Alþýðublaðið - 21.12.1961, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 21.12.1961, Blaðsíða 10
Ritstjóri; ÖRN EIÐSSON Bæjarkeppni í handknaítleik Aflra minnísstæðasta giotm 6/ með hárfými blekgjöf S.L. SUNNUDAG fóru fram | síðustu leikirnir í bæjarkeppn.i Kópavogs og Hafnarfjarðar í Inter „vetrar- | meistari" ! - ■ i i Lokið er fyrri umferð ít- ölsku knattspyrnunnar, þ. e. liðin hafa mætzt eínu sinni. | Inter er stigahæst með 27 st. Bologna og Fiorentina eru með 23 stig hvort. Inter er því ,,vetrarmeistari“ eins og It- alir kalla það. handknattieik kvenna. Þá s:gr aðj Hafnarfjörður í xnfl. kv. með 7:6 eftjr geysispennandi og harðan leik, en í 2. fl. kv. s graði Kópavogur auðveld- iega rneð 7 gegn 3. Keppninni lauk þvf með sigri Kópavogs, er sigraði í öllum leikjum 2. flokks og í báðum úti-leikjum meitsaraflokks og hlaut því alls 12 st,'g gegn 4 stigum Hafn firðinga. Fyr'rkomulag keppn innar var þannig að leiknar voru fjórar umferðir í hvor um fiokki, tvær utanhúss og tvær innanhúss. Keppt var , itm fagran verðlaunagrip, er Þorvarður Árnason, Kópavogi gaf og hlaut Kópavogur hann nú að s'gurlaunum Þetta er í fyrsta s'nn, sein keppni þessi er háð- Framleiðsla Löngu eftir viðtöku gjafarinnar þá mun þín og Parker 61 minnst af ánægðum eiganda. Frábær að gerð og lögun og Parker 61 er sá penni, sem verður iiotaður og glaðst yfir um árabil og er hugljúf minning um úrvals gjöf um leið og hann er notað- ur Algjörlega laus við að klessa, engir lausir hlutir, sem eru brothættir eða þarf að hugsa um, hann blekfyllir sjálfan sig með sjálfum sér. Þér ættuð að veþa fyrir næstu þá allra beztu . . . Parker 61 penna — Lítið á Parker 61 — átta gerðir um að velja — allar fáanlegar með blýanti i stíL THE PARKER PEN COMPANý 10S9 6 Skíðaferðir um hátíðirnar Skíðaferðir um hátíðarn- ar verða sem hér segir: Jóladag: Kl. 4 e. h. Annan í jólum: Kl. 9 f.h. og kl. 1 e. h. Miðvikudag: 27. des.: kl. 9 f.h. og kl. 1 og 6 e. h. Fimmtudag 28. des.:: kl. 9 f.h. og kl. 1 og 6 e. h. Föstudag 29. des.: kl. 9 f.h. og kl. 1 og 6 e. h. Laugardag 30. des.: kl. 2 og 6 e. h. Sunnudag 31. des.: k.l 9 f.h. og kl. 1 og 6 e. h. Mánudag 1. jan.: kl. 9 f.h. og kl. 1 e. h. Skíðafólk klippið auglýsingu þessa út, þar sem hún er ekki endurtekin. Skíðafélög'n í Reykjavík, BáSardalur: Magnús Röngvaldsson, verkstjóri Brúarlandi: Kaupfélag Kjalarnesþings Vestmannaeyjar: Sigurbergur Hávarðsson, Skólavegi 6. Dregið verður 2í. desem ber. Látið ekki HAR úr hendi sieppa á sjálfmn jólunum. Kaupið miða strax Heimskunnir íþróttamenn IX nn Davis GLENN DAVIS, Banda- ríkjunum, r- 27 ára gam- all, fæddur 12. september 1834 í Wellsburg. Hann er 183 sm á hæð og vegur 73 kg. Dav s er kennari og á heima í Barberton í Ohio. Þessi snjalli hlaupan sigraði með yfirhurðum í urtökukeppninn: fyrir Ol- vmpínle kana í Melbour- ne 1956 í 400 m grinda- b'aup; á nýju heimsmeti (49,5) og sigrað) með yf- irburðum í Mf' bourne. Ár*ð 1958 var bezta keppn istímab'l Davis, en þá setti hann nýtt heimsmet á Nep Stadion í Búdapest, hljóp á 49,2. En Davis er ekki eingöngu snjall í 400 m grind, hann hefur best hlaupið 100 m á 10,3 sek. og 400 m á 45,5 sek. Davis tók lífinu með ró 1959, en kom svo aftur af miklum kraftl Olympíuárið 1960 Róm. Davis er mjög harð- og vann öruggan sigur í ur keppnismaður og auk áðurnefndra grema hefur hann hlaupið 110 m grind á 14,3 sek. og stokkið 7,32 í langstökki. Sjálfsagt á jólahorðið 13 21. des. 1961 Alþýðuhlaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.