Alþýðublaðið - 21.12.1961, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 21.12.1961, Blaðsíða 13
 SJppboð Opiinbert upptooð verður haldið að Dalbæ í Blesugróf hér í bænurn. föstudaginn 22. desember nk. kl. 11 f. h. Seld verður til slita á sameign ein jarðýta tilheyrandi dánartoúi Stefáns Rumólfssonar og Sigudbirni Eiríkssyni. Greiðsla fari fram við hamarshögg. BORGARFÓGETINN í REYKJAVÍK. Útsögunarsett og útskurðarverkfæri Góð jólagjöf fyrir drenginn. Ludvig Storr & Co. ■ ö t <2 \ Blómðbúðin Runni Hrísateigi 1. Sími 38420. Afskorin blóm, blómakörfur, skálar, diskar, kranzar, krossar og leiðisvendir. JÓLATRÉ OG GRENI. Jólaskraut. Heimasími 34174.— Góð bílastæði. 1 S s s s s s s s s s s s s s !i ii i s ;s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s Gjafabók Almenna bókafélagsins Eins og undanfarin ár sendir AB öllum þeim félagsmönnum sínum, sem keypt hafa 6 eða fleiri AB bækur á árinu, vandaða bók í jóla- gjöf. — Gjafabókin í ár er Sögur Þórhalls biskups í útgáfu Tómasar Guðmundssonar skálds. — Þetta eru stuttar þjóðlegar sögur, sem bregða upp skýrum myndum af ýmsum þeim mönnum, sem hæst bar á sínum tíma og orðið hafa þjóðinni minnisstæðir. Forsetafrú Dóra Þórhallsdóttir skrifar í bókarlok merka gre'Jn um Þórhall biskup Bjarn- arson, föður sinn. Jóhann Briem listmálari hefur myndskreýtt bókina. Sögur ÞóiJhalls biskups verða ekki til sölu fremur en fyrri gjafabæk- ur AB. Almenna bókafélagiö S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s c Puzzle Puzzle Puzzle ÆVINTÝRA RAÐMYNDIRNAR ER KÆRKOMIN JÓLAGJÖF Heildsölubirgðir: PÉTUR EINARSSON H.F Aðalstræti 9 — S'ími: 11795 — 11945. ÁSAÞðR Laufásvegi 4 Sími 13492 m r g ■ ■ * ■ Jolaljosm Lýsa hringaksturinn um Gróðrarstöðina. Jólatré — íslenzk — útlend — Kransar — Krossar — Skálar — Körfur — Jólaskraut. Stærsta úrval í allri Reykjavík. Bílastæði í hlaði. Gróðrarstöðin við Miklatorg. Símar: 22822 — 19775. Alþýðublaðið — 21. des. 1961

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.