Alþýðublaðið - 21.12.1961, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 21.12.1961, Blaðsíða 14
iiaM ♦LTSAVARÐSTOFAN er opin allan sólarhringinn Læknavörðnr fyrir vitjanir á sama stað kl. 8—18. er Skipaútgei'ð ríkisins: Hekla er á Austfjörðam á suðurleið. Esja fer frá Ak’jroyri í dag vestur um ’and. til Reykjavíkur. Herjólfur fer írá Vestmannaeyjum kl. 21. 00 í ikvöld til Reykjavíkur Þyrill er væntanlegur tiÝ Keflavíkur í dag frá Norður landshöfnum. Skjaldbreið er á Vestfjörðum á suðurls'ð. 3 ^rðubreið er á Breiðafjarð r 'höfnum. r'inr!<'pafélag íslands: Brúarfoss fer frá Reykia- v k annað kvöld 21.12 til Rotterdam og Hamborgar. Hettifoss kom t:J Reykjavík tic 19.12. frá Hamborg. Fjall foss fór frá Turku 18. 12, til Kotka og Lemngrad. Goða- foss fór frá Nevv York 15. 12. til Reykjavíkur. Gullfoss'fer væntanlega frá Akureyri á íniðnætti 20.12. til ísafjarðar og Reykjavíkur. Lúgnrfoss fór frá Leith 13.12. væntan legur til Reykjavíkur kl 23 00 í kvöld 20.12. Skipið kem ur að bryggju um kl. 0100 í nótt. Reykjafoss er í Gauta- borg, fer þaðan tii Rostock, Antwerpen, Rotterdam og Reykjavíkur Selfoss kom ti] New York 18.12 frá Dublin. Tröilafoss fór frá Revkjavík 16.12. 11 Hull, Rotterdam og Kamborgar. Tungufoss fer írá Siglufirði í kvöld 20.f2. tU Raufarhafnar og þaðan til Hamborgar, Oslo og Lysek il. Skipadeild S.f.S : Hvassafell er í Reykjavík. Arnarfell fer á morgun frá Kristiansends ále.'ð's til Sigiu íjarðar og Akureyrar. Jrikul íell, er á Húsavik. Dísarfell I:emur í dag til Gdvnina frá Hamborg. Litlafetl er í olíu ííutningum í Faxaflóa. Helga fell er í Reykjavík. Hamra- íell kemur í dag I I Batumi írá Hafnarfirði. Dorte Dan- lelsen fór 12. þ m. frá Siglu íirði áleiðis til Aafoo, Helsinki og Walkom. Skaansund fór 17. þ. m. frá Leningraa áleið is t:l Þorlákshafnar og Reykjavíkur. Heeren Gracht er í Leningrad. MINNINGARSPJÖLD Kven- félags Háteigssóknar eru af greidd hjá Ágústu Jóhanns dóttur, Flókagötu 35, Ás- laugu Sveinsdóttur, Barma hlíð 28, Gróu Guðjónsdótt- ur, Stangarholti 8, Guð- björgu Birkis, Barmahílð 45, Guðrúnu Karlsdóttur, ónýsdóttur. Barmahlíð 7 Stigahlíð 4 og Sigríði Ben- Flugfélag íslands: Millilandaflug Hrímfaxj er væntanleg til Revkjavíkur 16:10 í dag frá Kaupm. höfn o3 Glas- gow. Miili- landaflugvél in Skýfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 03:30 í fyrramálið. Innanlandsflug í dag er á ætlað að fijúga t'l Akureyrar (2 ferðir), Egilssaða, Kópa- skers Vestmannaeya og Þórs hafnar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2< ferðir), Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar ísafjarðar, Kirkjubæjarklausturs og V estmannaeyj a Loftleiðir H. F. Fimmtudag 21. desemfoer er Leifur Eiríksson vænlan legur frá New York kl 08.00 Fer 11 Osló og Hamborgar kl. 09.30. Bæjarbókasafn Reykjavíkur Simj 12303 — Aðalsafnið Þingholtsstræti 29 A: ÚtJán 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 2—7. Sunnudaga 5—7 Lesstofa; 10—10 a!la virka daga, nema laugerdaga 10—7. Sunnudaga 2—7. Uti. bú Hólmgarði 34. Opið 5—7 alla virka daga nema laugar daga. Útibú Hofsvallagötu 16: Opið 5.30—7.80 alla virka laga. Fimmtudagur 21. desember 13.00 „Á frí- vaktinni“, sjó- mannaþáttur (Sigríður Haga- lín). 