42. árg. — Fimmtudagur 21. des- 1961 —< 288. tbl. Verkamenn á vikukaup rrs-A n H æt M B fyrir jolm ÁKVÆÐIÐ um vikukaup verka manna í samfelldri vjnnu kem- ur til framkvæmda nú um helg ina, svo þelir fái greidda jóla- vikuna. í samningum atvinnu- rekenda og verkamanna í sum- ar var gert samkomulag um það að fyrY 1. desember 1961 skyldu aðilar hafa komjð sér saman um hvað teljist samfelld vinna, sem greiðist með viku- kaupi. Samkomulagið við Dags- brún kemur nú til framkvæmda þar sem því verður v.’ð komið. Samkomulag er um, að fast vikukaup skuli greiða verka- mönnum, sem verið hafa á viku kaupi í samfelldri vinnu, svo sem pakkhúsvinnu hjá skipaaf- greiðslum, stjórnendum flutn- ingatækja, verkstæðisvinnu, Kjördæmisráð á Suöuriandi KJÖRDÆMISRÁÐ Alþýðu- flokksins í Suðurlandskjördæmi var stofnað síðastliðinn sunnu- dag í Iðnskólahúsinu á Selfossi. í ráðinu eiga sæti um tuitugu menn frá hinum ýmsu stöðum á Suðuriandi og í Vestmannaeyj- um. Á fundinum kom fram mik il bjartsýni og stórhugur meðal flokksmanna um áhugamál kjör dæmisins, og innrj mál flokks- 1 ins. ’ j Meðal þess, sem rætt var um ■ á stofnfundinum, var efling blaðaútgáfu á Suðurlandj og ut gáfur Brautarinnar í Vestmanna eyjum. I»á var einnig rætt um eflingu flokksstarfsins almennt í Suðurlandskjördæmi. í stjórn kjördæmisráðsins voru kjörnir: Ingólfur Arnar- son, Unnar Stefánsson og Vig- fús Jónsson. Til vara voru kjörn ir Guðmundur Jónsson, Ilelgi Sigurðsson og Elías Sigfússon. vinnu hjá föstum afgreiðslum o. s. frv. í þá vinnu, sem greiða á með Viikukaupi, er þó heimilt að ráða menn á tímakaupi í ígripavinnu. og þá vinnu sem fyrirsjáanlegt er að stendur ekkj lengur en einn mánuð. Vikúkaupsmaður skal hafa 7 daga uppsagnarfrest, nema lengri uppsagnarfrestur sé sam- kvæmt lögum. Prófessor Trausti Einarsson tók að,sér að re'kna út, hve stór hluti af árinu væru helgidagar og samkvæmt niðurstöðum þe'rra; útreikninga hefur hið fasta vikukaup verið ákvarðað þannig, að v.iðkomandi tímakaup skuli margfaldað með 46,28. Vikukaup verkamanna á lægsta taxta Dagsbrúnar verður samkvæmt þessu kr. 1052,41, en var áður 1091,52. Á þennan hátt verða jöfn árslaun vikukaups- manns og tímakaupsmanns, sem vinnur alla virka daga og fær aðeins gre'tt kaup fyrir þá. Munurinn er hins vegar sá, að vikukaupsmaðaí’nn fær íiokkuð lægra kaup þær vikur, sem eng in úrtök eru úr vegna helgidaga, en heldur svo því kaupi ó- breyttu hinar vikurnar sem helgidagar eru í. Yfirvinna beggja er sú sama sem verið hefur og vanræktar vinnnustundir vikukaupsmanns I dragast frá vikukaupinu með \ sömu ’ tölu, þ. e. viðkomandi j tímakaupi. JOLAV/NNINGUR: VOLKSWAGEM

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.