18.00 Fyr- ir yngstu hlust- endurnar (Guð- rún Ste 'ngrims úóttir)^ 20.00 Forðum slys- uml: Guðmundur Marteins- son rafmagnseftirhtsstjóri talar um eldhættu af jóla- trjám. 20.50 Lestur úv nýj- um bókum. — Tónleikar. 21.15 Kynning á jólatómeik um útvarpsins (Árnj Krist- jánsson tónlistarstjóri). 21. 30 Útvarpssagan „Gyðja’i og uxinn“ eftir Kristmann Guð mundsson; XXXVIII. (Höí- undur les). 22.10 Lestur úr nýjum bókum. 22.40 Harmon ikuþáttur (Henry J. Eyland og Högni Jónsson). 23.20 Dagskrárlok. Reglur sölu í fyrir kvöld- athugun FYRIR tilhlutan bæjarráðs undanfarin ár, að slíkar sér- fer nú fram athugun á því, m.' verzlanir selji vörur, sem eru , a. hjá Kaupmannasamtökun- j gjörólíkar þeim, sem verzl-, um, hvaða vörur eigi að heim unarleyfið hljóðar upp á. ila í svokallaðri kvöldsölu. I Það sem valdið hefur mestri Margar matvöruverzlanir breytingu í þessum efnum, er | hafa leyfi til kvöldsölu, en tUkoma kjörbúðanna. það er einkum tóbak og sæl----------------------- gæti og þvílíkt, sem ætlast erj til að selt sé á kvöldin til ki. 11,30. Hins vegar er svo komið, að víða eru seldar hinar margvís- Bezt seldu bækurn ar :Læknadeilan legustu vörur í kvöldsölu, sem ekki var ætlast til í upphafi. Þá má geta þess, að auga er haft með því, hvaða vörur eru seldar í verzlunum, sem leyfi hafa til sölu ákveðinna vörutegunda, t. d. matvara. Það hefur færzt mjög í vöxt Gjaldeyrisstaðan Framhald af 1. síðu. — Hvernig skiptist gjaldeyr- isstaðan á frjálsan gjaldeyri cg vöruskiptagjaldeyr'i? Staðan í frjálsum gjaideyri hefur far ð stöðugt batnandi — nema í febrúar — og er nú hag stæð um 455,9 milljónir króna. Hins vegar hefur staðan í vöru skiptagjaideyri versnað veru- lega og var um síðustu mánaða- mót óhagstæð um 62,3 milljón- ir. Þetta stafar af því, að við höfum keypt af Sovétríkjunum í sama mæl'i og áður, en ekki getað sent þangað nema lítið af fskj miðað við það, sem verið hefur. Framh. af 1. síðu. kvöldi. Búast má við að sanin ingar við lækna utan Reykja- víkur fa»'i að miklu leyti efiir samningum í Reykjavík. Ekkert er cnn unnt að full- yrða hvort hið nýja tilboð sjúkrasamlagsins verður sam- þykkt eða ckki. En ef því verð ur vísað frá verða læknar samn ingslausir um næstu áramót og skapast þá sams konar á- stand og við blasti um mán- aðamótin september — októ— ber. Munu læknar þá setja , sinn taxta, og fólk fá endur- greiddan hluta af gjöidum fyr ! ir læknishiáln eða há að iðgjöld sjúkrasamlagsins verða lækk- uð. SÍLDIN Framhaid af 3. síðu. | ÆVISAGA Hannesar Haf stein, Hugleiðingar Ólafs j Tryggvasonar, Hundaþúfa?i og j hafið, bók Páls ísólfssonar og Matthíij ar Johannessen, So?i ur minn S/nfjötli, eftir Guð mund Daníelsson. — Þetta eru mestu söluhækurnar það, sem af er múnuðinum, ef olæma má eftir þeirn upplýs ingum, sem Alþýðublaðið afl aði sér í gser hiá ýmsum bóka verzlunum bæjarins. En bóka kaupmenn létu þesr cnnfrcm ur getið, að enn væru tíu dag- P" til jóla. Margt ætti eftir að að gerast á þeim tíma, nýjar bækur koma á markaðinn og jó!aösin á eft/'r að ná há marki. Bóksalar sögðu, að meiri sala væri nú í bókum jdirleift en nokkru sinni áður á þess um tíma. Að undanförnu hafa margir stað'ið í bókakaupum til gjafa til vi>na og kunningja erlendis, — og hafa þá þessar ofanskráðu bækur svo og bælc ur Laxness, Strompleikurinn og endurútgáfa iSjálfstæðs fclks og Atómstöðvarinnar selst mjög vel. Mörg toókaútgáfufyrirtæki eiga eftir að senda nýjar bæk Til jólagjafa fyrir bórn Verkfærakassar Verkfæraspjöíd Bökunarsett (Talá) Jes Ziemsen h.í. Rifsnes 700, Leifur 650 og Bjarn arey 500 tunnur. Til Akraness og Keflavíkur kom töluvert magn síldar í gær. Veið horfur í gærkvöid: voru nokkuð sæmiiegar og gert ráð fyrir góðri veiði. Stáláhöld . með teakhöldum nýkomin Ostahnífar Kökuspaðar Eggjaspaðar Salatsett Flöskuopnari Sósuausur o. fl. z 6 tmaeni BIYKJAVÍB ur á markaðinn fyrir jól, og er því á engan faátt ivitað, faverjar verða metsölutoækur jólaverzlunarinnar. Eng n ein bók hefur fram til þessa skorið sig úr, hvað snertir sölu. — en, vera má, að þegar nær dregur jólum komi í ljós, að einfaver ein bók eða tvær slái í gegn. „Það yr cmögulegt að segja ' . . .. um það núna, hver það verð Islenzk unglmga- «*•sar5i einn bóksaianna' bók gefin út í Noregi I Akureyri í gær. I í fyrradag kom út fajá Bóka- | forlagi Odds Björnssonar, ung- lingabókin, Salomon svarti eftir Hjört Gíslason, verka- mann á Akureyri. Hlaut bók- in strax einróma lof. Nú hefur Fonaforlag í Noregi gefið bók- ina út. Áður hefur þetta bókaútgáfu fyrirtæki gefið út Árnabækur Ármanns Kr. Einarssonar. í haust kom út hjá Bókaforlagi Odds Björnssonar framhald af Salomon svarta, og heitir sú bók Salomon svarti og Bjartur. Það hefur ekki verið mikið um það, að íslenzkar bækur hafi |ver:ð gefnar út erlendis, og er FYRIRSÖGN á greln V.S.V. um I þvf full ástæða til að óska bók Almenna bókafélagsiris; jHirti tiJ hamingju með þessa Náttúra íslands, féll niður í norsku útgáfu á bók sinni. > blaðinu í gær. iLoftleiðir.... Framhald á 16. síðu. | 10. Enskumælandi IsJenzk á- höfn og elskulegar flugfreyjur. Mr. Tutob var á sama máli og dómnefndin um fjögur fyrstu atrið'n, — f mmta atriðið hafði hann ekki á sama veg cg dóm- nefndin hafði ákveðið, en 6. og 9. atriðið kom heim og saman, við úrskurð dómnefndar. Þetta var bezta lausnin sem félckst. Tubb-hjón n ætla að notfæra sér flugferðina í apríl í vor. Náttúra íslands 14 21. des. 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.